Leita í fréttum mbl.is

Elías Mar

vann um tíma á RARIK með Bárði Daníelssyni, arkitekt og verkfræðingi, þeim öndvegis snillingi og mínum lærimeistara.

Elías var frábær hagyrðingur. Hann orti um Bárð:

 

Hýr á fundum hanastéls

hans er lund úr skapi sels

Bregst ei sprund í byljum éls

Bárði kundi Daníels.

 

Líklega er þessi líka um hestamanninn Bárð:

 

Honnie Vennie hott á dróg

hann hélt það væri ei risikó

en resultatið reyndist þó

að riddarinn beint á hausinn spjó.

 

Hann orti um annan vinnufélagann:

 

Anta jafnan etur bus

einnig Pega ríður sus

spíri því ei teygar tus

Thorla kappinn snjallsíus

 

Eða þannig heyrði ég söguna um Elías Mar fyrir margt löngu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

snjallcius

Björn S. Stefánsson (IP-tala skráð) 7.7.2021 kl. 17:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3420165

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband