Leita í fréttum mbl.is

Danska leiđin

er ţađ sem Björn Bjarnason er ađ velta fyrir sér í grein í dag.

Hann skrifar:

"Danska ţingiđ samţykkti á dögunum lagabreytingu ađ tillögu jafnađarmanna um heimild til ađ senda ţá sem leita hćlis í Danmörku til dvalar í Afríku á međan dönsk yfirvöld leggja mat á umsókn ţeirra um hćli. Í norska blađinu Dagens Nćringsliv segir ađ innan norska jafnađarmannaflokksins, Verkamannaflokksins, sé vilji til ađ setja reglur um ađ hćlisleitendur séu sendir til lands utan Evrópu á međan fariđ er yfir umsóknir ţeirra af norskum yfirvöldum.

Nú er stjórnarkreppa í Svíţjóđ. Forsćtisráđherrann, jafnađarmađurinn Stefan Lövfen, sagđi af sér mánudaginn 28. júní án ţess ađ bođa til aukakosninga. Forseti sćnska ţingsins tilkynnir í dag (29. júní) hverjum hann veitir umbođ til stjórnarmyndunar. Í viđrćđum sćnskra stjórnmálaleiđtoga ber útlendingamál jafnan hátt. Sćnskir jafnađarmenn kunna ađ feta í fótspor danskra og norskra flokksbrćđra sinna og mćla međ ţví ađ hćlisleitendur dveljist utan Evrópu á međan tekin er afstađa til umsókna ţeirra.

Í breska blađinu The Times birtist frétt um ađ breska stjórnin undirbúi breytingar á útlendingalögunum ađ danskri fyrirmynd: heimilt verđi ađ senda hćlisleitendur til búđa í öđru landi, hugsanlega í Afríku, á međan mál ţeirra séu til skođunar hjá breskum yfirvöldum. Fulltrúar bresku ríkisstjórnarinnar hafi rćtt viđ dönsk stjórnvöld um samstarf á ţessu sviđi og litiđ sé til Rwanda sem hugsanlegs gistiríkis fyrir hćlisleitendur.

TELEMMGLPICT000239511749_trans_NvBQzQNjv4BqnhOKBabfOLZJQBViQ93mSOSWytX2UBqor5GkSKzJO-kDrekkhlađin tuđra međ farandfólk á leiđ til Bretlands.

Danir einskorđa framkvćmd tillagna sinna ekki einvörđungu viđ Rwanda. Jeppe Kofod, danski utanríkisráđherrann, fer nú til Marokkó til ađ rćđa samstarf um hugsanlega miđstöđ fyrir hćlisleitendur í landinu, ţađ er í nágrenni strandar Norđur-Afríku. Hugmyndir um hćlismiđstöđ í Eţíópíu urđu ađ engu vegna ófriđar innan landsins.

Í samtali viđ dönsku sjónvarpsstöđina TV2 lýsti Kofod Marokkó sem mikilvćgu samstarfslandi Evrópu og Danmerkur. Ţá reyndu margir farand- og flóttamenn ađ komast frá Marokkó til Evrópu. Ţess vegna vćri eđilegt ađ óska eftir samstarfi viđ stjórnvöld landsins til ađ ná tökum á ţessum vanda og kveđa niđur freistingar sem valda honum.

Hér á landi verđa oft deilur vegna dvalar hćlisleitenda viđ afgreiđslu umsókna ţeirra. Hún getur dregist á langinn. t.d. vegna skorts á samstarfsvilja umsćkjandans. Síđan er ţeim rökum beitt gegn ákvörđun yfirvalda ađ viđkomandi hafi dvalist svo lengi í landinu ađ ómannúđlegt sé ađ rjúfa rćturnar sem skapast hafi.

Ţá varđ hér nýlega ágreiningur milli útlendingastofnunar og kćrunefndar útlendingamála um réttarstöđu ţeirra sem neita ađ virđa sóttvarnareglur hér og annars stađar og lengja á ţann hátt dvöl sína í landinu.

Talsmenn dönsku reglnanna telja ađ skipulögđ ásókn farand- og flóttafólks minnki međ framkvćmd ţeirra. Bresku ríkisstjórninni er til dćmis mikiđ í mun ađ binda enda á hćttulegar ferđir ţéttsetinna smábáta međ ólögmćta innflytjendur til Bretlands hvort heldur yfir Ermarsund eđa frá smyglaraskipum sem flytja fólkiđ í átt ađ ströndum Bretlands.

Hér er óhjákvćmilegt ađ fylgjast náiđ međ frumkvćđi Dana. Fari nágrannaţjóđir ađ fordćmi ţeirra fjölgar ţeim sem sćkja um hćli í löndum ţar sem sambćrilegar reglur gilda ekki. Stjórnendur ólögmćtu mannflutninganna eru međ fingurinn á púlsinum"

Ég skil ţetta mál ekki. Ég las ađ ţeir sem dvelja í Ruanda eđa Marokko á hótelum á vegum Dana fái ţar annađ hvort já eđa nei.Fái ţeir já ţá fá ţeir ekki ađ fara til Danmerkur heldur fái hćli í geymslulandinu.Fái ţeir nei séu ţeir bara reknir ţađan til síns heima.

Hvernig verđur vistin í geymslulandinu? Eru til gamlar teikningar frá Belsen, Dachau eđa Buchenwald sem hćgt er ađ byggja eftir og umsćkjendur geta fengiđ til íbúđar? Hvernig útskýrz ţau Björn og  Mette ţetta í framkvćmd?

Sem sagt ţá kemur enginn hćlisleitandi framar til Danmerkur. Ţeir verđa í Afríku. Er ţađ rétt skiliđ?

Er búiđ ađ skipuleggja ţetta og gera klárt í geymslulöndunum sem ćtla ađ semja viđ Dani?

Hvernig er ţessi Danska leiđ hennar Mette sem Björn er ađ velta fyrir sér fyrir okkur?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er rétt skiliđ hjá ţér, ađ ţeir sem leita hćlis eđa ţađ sem ţađ heitir núna fá alţjóđlega vernd fá hana í viđkomandi landi en koma ekki til Danmerkur. Loksins hafa augu ábyrgra stjórnmálamanna í Danmörku og Bretlandi, ađ tćp 90% ţeirra hćlisleitenda sem koma eru ungir karlmenn. Ţeir eru ekki í mestri hćttu í heimalöndum sínum nema síđur sé. Ţá liggur ţađ fyrir ađ fćstir ţeirra eru í bráđri hćttu. En lögin og regluverkiđ í kringum ţetta rugl er međ ţeim hćtti, ađ ţađ eru fáar skynsamlegar útgönguleiđir úr ţessu ađrar en ţćr sem Danir hafa samţykkt og Björn Bjarnason telur greinilega ákjósanlega. Ég er Birni sammála og tel ađ viđ ćttum ađ taka upp samvinnu viđ Dani í ţessum málum sem fyrst og setja samskonar lög hér á landi og ţeir hafa nýveriđ samţykkt. 

Ţetta fyrirkomulag fćrir auk heldur vinnu og fjármuni til fátćkra landa, sem annast ţó ţá ţjónustu og ađstođ sem um er beđiđ međ margfalt ódýrara hćtti en um rćđir hér eđa í Danmörku. Viđ gćtum ţví látiđ meira af hendi rakna til raunverulegrar flóttamannahjálpar í stađ ţess ađ henda peningum í hlaupastrákana, sem eru flestir hér á fölskum forsendum. 

Jón Magnússon, 30.6.2021 kl. 07:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 3419710

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband