8.6.2021 | 08:56
Enn bullar Bensi
okkur lesendum Morgunblaðsins til sárra leiðinda að sjá ruglið frá honum á miðopnu.Skyldi Mbl.halda að þetta sé upplyfting á blaðinu að kvelja lesendur með mynd af honum Talna-Bensa á besta stað? Kannski þó ekki verra en þegar mynd af Birni Leví er flaggað þarna á miðopnu sem því miður kemur oft fyrir?
En dr. Benedikt heldur líklega að hann sé einhver pólitískur vitringur sem fólk taki mark á. Hann þykist vita um hvað verður kosið í haust. Auðvitað er ekki glóra í fullyrðingum þessa mislukkaða stjórnvitrings sem vill íslenskt fullveldi feigt.
Benedikt segir:
"Svarið er einfalt þótt hægt sé að setja það fram á ýmsa vegu:
Við kjósum milli framþróunar og stöðnunar.
Við kjósum milli frjálslyndis og afturhalds.
Við kjósum milli hagkvæmni og sóunar.
Við kjósum milli sanngirni og vinargreiða.
Við kjósum milli alþjóðahyggju og einangrunarstefnu.
Við kjósum milli lýðræðis og stjórnlyndis.
Við kjósum um hvort allir eru jafnir eða sumir jafnari en aðrir.
Við kjósum um hvort er mikilvægara, fólkið eða kerfið.
Við kjósum milli vitrænnar umræðu og lýðskrums.
Við kjósum milli opins og gagnsæs stjórnkerfis og leyndarhyggju.
Við kjósum milli hagræðingar og skattahækkana.
Við kjósum milli hófsemi og óráðsíu.
Við kjósum milli frjálsrar samkeppni og fákeppni útvalinna.
Við kjósum milli alvörugjaldmiðils og krónunnar.
Við kjósum milli góðs viðskiptasiðferðis og spillingar.
Við kjósum milli hugsjóna og metorðagirndar.
Við kjósum milli heiðarlegra vinnubragða og klækjastjórnmála.
Við kjósum milli almannahagsmuna og sérhagsmuna.Allir eiga að hafa sama rétt.
Sjávarútvegur borgi markaðstengt auðlindagjald með því að árlega fari ákveðinn hluti kvótans á markað.
Hættum að vernda bankana gegn alþjóðlegri samkeppni með því að nota mynt sem enginn alþjóðlegur banki þorir að vinna í.
Landbúnaður á að lúta lögmálum almennrar samkeppni og bændur að taka ákvarðanir á viðskiptalegum forsendum. Hætt verði að skilyrða styrki til landbúnaðar og dregið úr þeim í áföngum jafnframt því sem innflutningshöft og tollar á landbúnaðarvörur verða afnumin.
Ríkið hætti að sinna verkefnum sem einkaaðilar geta vel annast. Sýnum þann metnað að námsárangur í grunn- og framhaldsskólum nái að minnsta kosti meðaltali innan OECD.
Réttindi einstaklinga og fyrirtækja gagnvart ríkinu verði tryggð þannig að ríkið uppfylli sjálft kröfur um eðlilega stjórnsýslu.
Kosningaréttur á að vera jafn, óháð búsetu.
Ríkið á að búa til umgjörð stöðugleika sem dregur úr hættu á því að pólitíkusar, auðjöfrar eða sérhagsmunahópar geti ráðskast með þjóðina og eignir hennar.
Hluti af þessari umgjörð er breytt stjórnarskrá sem tryggir að almenningur geti komið að málum ef ákveðinn fjöldi kjósenda krefst þess.
Um allt þetta ættum við að kjósa. Við vitum að óbreytt ástand er í boði, en spurningin er: Verður einhver trúverðugur kostur í framboði til þess að hrinda breytingum í framkvæmd? "
Allt þetta er innantómt málskrúð biturs gamalmennis sem á ekkert fram að færa í stjórnmálum en að vatntreysta íslensku þjóðinni til að stjórna sínum eigin málum.
Vantreysta henni til að haga sinni verslun eftir almennu frelsi við allan heiminn heldur múra hana inni í tollabandalagi 27 Evrópuríkja undir ægishjálmi stórveldanna tveggja og ókjörinna kommissara.
Taka upp EVRU vegna vantrúar á okkur sjálf sem oft hafa átt sterkustu mynt í heimi í íslensku krónunni og geta það aftur.
Það eina sem er vitrænt í þessum pælingum hins mislukkaða frambjóðanda er tillagan um jafnan atkvæðisrétt.
Að vilja íslenska landbúnaðinn feigan er eftir öðru í bullinu í Benedikt og Viðreisnarfylkingunni sem að öðru leyti hefur greinilega ekki hugmynd um hver kosningamálin verða.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Samkvæmt skoðanakönnunum þá er meirihluti Svía hlynntur evrópusamstarfi og í áratugi hafa þeir líka verið spurðir árlega hvort taka eigi upp evru
Alltaf þá eru það innan við 20% sem vilja evru hvernig sem árar
Frågan som ställdes löd: "Om vi idag skulle ha folkomröstning om att ersätta kronan som valuta, skulle du då rösta Ja eller Nej till att införa euron som valuta i Sverige?"
Grímur Kjartansson, 8.6.2021 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.