Leita í fréttum mbl.is

Samstarf við Dani?

þorir einhver íslenskur stjórnmálamaður að lýsa yfir stuðningi við nýsamþykkt dönsk lög um vistun hælisleitenda utan Evrópu meðan umsón er til athugunar?

 

Þorir nokkur frambjóðandi í kosningum í haust að hafa skoðun á málefnum hælisleitenda eða leggja til að leita samstarfs við Mette Fredrikssen í Danmörku um meðhöndlun á hælisleitendum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það þarf ekki að vera utan Evrópu. Danir væru alveg til í samstarf við okkur um að við tækjum við þeirra hælisleitendum.

Og Sigmundur Wintris er sennilega einn af fáum sem leggur í að gæla við mannréttindabrot, rasisma og fordóma til að ná í atkvæði hlustenda Útvarps Sögu.

Þjóðfylkingin býður ekki fram þannig að Miðflokkurinn er sá sem næst kemst þínum hugsanagangi.

Vagn (IP-tala skráð) 8.6.2021 kl. 12:44

2 identicon

Við vitum báðir, Halldór, að Sigmundur Davíð er sá eini sem þorir, og mun þora að gera svo.  Og hafa til þess þor og vilja.  Hann er sá eini sem hefur talað tæpitungulaust um þessi mál.

En til þess þarf að veita honum góðan stuðning gamalla sjálfstæðismanna, manna eins og okkar.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 8.6.2021 kl. 13:38

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Held ekki.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.6.2021 kl. 13:56

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Held ekki.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.6.2021 kl. 13:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband