Leita í fréttum mbl.is

Yfirgylltur EES

BBFríverslun er ekki til milli ESB og annarra landa. 

 Viðskipti ESB við önnur lönd byggist á tollamúrum og magnkvótum til verndar framleiðslu ESB landanna. 

Fríverslun er aðeins milli ríkja ESB, eins og nú sést berlega af fréttum af biðröðum og skriffinnsku á vöruverslun milli Bretlands og ESB.

 

https://www.frjalstland.is/2018/01/23/afnam-verslunarhafta/

 

Er einhver von til þess að á Alþingi Íslendinga standi einhver flokkur í ístaðinu gagnvart Evrópusambandinu og eftirgjöf við kröfur þess?

Viðreisn?

Samfylking? 

Sjálfstæðisflokkur?

Framsóknarflokkur?

Vinstri Grænir?

Sjálfstæðisflokkur er að fara af stað með prófkjör.

Er ekki rétt að spyrja rambjóðendur um afstöðu þeirra?

Standa þeir með fullveldi Íslands?

Eru þeir með EES glýju í augunum?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og samt erum við bæði utan við ESB og með fríverslunarsamning við ESB. Grænland, Færeyjar og Noregur einnig. Liechtenstein, Filippseyjar, Nýja Sjáland, Sviss og Indónesía og fleiri lönd utan ESB. ESB er með fríverslunarsamninga við fjölda landa og einnig fjölda annarra samninga við tugi landa sem auðvelda samskipti, þjónustu og viðskipti.

ESB hefur enga ástæðu til að gera Bretum lífið auðveldara nema fá eitthvað bitastætt í staðinn. Bretar ákváðu sjálfir að betra væri fyrir þá að auka á skrifræðið, koma á eftirliti, semja um hverja viskíflösku og almennt gera viðskipti við ESB eins frjáls og auðveld, eftir sömu reglum og yfir sömu veggi og við öll önnur ríki. ESB þarf ekki að taka neitt tillit til Breskra atvinnuvega og lífskjara. ESB ver ekki hagsmuni Breta lengur.

Vagn (IP-tala skráð) 21.5.2021 kl. 09:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband