11.6.2021 | 01:39
" Hefjast ekki allar ferðir með einu skrefi ?"
Páll Vilhjálmsson bloggkóngur segir svo:
fimmtudagur, 10. júní 2021
"Engin leið að spá sumarveðri - en hlýrra eftir 75 ár
Í dag er 10. júní og gamalreyndur veðurfræðingur segir ómögulegt að spá fyrir sumarveðrinu. Það sé of mikil ,,óreiða og breytileiki" í veðurfarinu.
En hvernig getur fólk sagt að það verði hlýrra eftir 75 ár? Jú, ef það trúir á manngert veðurfar. Koltvísýringur,CO2, er 0,04% af andrúmsloftinu. Af öllum koltvísýringi í andrúmsloftinu ber náttúran ábyrgð á 97 prósentum en maðurinn afganginum. En við eigu að trúa því að framlag mannsins, 3% af 0,04%, skipti sköpum.
Grænland var 1,5 gráðu hlýrra á miðöldum en í dag, segir danski vísindamaðurinn Jorgen Steffenson. En það er einmitt 1,5 gráða á celcius sem ,,óttast" er að heimurinn hlýni um til næstu aldamóta. Þ.e. ef fólk hættir ekki að nota bensínsláttuvélar og fær sér orf og ljá í staðinn.
Þeir sem trúa á alheimshlýnun af mannavöldum eru með sérstaka netvarðliða til að kæfa umræðu um hina einu sönnu réttu trú.
En veðrið, sem sagt, einkennist af ,,óreiðu og breytileika". Loftslag er ekkert meira en veðurfar yfir langan tíma, 30 ár eða lengur. Og ef ekki er hægt að spá fyrir veðri næstu vikur er ekki hægt að spá fyrir hlýnun eða kólnun næstu áratugi.
Þar fyrir utan þá veit enginn kjörhita jarðarinnar. Einfaldlega vegna þess að kjörhiti jarðarinnar er ekki til. Við ættum að vara okkur á sérfræðingum er þykjast vita um eitthvað sem ekki er til."
Staðreynd málsins er að mannkynið myndi nú þegar svelta ef ekki væri fyrir stöðuga aukningu jarðefnaeldsneytis.Vindmyllusmíði og aðrir draumórar kjarnorkuandstæðinga leysir ekki matarvandamálið. Olíuverðið er því á uppleið og olíuvinnsla eykst allt þar til að mannkynið nær tökum á fjölguninni sem er að fara úr 7.9 í 11 milljarða sem jörðin ber alls ekki.Var 1 milljarður fyrir aðeins 200 árum.Á dögum Jóns Sigurðssonar N.B.
Verður lífríki ekki að aðlaga sig aðstæðum alveg eins og maðurinn hefur gert og mun verða að gera?
40.000 AlGore-fíflin í París skildu það alls ekki sem Darwin sagði um "survival of the fittest". Hvítabjörn sem lifir einungis í kælivél í dýragarði er bara kúríósum eins og risaeðlurnar. Jörðin þarfnast hans ekki.
Lífið verður að aðlaga sig umhverfinu.
Af hverju er jörðin að ropa upp hrauni á Reykjanesi.? Hvað er hún að leiðrétta? Eitthvað sem Gréta Thunberg sagði? Eða Katrín Jakobsdóttir sem vill skattleggja CO2 niður í grjót sem aðalhugsjón heillar þjóðar?
Hvað ætlar Katrín Jakobs að bjóða hungruðum heimi, þessi einskonar gustukaforsætisráðherra skynseminnar hjá þeim alvörustjórnmálamönnum Bjarna og Sigurði Inga sem sáu nauðsynina á stjórnarmyndun 2017 hvað sem allri kommasérvisku liði og keyptu þá einfaldlega sem hjól undir vagninn sem þjóðina vantaði?
Hefur hún Katrín einhver ráð til fæðuöflunar ef hún vill ekki kjarnorku og jarðefnaeldsneyti og aukið CO2 til ræktunar og vill láta umhverfisráðherrann sem enginn kaus breyta ræktunarlandi í mýrar og ekki láta virkja meira vatn á hálendinu?
Ætlar hún að stöðva CO2 útblásturinn á Reykjanesinu og uppstreymið úr Kötlugíg sem nemur tugþúsundum tonna á sólarhring, margföldum afköstum okkar manna með flugvélum, bílum og skipum, með skattfé almennings og álfyrirtækja?
Er hún bara alvöru stjórnmálamaður sem skrifar þvílíkt "Levískt " bull um forgangsverkefni þjóðar í ESB málgagnið sem kallast Fréttablaðið í dag?
Mannkynið verður að fara að horfast í augu við sjálft sig.Það verður að stöðva vitleysingana sem allstaðar vaða uppi í Norður Kóreu, Jemen, Saudi Arabíu,Iran, Indonesíu og víðar. Stjórnlausa fjölgun ómenntaðs fólks sem bara trúir á hindurvitni og Kóraninn og að fleiri börn séu vinnuauðlind.
Það er Vestursins að hjálpa þessu fólki sjálfu frá sjálfu sér og heimskunni til þess að sjá að 4 manna fjölskylda kemst betur af en 10 manna, líka þar sem þeir hafa komið sér inn á sósíalinn i Evrópu.
Verkefnið er ærið.
En sagði ekki sjálfur Maó að allar ferðir hefjist með einu skrefi?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:11 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Snilldar pistill Halldór og tek undir hvert orð.
Sigurður Kristján Hjaltested, 11.6.2021 kl. 10:38
Sæll.
Þú verður að athuga það að með því að gera sama hlut í höndum með orfi og ljá er ekki þar með sagt að útblástur minnki þó enginn sé bensínbruninn. Maður svitnar og útblástur eykst við hverja sveiflu sem framkvæmd er. Síðan þarf aukna fæðu til að fylla aftur á tankinn osfrv.
Held að ég haldi mig bara við bensínið.
Sindri Karl Sigurðsson, 11.6.2021 kl. 11:15
Nú þykir mér, gömlum forstokkuðum íhldssegg, Halldór Jónsson gerast helst til róttækur byltingarmaður. Gæti ég jafnvel trúað að Kalla Marx og Vladimír Lenín hefði þótt nóg um.
Halldóri þykir nefnilega sjálfsagt að umbylta lífríkinu á jörðinni til samræmis við Darwin og hækkandi hitastig. Skiptir þá tilvera hvítabjarnarins engu máli, svo að ekki sé talað um framtíð mannkynsins. Það skiptir engu máli þótt láglendissvæði, búsett af milljörðum manna, fari undir yfirborð sjávar vegna bráðnunar jökla. Mannkynið og lífríkið allt skal hið snarasta aðlagast loftslaginu, það er alltaf sjálfkjörið.
Þetta veldur mér mikilli hugarkvöl því að mörgu leyti er ég hjartanlega sammála Halldóri.
Hörður Þormar, 11.6.2021 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.