Leita í fréttum mbl.is

Af hverju ekki í Höfða?

Biden er að hugsa um að hitta Putin. Það finnst mér góð hugmynd og nauðsynleg. 

Þeir eru enn að velta fyrir sér stað til að hitttast á.

Af hverju ekki í Höfða?

 

(CNN)President Joe Biden said Tuesday it is his "hope and expectation" to meet with his Russian counterpart during a planned visit to Europe in June, a high-stakes diplomatic encounter he hopes can restore a degree of predictability to an increasingly fraught relationship.

"We're working on it," Biden said at the White House, suggesting his proposed summit talks with Russian President Vladimir Putin could come as soon as the middle of next month, when he will be in Europe seeking to restore trans-Atlantic ties on his first foreign trip as President.
Biden was answering a question on whether he planned to meet with Putin during the upcoming trip, which so far includes stops at the Group of 7 summit in southwest England and NATO and EU summits in Brussels, Belgium. Those summits stretch from June 11 to June 14.
 
 
A meeting with Putin would likely come after those engagements, officials have suggested, since Biden would value consultations with Western leaders before sitting down with Putin. Symbolically, it is also unlikely Biden would make his first diplomatic engagement outside the United States with Putin.
On Friday, Biden's national security adviser, Jake Sullivan, said he'd spoken with his Russian counterpart that morning but that summit details like a time and place hadn't been settled.
"We are trying to make plans for a summit this summer in a third country in Europe. No date has been fixed, no location has been fixed. But it's actively under discussion," Sullivan said during an appearance at the Aspen Institute.
 
Er það ekki góð  staðsetning og þrautreynd?
 
Er ekki Höfði lausnin fyrir fundarstaðinn?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þeir vilja að þeirra fundur sé einstakur en ekki hinn fundurinn í Höfða. Endurtekning og eftiröpun er sennilega ekki á óskalistanum.

Vagn (IP-tala skráð) 11.5.2021 kl. 02:00

2 identicon

Eyðileggjum ekki minninguna um Ronald Regan og Gorbachev í sögulegu húsi okkar við HÖFÐA.

Bjóðum aðstöðuna í VIÐEY með friðarsúlunni, sögu okkar og frjálsri verslun,  án Alþjóðaviðskipta og skuldbindinga. 

Gerum allt sjálfir á eigin vegum.

GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráð) 11.5.2021 kl. 09:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband