Leita í fréttum mbl.is

Prófkjör

opiđ öllum flokksmönnum og stuđningsmönnum notar Sjálfstćđisflokkurinn einn flokka. Kostnađarsöm ađferđ og auđvitađ ekki gallalaus og margir hćfileikar fara ónýttir frá borđi.

Litlu ljótu flokkarnir hafa yfirleitt ekki neinar ţćr hugsjónir sem vekja áhuga fólks ţannig ađ ţeir eru ekki í dýrum vandrćđum međ ađ rađa á frambođslista sína og ţá eftir ţörf frambjóđenda til opinberrar framfćrslu.

Ég tel samt ađ Sjálfstćđisflokknum hafi ţá miđađ best ţegar niđurstöđur prófkjara og dómur fólksins hafa veriđ virtar.

Frambjóđendur ţurfa skiljanlega ađ sprikla og auglýsa sig sem best ţeir kunna. Síđan eru misjafnlega valinkunnir menn ađ skrifa til stuđnings hinum og ţessum frambjóđendum. Hvađa áhrif ţau skrif hafa veit ég ekki. Gćtu hugsanlega alveg orđiđ til ađ fćla frá eins og ađ?

En ég get nú samt alveg reynt ađ taka ţátt í slíku athćfi upp á von og óvon. Ég trúi nefnilega á ţađ ađ ég sé ađ segja satt ţegar ég mćli međ ađ einkadóttir mín Karen Elísabet bćjarfulltrúi í Kópavogi fái brautargengi í prófkjöri Sjálfstćđismanna í Kópavogi sem lýkur í ţessari viku.

Kaen skrifar skynsamlega í marga fjölmiđla sem kjósendur vonandi lesa. Hún hefur veriđ okkur foreldrunum góđ dóttir og lifađ vel og skynsamlega ţađ sem af er. Annars er hún Karen fráskilin móđir tveggja yndislegra stúlkna sem eru óviđjafnanlega góđar viđ ömmu og afa.

Mig langar ađ tilfćra einn texta sem hún skrifađi sem mér finnst lýsa henni vel:

"Ég kem úr mjög karlćgum heimi, á ţrjá eldri brćđur og slóst viljug viđ ţá.

 
Vann frá 13 ára aldri í Steypustöđinni, öll sumur, jóla og páskafrí og í verkfallsfríum. Ég var sett í appelsínugulan galla og fékk minnstu skóstćrđina af öryggisskóm sem til var í búđinni og leidd inn á verkstćđiđ.
 
Ţar vann ég međ yfir 30 körlum, lang yngst og eina konan/stelpan á svćđinu, var aldrei kölluđ neitt nema "stelpan". Mér var m.a.kennt ađ rafsjóđa og var sett í öll skítverk sem mönnum datt í hug. Enda var ég dóttir forstjórans og tilvaliđ ađ pína hana ađeins.
 
Ég ţótti lunkinn viđ ađ pússa og sprautulakka steypubílana, fékk einnig ađ leysa af í eldhúsinu (enda kona) og svo í steyputurninum.
 
Ţarna dúsađi ég til 19 ára aldurs. Ég lćrđi einnig ađ rífa kjaft, svara fyrir mig og fara međ klúrar vísur. Ég gaf mig aldrei, og mér ţótti orđiđ vćnt um marga karlana ţarna sem reyndust mér vel, sumir voru samt vafasamir og forđađist ég ţá.
 
Eitt fallegasta hrós sem ég hef fengiđ var, ţegar Ottó yfirmađur var spurđur međ smá fyrirlitningu "hvernig stendur eiginlega stelpan sig hérna"?
Stelpan!!!! hún er besti vinnumađur sem ég haft! "
 
Ţeir sem muna hann Ottó Gíslason vita ađ hann var afar hreinskilinn mađur og fáum líkur ađ samviskusemi.
 
Hún Karen vílar ekki fyrir sér ađ fara međ hendurnar í kalt vatn ef međ ţarf og er ófeimin viđ ađ segja sínar skođanir á mönnum og málefnum.
 
Hún verđur traustur liđsmađur í Sjálfstćđisflokknum og enginn ţarf ađ efast um ađ hún reynir sitt allra besta í hverju máli.Og seint myndi hún yfirgefa flokkinn sinn í miđjum straumi eins og tíđkast á vinstri vćngnum og ţykir fínt.
 
Takir ţú ţátt í ađ velja fólk á lista Sjálfstćđisflokksins viđ komandi AlŢingiskosningar máttu alveg muna eftir stelpunni.
 
Kannski er ekki viđ hćfi ađ ég sé ađ skrifa svona henni dóttur minni til stuđnings og hún gjaldi ţess. En ég tek sjansinn á ađ menn komi auga á kosti hennar umfram mína.
 
Prófkjör eru erfiđ ţegar slíkt mannval er í bođi sem er í Prófkjöri Sjálfstćđismanna í Suđvestur-Kjördćmi en dómnum verđur víst ađ hlíta.  
  • UTANKJÖRFUNDARATKVĆĐAGREIĐSLA

    • Fer fram í Valhöll, Háaleitisbraut 1 frá klukkan 10-16 alla virka daga.
    • Ţriđjudaginn 1. júní verđur utankjörfundaratkvćđagreiđslan opin frá kl. 10 til 19

    KJÖRDAGAR, 10., 11 og 12 júní.

    Opnunartími á öllum neđangreindum kjörstöđum

    • 10. og 11. júní er opiđ frá 17:00 – 20:00
    • 12. júní er opiđ frá 09:00 – 18:00

    Kjörstađir:

    • Garđabćr – Félagsheimiliđ, Garđatorgi 7
    • Hafnarfjörđur – Félagsheimiliđ, Norđurbakka 1a
    • Kópavogur –
      • 10. og 11. júní er kosiđ í félagsheimilinu, Hlíđarsmára 19
      • 12. júní er kosiđ í Lindaskóla, Núpalind 7
    • Mosfellsbćr – Félagsheimilinu Kjarna á fyrstu hćđ, Ţverholti 2
    • Seltjarnarnes – Félagsheimiliđ, Austurströnd 3.

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gott ađ vera einlćgur,en í mig var hringt í gćr og minnt á frćnda minn Jón Gunnarsson.Dóttir ţín sendi Arnari mínum sms, bćđi vorum  viđ efins allt kjörtíkabiliđ um Sjálfstćđisflokkinn. En mér finnst ţađ ekki viđ hćfi ađ taka ţátt í prófkjöri flokks og kjósa svo annan.Minnir ađ fólki ţćtti ţađ bara eđlilegt. En ég kemst ekkert nema í hjólastóli sem Arnar flytur mig oftat í,hin börnin eru út á landi og erlendis. ţau sem eru heima svo afar upptekin um ţessar mundir. Ég er sammála ţví sem ţú skrifar um dóttur ţína. Mín skođun er ađ veigamestu mál ţjóđarinnar eru í lausu lofti-kröftugri orđ á ég ekki til(nema blót! Passar ekki í umrćđu um Ísland.

Helga Kristjánsdóttir, 9.6.2021 kl. 13:31

2 Smámynd: Bjarni Jónsson

Ekki trúi ég hún hafi alizt upp í karlćgum heimi, heldur karllćgum.

Bjarni Jónsson, 9.6.2021 kl. 16:55

3 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađur Halldór.

Falleg skrif.

Megi dóttir ţinni ganga sem best, ég sé ađ hún hefur góđan bakgrunn og hefur fengiđ gott uppeldi.

Svo má heldur ekki gleyma Vörđum sjálfstćđis ţjóđarinnar, ţiđ veriđ ađ passa uppá ţá, ţiđ ţarna sem kjósiđ ykkar fólk.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 9.6.2021 kl. 20:43

4 identicon

Ţar sögđu allir ţingmenn "Sjálfstćđisflokksins" já viđ 3. Op. ESB.

Ekki veit ég hug dóttur ţinnar í ţví máli, en sé hann sem ţinn, ţá óska ég henni og Arnari Ţór Jónssyni efstu sćta ađ prófkjöri loknu.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 10.6.2021 kl. 08:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband