Leita í fréttum mbl.is

Re-PLAY?

af WOW?

Er það hið nýja flugfélag PLAY?

Eru ekki þar innanborðs reyndir menn úr gamla félaginu WOW? Kunna allt um afslætti?

Byggist ekki slík lággjalda-starfsemi á því að borga minna en aðrir? Hvort sem viðskiptaaðilinn heitir Isavia, stéttar- eða önnur félög?

Er ekki sagt að gamlir kjarasamningar við flugmenn séu myllusteinn um háls Icelandair? Flugmenn þar hafi miklu hærri laun en flugmenn fái hjá flestum öðrum flugfélögum? Ekki veit ég hvað satt er í því en ég sá aldrei heildarhagnaðinn af starfsemi WOW.En tjónið sáu margir ágætlega.

Er ekki nóg að hafa eitt flugfélag í opinni almenningseigu á Íslandi hvað sem Ragnar Þór segir?

Þarf endilega Re-PLAY á WOW WOW?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Verðum við bara ekki að vona að þeir hafi lært af reynslunni. 

Sigurður I B Guðmundsson, 20.5.2021 kl. 10:21

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ragnar vildi ekki kaupa í Icelandair. Hlýtur hann þá ekki að styðja Play og noita Lífeyrsissjóðinn sinn í það félag? Hann ræður greinilega öllu um okkar peninga út á þessi fáu atkvæði sem hann trónir þarna útá og smjaðrar fyrir Sólveigu Önnu sem Gunnar Smári syngur fyrir.

Halldór Jónsson, 20.5.2021 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband