Leita í fréttum mbl.is

Er Sprinkler í Höfða?

Mér datt í hug að ef Pútín og Biden halda ætla að halda þar fund þá þurfa eldvarnir að vera í topplagi í því húsi.

Auk þess hversu sögufrægt húsið er nú þegar.

Aðeins sprinkler tryggir Höfðahúsið fyrir bruna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Reykskynjarar og tenging á slökkvilið og það er búið að slökkva áður en nokkuð sprinklerkerfi færi í gang. Oftast er glóð búin að krauma í góðan tíma og kominn mikill reykur áður en alvöru eldur kviknar og hitinn verður nægur til að setja sprinklerkerfi í gang. Auk þess sem slökkviliðið veldur sennilega minni vatnsskemmdum á þessu timburhúsi.

Eftir brunann í húsinu 2009 hefur mjög líklega verið farið vel yfir allar brunavarnir. Sennilega er sprinklerkerfi til staðar ef allt annað bregst.

Pútín og Biden kjósa sennilegast að nota ekki "notaðan" stað og velja einhvern sem aðrir hafa ekki áður notað.

Vagn (IP-tala skráð) 20.5.2021 kl. 10:52

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Enginn er yfirleitt verri þòtt hann vōkni td à Brædraborgarstig

Halldór Jónsson, 20.5.2021 kl. 13:47

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Furdulegt forrit I simanum

094

Halldór Jónsson, 20.5.2021 kl. 13:49

4 identicon

Fólk sem ferst í eldsvoða andast oftast af reyk en ekki eldi, og það áður en hitinn verður nægur til að setja sprinklerkerfi í rýminu í gang. En sprinklerkerfi þurfa um 60 gráður til að fara í gang.

"Vertu blautt en óbrennt lík, treystu á sprinklerkerfi.              Sprinklerasalan ehf"

Vagn (IP-tala skráð) 21.5.2021 kl. 02:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband