Leita í fréttum mbl.is

Umhverfisfasisminn

birtist međal annar í áróđri umhverfisráđherrans sem enginn kaus fyrir ţví ađ moka ofan í framrćsluskurđina sem hafa gert stórsókn okkar í landbúnađi ađ veruleika.

Hvernig ćtla menn ađ reka kúabú á borđ viđ ţađ í Gunnbjarnarholti án ţess ađ hafa tún til heyskapar?

Kollege Bjarni Jónsson skrifar svo:

 

"....Í vetur bćttist viđ ný ritrýnd grein, ţar sem fylgzt var međ losun og bindingu á Sandlćk í Skeiđa- og Gnúpverjahreppi.  Ţar er um 20 ára gamall asparskógur á framrćstu landi.  Í ţetta sinn var mćlt međ útbúnađi, sem mćlir inn- og útstreymi kolefnis allan sólarhringinn allt áriđ um kring.  

 

 

Niđurstöđurnar voru ţćr, ađ skógurinn batt mikiđ kolefni og jarđvegurinn batt 0,5 t C/ha á ári [=1,9 t CO2/ha á ári], ţannig ađ ţarna var engin losun á C úr jarđvegi í ţessi 2 ár, sem mćlingar stóđu yfir.  [Ađ auki kemur svo bindingin í viđnum, sem er há hjá ösp eđa um 20 t CO2/ha - innsk. BJo]. 

Skurđir eru ekki ţéttir í landinu, en skógurinn ţurrkar mikiđ ađ sumrinu.  Vatnsstađa yfir veturinn er yfirleitt há í mýrartúnum á Íslandi og ţví lítil losun.  Kostur ţessarar ađferđar er m.a., ađ hún mćlir allt, sem fer út og inn allt áriđ, á međan punktmćling tekur bara yfir lítiđ brot af árinu." 

 

 Af ţessu má ráđa, ađ sú ađferđ ađ planta öspum í uppţurrkađar mýrar hefur mun meiri burđi til ađ draga úr myndun gróđurhúsalofttegunda en mokstur ofan í skurđina. 

Netto-binding međ asparađferđinni er um 22 t CO2/ha á ári, en međ bleytingunni er nettó minnkun losunar 7 t CO2/ha á ári. 

Mismunurinn er 15 t CO2/ha á ári, sem er tiltölulega mikiđ, og ađ auki kemur síđan viđarnýting viđ grisjun og fellingu trjáa sem hráefni til trjáiđnađar.  Ađ moka ofan í skurđi virkar sem frumstćtt atferli í samanburđinum.

"Ef tekiđ er vegiđ međaltal ţessara 15 stađa, koma út 2,7 t C/ha á ári [=10 t CO2/ha á ári - innsk. BJo], sem er um helmingi minna en losunarstuđlar IPCC (Milliríkjanefndar Sţ um loftslagsmál). Ţessar tölur [af Suđurlandi og Vesturlandi] gefa til kynna töluverđan breytileika í losun og bindingu, sem stafar bćđi af árferđismun, mun á milli stađa og e.t.v. milli ađferđa. 

Ef menn vilja fara í endurheimt, ţarf ţví ađ skođa vel ađstćđur á hverjum stađ.  Ţetta undirstrikar líka, ađ viđ ţurfum ađ gera mun fleiri mćlingar um allt land og birta niđurstöđurnar međ ţeim hćtti, ađ ţćr fái alţjóđlega viđurkenningu. [Ţetta er mergurinn málsins og stađfestir, ađ allsendis ótímabćrt er fyrir hiđ opinbera ađ styrkja endurheimt votlendis, heldur á ađ beina kröftum hins opinbera ađ rannsóknum og mćlingum á ţessu sviđi - innsk. BJo.]

Ţađ er forsenda ţess, ađ viđ getum notađ stuđla, sem byggjast á athugunum, sem gerđar eru hér á landi, og ţurfum ekki ađ nota stuđla frá IPCC, eins og gert er nú."

Af hérlendum rannsóknum á ţessu sviđi, sem vísađ hefur veriđ í hér, má draga ţá ályktun, ađ hreint fúsk felist í ađ moka ofan í skurđi til ađ minnka losun gróđurhúsalofttegunda frá landi hérlendis.  Ávinningurinn er 1/3 - 1/2 ţess, sem IPCC gefur út sem međaltal fyrir heiminn, en langöflugasta mótvćgisađgerđin er ađ planta trjáplöntum í móana, sem vinna mikiđ CO2 úr lofti og binda í rótum og viđi, t.d. ösp.

"Ţađ hefur veriđ rekinn mikill áróđur fyrir endurheimt votlendis undanfariđ.  Ţá vakna spurningar um ţađ, hver ávinningurinn sé af ţví ađ moka í skurđina.  Í umrćđunni er ţví gjarnan haldiđ fram, ađ losun kolefnis nánast stöđvist viđ ţessa ađgerđ.  Hér á landi hefur veriđ gerđ ein tilraun, ţar sem borin er saman losun og binding á kolefni og metani, annars vegar í endurheimtu landi og hins vegar landi, sem ekki var endurheimt, en á sama stađ.  Landiđ var mćlt í nokkra mánuđi fyrir endurheimt og svo báđir međferđarliđir eftir endurheimt í 4 mánuđi. 

Niđurstađan var sú, ađ losun kolefnis minnkađi ađeins um 20 % viđ endurheimtina, en metanlosun jókst töluvert, en var samt lítil.  Mćlingar voru svo gerđar áriđ eftir, en niđurstöđurnar hafa ekki birzt.  Ekki voru gerđar mćlingar á tilraunasvćđinu árin ţar á eftir."

Ţessi niđurstađa felur í sér falleinkunn á endurheimt votlendis í ţágu loftslags. 

CO2-losunin minnkar um 20 %, en á móti eykst metanlosunin, og verđur ađ meta hana á móti, ţví ađ hún er yfir 20-falt sterkari gróđurhúsalofttegund en CO2. 

Ekki kćmi höfundi ţessa pistils á óvart, ađ ţessi mokstur ofan á skurđi sé í mörgum tilvikum algerlega unninn fyrir gýg (kostnađur út um gluggann og rýrir beitiland og hugsanlegt rćktarland framtíđar fyrir korn, repju, iđnađarhamp o.fl.)"

Ókosinn umhverfisfasismi ćtti ekki ađ móta stefnuna í umhverfismálum ţjóđarinnar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband