Leita í fréttum mbl.is

Borgarlínurökvilla

er í grunnhugsun hennar.

Ţađ er einfalt ađ sjá fyrir sér hversu mikiđ rými Borgarlína á sérstökum akreinum í miđlínu götu tekur umfram samnýtingar akreina BRT vagna međ annarri umferđ hćgra megin.

borgarlínaAŢađ er nokkuđ ljóst hverjum sem lítur á ţessa mynd af miđlćgri Borgarlínu ađ veriđ er ađ eyđa verulega meira landrými fyrir umferđ međ ţessu fyrirkomulagi heldur en ađ almenningsvagnarnir á rauđu miđjunni myndu keyra međ bílunum hćgra megin og samnýta rýmiđ sem til ráđstöfunar er fyrir umferđina.Hugsanlega krefst ţetta fyrirkomulag um fimmtungi meiri heildabreiddar.

Ţórarinn Hjaltason hefur langa reynslu í umferđarmálum, hérlendis sem erlendis. Hann skrifar svo um fyrirćtlanir um ađ grafa Miklubraut og Sćbraut niđur í stokka:

 

 
 
 "Ég hef ekki enn rekist á áćtlanir um svona viđamiklar stokkaframkvćmdir á 200.000-300.000 íbúa borgarsvćđi. Jarđgöng eđa stokkar eru ţađ dýr samgöngumannvirki ađ samgönguyfirvöld leggja ekki í ađ gera svona mannvirki nema ţar sem brýn nauđsyn er á slíku. Mađur skilur jarđgangnagerđ á Bergensvćđinu sem er fjöllótt eins og nafniđ bendir til. Ég man ekki eftir neinu fordćmi um áćtlanir um stokka í Noregi, ţar sem ađstćđur eru svipađar og á höfuđborgarsvćđinu.
 
  •  
     
     
     Ég hef veriđ verkefnastjóri Almennu verkfrćđistofunnar (sem 2013 sameinađist VERKÍS) í um 20 norskum verkefnum á tímabilinu 2010-2017. Meirihlutinn var unnin fyrir Statens vegvesen, restin fyrir sveitarfélög. Meirihlutinn af norsku verkefnununum snerist um hönnun biđstöđva og/eđa sérakreina fyrir strćtó og/eđa hönnun göngu- og hjólreiđastíga. 
     
    Anna Guđrún Stefánsdóttir
     vann međ mér í mörgum af ţessum verkefnum og getur stađfest ţetta.
     
    Á ţessu tímabili hafđi ég lítinn tíma fyrir íslensk verkefni. Var ţó verkefnastjóri í rannsóknarverkefni fyrir Vegagerđina um sérakreinar fyrir strćtó.
     
    Sem bćjarverkfrćđingur í Kópavogi í 15 ár og ţar áđur sem yfirverkfrćđingur umferđardeildar borgarverkfrćđings kom ég ađ óteljandi verkefnum, bćđi hönnun og skipulag, sem snertu strćtó og eđa stígagerđ. Var framkvćmdastjóri umferđarnefndar borgarinnar og síđan umferđarnefndar Kópavogs."
     
    Merkilegt er ađ meirihluti Borgarstjórnar Reykjavíkur skuli telja reynslu og röksemdir Ţórarins Hjaltasonar ekki ţess virđi ađ athuga viđ hönnun Borgarlínu ţar sem slíkar fjárhćđir eru undir sem nefndar eru.
    stokkur
     
    Ţarna á ađ fara ađ grafa upp fyllinguna sem Prof. Dr. Feuchtinger frá Suttgart  lét gera á sínum tíma og ţess í stađ ađ koma fyrir steinsteyptum stokki neđanjarđar. Svo á  ađ byggja blokkir ofan á stokkţakinu ađ manni skilst.
     
     
     
    Komnar eru myndir af ţrisvar sinnum lengri strćtóum en ţeim sem er fremst á myndinni. Mađur getur séđ fyrir sér hvílíkt rúmt verđur um farţegana í ţeim ţegar mađur horfir inn um dökk glerin á gulu strćtóunum sem nú keyra mest tómir um borg og bý.
     
     
     
    Öll ţessi ákvarđanataka veltur á einni manneskju, Ţórdísi Lóu forseta Borgarstjórnar Reykjavíkur.Meirihlutinn veltur á henni og borgarstjóraembćtti Dags B. sömuleiđis og ţeir hundrađ milljarđar sem undir eru í ţessari Borgarlínurökvillu.
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bćjarverkfrćđingur í Kópavogi í 15 ár og síđan framkvćmdastjóri umferđarnefndar Kópavogs....flestir mundu hafa vit á ađ ţegja og láta eins og ţeir hafi ekkert komiđ ađ skipulags og umferđarmálum í Kópavogi. Ţar hefur hvert skipulagsklúđriđ rekiđ annađ og gatnakerfiđ er eins og hönnun ţess hafi veriđ útvistuđ til leikskóla. Menn ćttu ađ skila sinni vinnu fyrir sitt sveitarfélag sómasamlega áđur en ţeir fara ađ trođa sínum tíu ţumalputtum í annarra manna verk í öđrum sveitarfélögum.

Vagn (IP-tala skráđ) 9.3.2021 kl. 20:05

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ekki kem ég auga á neinn rökstuđning hjá Kerrunni fyrir ţessum yfirlýsingum hvađ ţá framhaldinu. Bara slagorđavađall í ţetta sinn.

Halldór Jónsson, 10.3.2021 kl. 21:34

3 identicon

Ţegar ţú ert sammála fullyrđingunum og slagorđavađallinn er ađ ţínu skapi ţá kallar ţú ţađ vel skrifađ, greinina raunsanna og pistilinn snilld. Ég ćtti ekki ađ ţurfa ađ koma međ meiri rökstuđning en ţeir sem ţú hyllir og lofar, enda virkar rökstuđningur ekki á ţig - trú ţín byggir ekki á rökum og skynsemi.

Vagn (IP-tala skráđ) 11.3.2021 kl. 03:00

4 identicon

Ţađ ţarf gerbreytt skipulag og stjórnun fjármála hjá borginni okkar. Ţađ gerist ekki nema međ breyttri borgarstjórn hugsandi ÍSLENDINGA.

Ég endurtek strćtóana í norđurljósalitum međ tvo bílstjóra í hverjum vagni. Einn til aksturs en hinn til öryggis, eftirlits og upplýsinga á leiđum vagnsins. 

Gísli Holgersson (IP-tala skráđ) 11.3.2021 kl. 18:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband