6.7.2021 | 10:03
Loksins skrifar Talna-Bensi
eitthvađ sem mér líkar algerlega.
"Ţađ var stórviđburđur í mínu lífi ţegar Ólafur B. Thors hringdi í mig í fyrsta sinn. Ég var kennari viđ Verzlunarskólann og stundakennari viđ Háskólann, stráklingur sem var sjálfur nýútskrifađur úr skóla. Ólafur var virtur stjórnmálamađur og forstjóri Almennra trygginga. Hann sagđi mér í símtalinu ađ fyrirtćkiđ hefđi fengiđ athugasemdir frá Tryggingaeftirlitinu sem segđi ađ ţađ vantađi milljón dollara upp á bótasjóđi ţess í erlendum endurtryggingum.
Félagiđ byggi ekki yfir ţekkingu til ađ meta hvort ţetta vćri rétt, gćti ég hjálpađ viđ slíka útreikninga? Ég vissi lítiđ um tryggingar, en lét eins og milljón dala dćmi vćru eitthvađ sem ég fengist viđ međ morgunmatnum. Mig grunađi samt ekki hve mikil áhrif ţetta símtal myndi hafa á mitt lífshlaup. Nćstu áratugi átti ég eftir ađ fylgja Almennum tryggingum og síđar Sjóvá-Almennum og sökkva mér í alls kyns útreikninga tengda vátryggingum.
Ólafur sat lengi í borgarstjórn fyrir Sjálfstćđisflokkinn. Hann var gćddur eiginleikum sem prýđa mega góđan stjórnmálamann: Traustur og heiđarlegur, varfćrinn en ţorđi ađ taka ákvarđanir, vel máli farinn, fljótur ađ setja sig inn í mál, alúđlegur, alvarlegur ef ţađ átti viđ, en hverjum manni fyndnari í tćkifćrisrćđum.
Ţađ var skađi stjórnmálanna en ávinningur vátryggingaheimsins, ađ hann skyldi einbeita sér ađ viđskiptum. Fyrir mig var ţađ gćfa ađ fá ađ kynnast vátryggingamönnum af gamla skólanum og ég var upp međ mér ţegar Ólafur sagđi viđ mig, eftir ađ ég hafđi unniđ međ honum nokkra hríđ: Nú ertu farinn ađ hugsa eins og tryggingamađur.
Árin sem viđ Ólafur unnum saman voru ćvintýri líkust. Deilunum viđ Tryggingaeftirlitiđ, sem um tíma ógnuđu tilveru Almennra, lyktađi međ farsćlum hćtti fyrir félagiđ og viđskiptavini ţess áriđ 1985. Ţremur árum síđar kallađi Ólafur mig til sín til ađ rćđa trúnađarmál. Fulltrúar Sjóvár höfđu haft samband og spurt hvort áhugi vćri á sameiningarviđrćđum milli félaganna. Viđ tóku nokkurra vikna, kannski mánađa, leynifundir á hótelherbergi. Viđrćđurnar fóru furđu hljótt, ţótt margir ćttu leiđ um hóteliđ. Ég man eftir tveimur mönnum sem viđ gengum í flasiđ á. Annar var Mikael Tal, fyrrverandi heimsmeistari í skák, sem hafđi engan áhuga á okkur. Hinn var Guđjón Eyjólfsson endurskođandi sem var reyndar einn örfárra innvígđra, svo ţađ kom ekki ađ sök. Loks urđu viđrćđurnar opinberar og félögin sameinuđust, öllum til heilla.
Nú á dögum er ţađ nánast regla ađ einn forstjóri stýri fyrirtćki. Í SjóváAlmennum voru ţeir tveir, Ólafur og Einar Sveinsson, en ţeir stýrđu félaginu samhentir. Öllum lá gott orđ til ţeirra og félagiđ dafnađi vel. Međ Ólafi B. Thors er heiđursmađur genginn, vinur sem ţeir sem honum kynntust minnast međ virđingu og hlýju."
Leiđir okkar Ólafs lágu saman í Ísaksskóla. Hann var strax sérstakur séntilmađur. Slóst ekki viđ mig sem flestir ađrir gerđu en ég var ófriđarseggur og drjúgur í haustaki og snéri á marga.Viđ urđum vinir ćvilangt og ţađ var ávallt gott ađ blanda geđi viđ hann Óla Thors. Húmoristi af fínni gerđinni og glettinn í orđrćđu alla okkar tíđ. Kynni okkar urđu aldrei náin en vinsamleg alla tíđ.
Lengi skal manninn reyna. Mér er yfirleitt uppsigađ viđ svona flokkaflakkara eins og Talna-Bensa og hans Evrópuskođanir um ónýta Ísland. En honum er ekki alls varnađ ţegar hann getur skrifađ svona fallega um sameiginlegan vin okkar hann Ólaf B. Thors ađ ég taki heilshugar undir hvert orđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 3420155
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.