Leita í fréttum mbl.is

Stjórnarskrárstagliđ

í vinstrielítunni sem allt ţykist vita bylur í eyrum flesta daga.

Fáir eru ţeir sem virkilega trúa ţví ađ eitthvađ myndi breytast í tilverunni ef ţeir fengju nýja stjórnarskrá Ţorvaldar Gylfasonar til ađ leika sér ađ.

Morgunblađiđ tekur saman nokkrar stađreyndir um umrćđuna í leiđara dagsins:

"..... Ţađ var ekki látiđ nćgja sem hefnd á ţjóđinni ađ trođa henni, ţvert á margendurtekin og heilög loforđ VG, um ađ berjast til síđasta rauđs pólitísks blóđdropa gegn ţví ađ henni yrđi svindlađ inn í ESB! Ţví loforđi var haldiđ á lofti seinast í lokaţćtti kvöldiđ fyrir kosningar, en strax daginn eftir varđ ljóst ađ „fyrsta hreina vinstristjórnin“ stefndi hrađbyri inn í steintrölliđ í Brussel.

Látum vera ţótt sú stjórn hefđi á valdatíma sínum hćkkađ skatta á fólkiđ í landinu 102 sinnum. Ađ međaltali voru skattar ţví hćkkađir á ný á tveggja vikna fresti allt kjörtímabiliđ! Ríkisstjórnin sem tók viđ voriđ 2013 gerđi margt ţarflegt en fipađist í ađ hafa ţađ sem sérstakt markmiđ ađ hreinsa upp skattaóhrođiđ eftir stjórn ţeirra skötuhjúa.

En eins og Örn Arnarson fer yfir í Viđskiptablađinu var eitt hiđ furđulega tilburđir til ađ kenna stjórnarskrá landsins um alţjóđlegt bankahrun og framgöngu nokkurra viđskiptafýra sem nutu óeđlilegs stuđnings á ćđstu stigum íslenska stjórnkerfisins: „Ákveđin stjórnmálaöfl hér á landi hafa fátt til málanna ađ leggja annađ en ţađ ađ klifa á tali um hina svokölluđu „nýju stjórnarskrá“,“ segir Örn og bćtir viđ ađ fjölmiđlar hafi átt í brasi međ ađ fjalla um ţetta gćlumál ţar sem hávćrar raddir en fámennar töldu ađ „ný stjórnarskrá“ vćri lausn á öllum pólitískum úrlausnarefnum.

Örn segir ađ spunaţráđurinn sé eftirfarandi:

„Grasrótin reis upp eftir fjármálakreppuna og efndi til ţjóđfundar ţar sem fram kom skýr vilji ţjóđarinnar til ađ semja stjórnarskrá um „dúntekju, réttmćtanleg gögn öll og gćđi og góđ bílastćđi – betri tóngćđi, meira nćđi og frítt fćđi“ svo vitnađ sé til ljóđs ţjóđskáldsins Megasar. Í kjölfariđ hafi veriđ kosiđ til hins vísa og óumdeilda stjórnlagaráđs sem síđan samdi nýja og faglega stjórnarskrá sem ţjóđin síđan samţykkti einróma í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Og nú sé ţess eins beđiđ ađ ţingiđ fari ađ vilja og fyrirmćlum ţjóđar sinnar, en samt ţverskallast ţađ nú viđ, vafalaust ađ ráđi vondra og meinfýsinna manna.“ En Örn bendir á ađ stóri vandinn sé sá ađ „ţessi saga á sér enga stođ í veruleikanum“.

Örn telur ađ kaflaskil hafi nú orđiđ í umrćđunni međ grein Kristrúnar Heimisdóttur í Tímariti lögfrćđinga og umrćđu á Sprengisandi um hana og um örlög tilrauna til stjórnarskrárbreytinga eftir fjármálakreppuna. Kristrún gerđi frćđilega úttekt á málinu eftir samtöl viđ ungt fólk sem hafđi tekiđ málflutning stuđningsmanna stjórnlagaráđs um nýja stjórnarskrá trúanlegan. Örn segir „niđurstöđu Kristrúnar í stuttu máli ţá ađ tilraunin hafi misheppnast og tilraunir til ađ ţröngva tillögunum í gegn brjóti gegn stjórnskipun landsins og ađ núverandi stjórnarskrá hafi reynst lífsnauđsynleg brjóstvörn í ţeirri örlagaríku baráttu sem átti sér stađ í kjölfar bankakreppunnar 2008“.

Segir Örn ađ „málflutningur Kristrúnar gerir ađ verkum ađ fjölmiđlar geta ekki lengur bođiđ upp á klisjukennt stagl fylgismanna nýrrar stjórnarskrár og ađ loks sé kominn skynsamlegur grundvöllur til umrćđna um ţessi mál. Ţađ er ţó háđ ţví ađ fjölmiđlafólk gefi sér tíma til ţess ađ kynna sér grein Kristrúnar og lesa sér til gagns.“

Ef ţú ert ekki sammála ţessari sítuggu vinstraliđsins og Pírata ţá ertu bjáni sem átt ađ ţegja.

Ţannig er tónninn í stjórnarskrárstaglinu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 3419711

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband