6.7.2021 | 18:56
Kíkja í pakkann?
og spyrja hvađ dílar séu í bođi fyrir Ísland ţegar ţađ gengur í Evrópusambandiđ.
"Mikill meirihluti landsmanna er andvígur ţví ađ Ísland gangi í Evrópusambandiđ samkvćmt niđurstöđum skođanakönnunar sem Gallup gerđi fyrir samtökin Já Ísland sem hlynnt eru inngöngu í sambandiđ. Samtals eru 59,8% andvíg inngöngu í Evrópusambandiđ og 40,2% henni hlynnt. Meirihluti hefur veriđ andvígur inngöngu í sambandiđ í öllum könnunum sem gerđar hafa veriđ frá ţví sumariđ 2009 eđa undanfarin átta ár.
Ef horft er til ţeirra sem vilja ekki ganga í Evrópusambandiđ segist meirihluti ţeirra vera örugglega á móti inngöngu eđa 41,1% en 18,7% sennilega andvíg henni. Af ţeim sem eru hlynnt ţví ađ ganga í sambandiđ segjast 15,6% örugglega hlynnt inngöngu en 24,6% hins vegar sennilega á móti inngöngu.
Frétt mbl.is: Fleiri á móti inngöngu í átta ár
Ef ađeins er miđađ viđ ţá sem segjast vera annađ hvort örugglega međ eđa örugglega á móti inngöngu í Evrópusambandiđ eru 72% andvíg inngöngu en 28% henni hlynnt. Stuđningur viđ inngöngu hefur aukist nokkuđ frá ţví ađ Gallup kannađi afstöđu fólks síđast í febrúar en ţá voru 66,1% andvíg inngöngu en 33,9% henni hlynnt.
Meirihlutinn er andvígur inngöngu í Evrópusambandiđ óháđ kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum ef undan er skilinn aldurshópurinn 18-24 ára ţar sem 55% eru hlynnt inngöngu í sambandiđ en 45% andvíg, Reykjavíkingar ţar sem fólk skiptist í tvćr jafnar fylkingar og ţeir sem eru međ háskólapróf ţar sem 53% eru hlynnt inngöngu en 47% andvíg.
Meirihluti kjósenda Samfylkingarinnar, Pírata og Vinstrihreyfingarinnar - grćns frambođs er hlynntur inngöngu í Evrópusambandiđ en meirihluti kjósenda Sjálfstćđisflokksins, Framsóknarflokksins og Flokks fólksins henni andvígur.
Mest andstađa viđ inngöngu í Evrópusambandiđ er á međal kjósenda Sjálfstćđisflokksins eđa 90%. Ţar af eru 70% örugglega andvíg. 83% kjósenda Framsóknarflokksins eru andvíg inngöngu og 71% kjósenda Flokks fólksins.
Mestur stuđningur viđ inngöngu í Evrópusambandiđ er á međal kjósenda Samfylkingarinnar eđa 93%. Nćst koma Píratar međ 79% og loks VG međ 51%. 49% kjósenda VG eru hins vegar andvíg inngöngu í sambandiđ.
Skođanakönnunin var gerđ dagana 11.-24. september. Úrtakiđ var 1.435 manns á öllu landinu. Fjöldi svarenda var 854 og svarhlutfall 59,5%."
Ţrátt fyrir ţetta hrćra ţau Talna-Bensi, Ţorgerđur Katrín, Ţorsteinn Pálsson og Logi Már áfram steypuna um eitthvađ sérstak sem komi upp úr pakkanum hjá ESB. Alveg sama hvađ Olli Rehn stćkkunarstjóri ESB segir hátt og skýrt:
"Stađreyndin er sú ađ ţađ er vitanlega ekkert leyndarmál hvađ felst í inngöngu í Evrópusambandiđ eins og Jensen benti réttilega á. Ţađ sama gerđi til ađ mynda Olli Rehn, ţáverandi stćkkunarstjóri sambandsins, í viđtali viđ Morgunblađiđ 2009 spurđur hvort spilin yrđu loks lögđ á borđiđ og upplýst hvađ í bođi vćri eftir ađ ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar grćns frambođs sótti um inngöngu:
Ef ég nota myndlíkingu ţína ţá eru spil Evrópusambandsins ţegar á borđinu, fyrir allra augum. Ţađ er ađ segja regluverk sambandsins og meginreglur ţess. Innan ţess ramma verđa allir samningar um inngöngu ríkja í Evrópusambandiđ ađ rúmast. Ţá einkum og sér í lagi innan meginreglna sambandsins, ţađ er ađ segja sáttmála ţess. Ljóst er ađ frá ţeim verđa engar varanlegar undanţágur veittar."
Ţetta blekkingaliđ heldur alltaf áfram bullinu um ađ kíkja í pakkann. Sem er skiljanlegt vegna ţess ađ ţađ er svo heiladautt í pólitík ađ ţađ hefur enga ađra hugsun en ţessa einu:
Ganga í ESB og taka upp EVRU til ađ frelsa ónýta Ísland sem ţađ kallar svo sem býr innan í jólapappírnum utan um inngöngupakkann hvađ sem Sambandiđ sjálft segir annađ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:02 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 6
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3420160
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Takk fyrir ađ upplýsa ţessa Gallup könnun Halldor. Ég hef trú á ţví ađ Íslendingar kjósi ţau út af ţingi mörg hver,ţađ er ekki hlustandi á rćđur ţeirra.
Helga Kristjánsdóttir, 7.7.2021 kl. 00:30
Ţađ eru til nýrri skođanakannanir en frá 2017, alltaf eitthvađ undarlegt ţegar menn kjósa nćrri 4 ára gamlar skođanakannanir ţegar finna má nýrri. Ţessi var tekin á ţessu ári.
Vagn (IP-tala skráđ) 7.7.2021 kl. 01:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.