9.7.2021 | 14:02
Umhverfissóðinn Ísland!
Í Bændablaðinu skrifar ritstjórinn H.Kr. svo:
" Orkustofnun skráir skilmerkilega ár hvert áhrif samstarfs í orkumálum á milli Íslands og Evrópusambandsins. Ein birtingarmynd þess er heimild til sölu á því sem kallað er upprunaábyrgða raforku.
Þá eru menn að selja pappíra sem votta að orkan sem kaupandinn er að nota sé framleidd með endurnýjanlegum orkulindum. Skiptir þá engu máli þó staðreyndin sé að orkan sem viðkomandi notar sé framleidd með kolum, olíu, gasi eða kjarnorku. Líkt og trúarbrögðin á miðöldum skýldu sér á bak við baráttuna við djöfulinn sjálfan, þá er salan á aflátsbréfum eða upprunavottorðum nútímans rökstudd með baráttu gegn hlýnun loftslags. Í báðum tilfellum er kynt undir skefjalausum ótta almennings líkt og enginn sé morgundagurinn.
Afleiðing sölu þessara aflátsbréfa er að í bókhaldi Orkustofnunar fyrir raforkuframleiðslu á Íslandi árið 2020 er skráð að 57% íslensku raforkunnar sé framleidd með jarðefnaeldsneyti (kolum, olíu og gasi) og 30% sé framleitt með kjarnorku.
Þá er sagt að fyrir framleiðslu raforku á Íslandi séu Íslendingar að losa 377,91 gramm af koldíoxíði á hverja einustu kílówattstund en þau voru samtals rúmlega 19 milljarðar á árinu 2020.
Það þýðir að losun Íslendinga af koldíoxíði nam á pappírunum það ár um 7,2 milljónum tonna. Þá er líka sagt að vegna orkuframleiðslu Íslendinga falli til geislavirkur úrgangur sem nemi 1,08 grömmum á hverja kílówattstund. Það þýðir tæplega 21 þúsund tonn af geislavirkum úrgangi á ári."
Til hvers er þessi sýning?
Fyrir hvern er hún?
Hvað græðir Ísland á þessu?
Getur einhver útskýrt hversvegna Ísland er slíkur umhverfissóði?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Kannski umhverfisráðherrann sem engin kaus eða
gluggaskrautið geti svarað þessu..??
Þetta rugl er með ólíkindum.
Sigurður Kristján Hjaltested, 9.7.2021 kl. 18:07
Sæll Halldór!
Það er svo skrítið að ef eg hef sett inn athugasemd hjá þér að þá hefur þú strikað hana út??? Þetta bendir til áhveðins hroka!!! gott og vel prufa einu sinni enn, en er oft sammála þér.
Hvers vegna komast stjórnmálamenn upp með að fara með aðrar eins fáránlegar staðreyndarvillur og raun ber vitni um?
Óskar Kristinsson, 9.7.2021 kl. 18:57
Þessa útgáfu og sölu aflátsbréfa ætti að banna hið snarasta !
Þórhallur Pálsson, 9.7.2021 kl. 20:32
Umhverfissóðarnir i VG Katrin og umhverfisráðherra eru að bua til skattstofn a almenning fyrir umhverfismengun i umboði Bjarna
Hakon Isaksson (IP-tala skráð) 10.7.2021 kl. 00:49
Óskar,
mér vitanlega hef ég aldrei neitað að birta athugasemd, þetta er því mér óskiljanleg athugasemd
Halldór Jónsson, 10.7.2021 kl. 09:00
Einu sinni voru endurskoðendur kallaðir "baunateljarar" af því þeir veltu við öllum steinum og það átti að sýna tölurnar eins og þær voru í raun. Það er liðin tíð. Bókhaldsbrellur eru allsráðandi.
Bragi Sigurdsson (IP-tala skráð) 11.7.2021 kl. 10:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.