15.7.2021 | 16:40
Hreint út sagt
kveður Björn Bjarnason upp úr með sannleikann um fáráðinn Gunnar Smára Egilsson sem ætlar nú að láta auðtrúa kjósendur sjá sér fyrir lifibrauði næstu árin.
Auðvaldslindir þessa hentistefnumanns eru þornaðar með brottfalli Baugs og gjaldþrotaraða blaðaáutgáfanna sem hann fór fyrir á árum áður. Þá ferðaðist hann um á einkaþotum, bjó í Arnarnesi og hélt sig ekki beinlínis alþýðlega.
Björn hefur þetta að segja um þennan sérstaka mann:
"Þessi gasprari býður sig nú fram til þings þótt fyrir fáeinum árum segði hann slíkt ekki koma til álita enda hefði hann helst hæfileika til að leggja línur, semja boðskap og kynna hann.
Enn eitt fátæktarríki kommúnisma og sósíalisma er við það að gefa upp öndina, Kúba. Það gerist þó ekki friðsamlega eins og þegar höfuðvígið, Sovétríkin, hvarf úr sögunni. Almenningur efnir til mótmæla gegn harðstjórninni á Kúbu vegna skorts á nauðþurftum og lyfjum. Undanfarin ár hafa sósíalísk stjórnvöld í nágrannaríkinu Venezúela stutt við bakið á skoðanabræðrunum á Kúbu. Sá stuðningur er að engu orðinn vegna fátæktar og upplausnar í Venezúela. Þar eru mestu olíulindir heims sem nýtast þó ekki vegna niðurníðslu, framtaks- og stjórnleysis. Íranir smygla nú olíu til Venezúela!
Þegar þessar fréttir berast frá þjáðum þjóðum undir stjórn sósíalista kemur fram á völlinn umskiptingur til sósíalisma hér á landi, Gunnar Smári Egilsson, sem fram að hruni gekk erinda auðmanna, og boðar nú sósíalisma með þessum orðum:
Fátækt er nokkuð sem stjórnvöld þröngva upp á tugir þúsunda fjölskyldna. Það er minnsta mál að hætta því. Lausnirnar hafa verið ljósar lengi, verið reyndar og sannað sig. Það eina sem vantar er meirihluti á Alþingi fyrir þeim. Kjósið rétt í haust. Ekki kjósa flokka sem vilja viðhalda fátækt.
Þessi gasprari býður sig nú fram til þings þótt fyrir fáeinum árum segði hann slíkt ekki koma til álita enda hefði hann helst hæfileika til að leggja línur, semja boðskap og kynna hann.
Af mörgu sem Gunnar Smári hefur tekið sér fyrir hendur er fátt vonlausara en að ná því í nafni sósíalisma sem Castro-bræðrum mistókst á Kúbu, að útrýma fátækt. Þetta mistókst á Kúbu þrátt fyrir dyggan stuðning frá Sovétríkjunum og Venezúela. Héðan voru meira að segja skipulagðar sósíalískar samstöðuferðir til að létta undir með kúbverskum bændum. Allt kom fyrir ekki. Í rúm 60 ár hafa Kúbverjar búið við skert frelsi og lífskjör til að hugsjónir sósíalista njóti sín í framkvæmd.
Það sem Gunnar Smári segir að viðhaldi fátækt hér á landi yrði talið himnasending á Kúbu og í Venezúela. Ofríkisstjórnum er viðhaldið með lögregluvaldi og fangelsunum til að hindra að flokkar á borð við þá sem Gunnar Smári hefur í heitingum við hér á landi fái þrifist.
Til að fela raunverulegan tilgang stefnunnar sem Gunnar Smári boðar skreytir hann sig og hana með alls kyns gylliboðum eins og að 30.000 félagslegar íbúðir verði byggðar á næstu tíu árum.
Þarna gerir sósíalíski hugmyndafræðingurinn og frambjóðandinn ráð fyrir að hann geti látið reisa 3.000 félagslegar íbúðir ár hvert næstu 10 ár.
Í skýrslu sem íbúðalánasjóður sendi frá sér í janúar 2019 sagði að í grunnsviðsmynd íbúðaþarfagreiningarinnar [væri] þörf á fjölgun íbúða metin um 1.830 íbúðir á hverju ári á tímabilinu 2019-2040 til að vinna upp óuppfyllta íbúðaþörf og mæta undirliggjandi fjölgun heimila á tímabilinu.
Allt annað sem frá Gunnari Smára kemur er þessu dæmalausa yfirboðamarki brennt. Vafasamari pappír hefur varla verið borin fyrir íslenska kjósendur en stefna sósíalíska hugmyndafræðingsins.
Tímabært er að endurtaka gamla slagorðið: Varizt vinstri slysin!"
Það þarf meiriháttar trúgirni til að gleypa boðskap þessa hentistefnumanns sem vill endurreisa fátæktarboðskap Castrobræðra á Kúbu. Það er hinsvegar raunveruleg hætta á því að einhverjir sjái ekki í gegn um þokuna sem hann þyrlar upp.Býður að " binda í sveitum sóslkinið, sérhvert loforð stend ég við", eins og Örn Arnarson lýsti framboðsræðu Odds Sterka af Skaganum sem ég man eftir.
Ég heimsótti Kúbu fyrir nokkrum áratugum þegar Raul var að taka við og horfði á tvöfalda hagskerfið með sérmynt fyrir útlendinga og hvernig neðanjarðarhagkerfið hélt lífinu í fólkinu. Hvarvetna svindl og svíanarí hjá bláfátæku fólkinu og var þó ástandið að lagast þar mikið þá frá því sem verið hafði á Sovéttímanum.
En þar fékkst ekkert, skortur á öllu og allt á hverfanda hveli.Tómar bílabrautir og umferðarbrýr. Allt í hönk sem hugsast gat.En öllu haldið í járngreipum lögreglu og hers.
Ég veit varla hvort ég á að hlæja eða gráta þegar ég horfi á þetta fyrirbrigði Gunnar Smára Egilsson prédika pólitík? Á þjóðin virkilega að framfæra þennan mann næstu ár og láta hann eyða tíma Alþingis með bulli sínu?
Það er hreint út sagt hálf skelfileg tilhugsun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Their sem kjosa thetta fyrirbaeri, hljota ad vera illa vid land og thjod og jafnframt ad hata ad bua i thjodfelagi thar sem folk hefur sjalfsagdan adgang ad lyfjum, mat og odrum naudsynjum.
Aetti ad nafnabirta tha sem kjosa svona andskotans vitleysu.
Sigurður Kristján Hjaltested, 16.7.2021 kl. 07:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.