Leita í fréttum mbl.is

Kíkja í pakkann?

og spyrja hvađ dílar séu í bođi fyrir Ísland ţegar ţađ gengur í Evrópusambandiđ.

"Mik­ill meiri­hluti lands­manna er and­víg­ur ţví ađ Ísland gangi í Evr­ópu­sam­bandiđ sam­kvćmt niđur­stöđum skođana­könn­un­ar sem Gallup gerđi fyr­ir sam­tök­in Já Ísland sem hlynnt eru inn­göngu í sam­bandiđ. Sam­tals eru 59,8% and­víg inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ og 40,2% henni hlynnt. Meiri­hluti hef­ur veriđ and­víg­ur inn­göngu í sam­bandiđ í öll­um könn­un­um sem gerđar hafa veriđ frá ţví sum­ariđ 2009 eđa und­an­far­in átta ár.

Ef horft er til ţeirra sem vilja ekki ganga í Evr­ópu­sam­bandiđ seg­ist meiri­hluti ţeirra vera „ör­ugg­lega“ á móti inn­göngu eđa 41,1% en 18,7% „senni­lega“ and­víg henni. Af ţeim sem eru hlynnt ţví ađ ganga í sam­bandiđ segj­ast 15,6% ör­ugg­lega hlynnt inn­göngu en 24,6% hins veg­ar senni­lega á móti inn­göngu.

Frétt mbl.is: Fleiri á móti inn­göngu í átta ár

Ef ađeins er miđađ viđ ţá sem segj­ast vera annađ hvort ör­ugg­lega međ eđa ör­ugg­lega á móti inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ eru 72% and­víg inn­göngu en 28% henni hlynnt. Stuđning­ur viđ inn­göngu hef­ur auk­ist nokkuđ frá ţví ađ Gallup kannađi af­stöđu fólks síđast í fe­brú­ar en ţá voru 66,1% and­víg inn­göngu en 33,9% henni hlynnt.

Meiri­hlut­inn er and­víg­ur inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ óháđ kyni, aldri, bú­setu, mennt­un og tekj­um ef und­an er skil­inn ald­urs­hóp­ur­inn 18-24 ára ţar sem 55% eru hlynnt inn­göngu í sam­bandiđ en 45% and­víg, Reykja­vík­ing­ar ţar sem fólk skipt­ist í tvćr jafn­ar fylk­ing­ar og ţeir sem eru međ há­skóla­próf ţar sem 53% eru hlynnt inn­göngu en 47% and­víg.

Meiri­hluti kjós­enda Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, Pírata og Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar - grćns fram­bođs er hlynnt­ur inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ en meiri­hluti kjós­enda Sjálf­stćđis­flokks­ins, Fram­sókn­ar­flokks­ins og Flokks fólks­ins henni and­víg­ur. 

Mest andstađa viđ inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ er á međal kjós­enda Sjálf­stćđis­flokks­ins eđa 90%. Ţar af eru 70% ör­ugg­lega and­víg. 83% kjós­enda Fram­sókn­ar­flokks­ins eru and­víg inn­göngu og 71% kjós­enda Flokks fólks­ins. 

Mest­ur stuđning­ur viđ inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ er á međal kjós­enda Sam­fylk­ing­ar­inn­ar eđa 93%. Nćst koma Pírat­ar međ 79% og loks VG međ 51%. 49% kjós­enda VG eru hins veg­ar and­víg inn­göngu í sam­bandiđ.

Skođana­könn­un­in var gerđ dag­ana 11.-24. sept­em­ber. Úrtakiđ var 1.435 manns á öllu land­inu. Fjöldi svar­enda var 854 og svar­hlut­fall 59,5%."

Ţrátt fyrir ţetta hrćra ţau Talna-Bensi, Ţorgerđur Katrín, Ţorsteinn Pálsson og Logi Már áfram steypuna um eitthvađ sérstak sem komi upp úr pakkanum hjá ESB. Alveg sama hvađ Olli Rehn stćkkunarstjóri ESB segir hátt og skýrt:

"Stađreyndin er sú ađ ţađ er vitanlega ekkert leyndarmál hvađ felst í inngöngu í Evrópusambandiđ eins og Jensen benti réttilega á. Ţađ sama gerđi til ađ mynda Olli Rehn, ţáverandi stćkkunarstjóri sambandsins, í viđtali viđ Morgunblađiđ 2009 spurđur hvort spilin yrđu loks lögđ á borđiđ og upplýst hvađ í bođi vćri eftir ađ ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar grćns frambođs sótti um inngöngu:

„Ef ég nota myndlíkingu ţína ţá eru spil Evrópusambandsins ţegar á borđinu, fyrir allra augum. Ţađ er ađ segja regluverk sambandsins og meginreglur ţess.“ Innan ţess ramma verđa allir samningar um inngöngu ríkja í Evrópusambandiđ ađ rúmast. Ţá einkum og sér í lagi innan meginreglna sambandsins, ţađ er ađ segja sáttmála ţess. Ljóst er ađ frá ţeim verđa engar varanlegar undanţágur veittar."

Ţetta blekkingaliđ heldur alltaf áfram bullinu um ađ kíkja í pakkann. Sem er skiljanlegt vegna ţess ađ ţađ er svo heiladautt í pólitík ađ ţađ hefur enga ađra hugsun en ţessa einu:

Ganga í ESB og taka upp EVRU til ađ frelsa ónýta Ísland sem ţađ kallar svo sem býr innan í jólapappírnum utan um inngöngupakkann hvađ sem Sambandiđ sjálft segir annađ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Takk fyrir ađ upplýsa ţessa Gallup könnun Halldor. Ég hef trú á ţví ađ Íslendingar kjósi ţau út af ţingi mörg hver,ţađ er ekki hlustandi á rćđur ţeirra.

Helga Kristjánsdóttir, 7.7.2021 kl. 00:30

2 identicon

Ţađ eru til nýrri skođanakannanir en frá 2017, alltaf eitthvađ undarlegt ţegar menn kjósa nćrri 4 ára gamlar skođanakannanir ţegar finna má nýrri. Ţessi var tekin á ţessu ári.Innganga Íslands í ESB. Könnun Maskínu.

Vagn (IP-tala skráđ) 7.7.2021 kl. 01:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband