28.7.2021 | 17:49
Yfirveguð skrif Brynjars
Níelssonar sýna muninn á þeim sem höndlað hafa allan sannleikann og hinum sem vilja hugsa sjálfstætt.
Brynjar skrifar á facebook:
"Gamli flokksbróðir minn, Gísli Marteinn, fór mikinn á Tvitter fyrir stuttu þegar hann kvartaði sáran yfir skilningsleysi íhaldsmanna á woke fólki sem hann segir frjálslynt fólk sem berjist fyrir mannréttindum og gegn Brexit. Woke fólkið, eða góða fólkið eins og það er stundum nefnt, þarf að halda vöku sinni gegn þessu vonda íhaldi. Mátti helst skilja á Gísla Marteini að allir þeir sem ekki vilja vera í ESB væru forpokaðir íhaldsmenn og stæðu gegn mannréttindum og alþjóðasamstarfi.
Vandamálið er bara það að þetta woke lið er ekkert frjálslynt og örugglega ekkert betra en annað fólk. Óhjákvæmilegur fylgifiskur frjálslyndis er umburðarlyndi. Að umbera fólk með aðrar skoðanir í stað útilokunar. Í raun er mest áberandi woke fólkið uppfullt af pólitískri rétthugsun, sem er annað nafn yfir ofstæki. Því finnst að mannréttindi, ekki síst tjáningarfrelsið, snúist bara um þeirra skoðanir og athafnir. Sjálfhverfan er algjör. Því finnst allt leyfilegt í nafni eigin réttlætis, jafnvel víkja til hliðar reglum réttarríkisins
Hæfileg íhaldssemi og hófleg þjóðerniskennd er lykillinn að stöðugleika, farsæld og framþróunar hvers samfélags. Það dugir þó skammt ef frelsi einstaklingsins er ekki i hávegum haft sem og frelsi í viðskiptum. Því er alþjóðasamstarf mjög mikilvægt enda byggist velferð hvers samfélags á því hvað við getum selt öðrum. Þetta vitum við sem stundum eru uppnefndir sem íhaldsmenn og ekki fastir í búbblu upp í Efstaleiti.
Svo bætti Gísli Marteinn um betur með færslu á Tvitter í gær þar sem íhaldsmenn(stundum kallaðir hægri öfgamenn þegar mikið liggur við) væru ekki bara á móti ESB og alþjóðasamstarfi heldur hötuðu almannaútvarp og RUV sérstaklega. RUV verður ekki meira almannaútvarp en aðrar útvarpsstöðvar við það eitt að ríkissjóður eigi allt hlutaféð.
Það er einkennandi fyrir woke fólkið að líta svo á að þeir sem eru með aðrar skoðanir sé hatursfólk. Ég hata ekki RUV þótt ég telji það úrelt í núverandi mynd og telji ekki forsvaranlegt að láta almenning greiða marga milljarða á ári svo vinir og vandamenn þar geti verið á einkaflippi og farið einungis að lögum þegar hentar. Ég hata heldur ekki ÁTVR þótt ég telji það úrelt kompaní og að smásöluverslun sé betur fyrir komið hjá einkaaðilum, eins og annar samkeppnisrekstur.
Ég ætla ekki að halda því fram að Gísli Marteinn sé uppfullur af hatri en skrif hans bera greinileg merki um mikla andúð og óþol gagnvart andstæðum skoðunum. Slíkt fólk getur ekki skreytt sig með fjöðrum frjálslyndis. Ef það er ekki beinlínis ofstækisfullt þá er það að minnsta kosti stíflað af frekju."
Það er einmitt einkennið á íhaldsmönnum að þeir vilja fara hægt í breytingar og ekki bara breyta breytinganna vegna eins og Pírataspámennirnir Björn Leví og hans nótar þrugla um heldur breyta til bóta.
Og ef breytingar leiða ekki til bóta þá eiga menn ekki að hika við að stíga skrefið til baka.
Það verður enginn minni af því að endurskoða fyrri afstöðu yfirvegað og skynsamlega og því sé ég eftir fýlupkanum Brynjari Níelssyni af þingi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420146
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Spurt er
Viltu breyta klukkunni?
Hvaða fyrirmenni treystirðu best ?
Athugasemdir
Var það ekki þessi Gísli sem ætlaði að vera borgarfullrúi meðan hann var í fullu námi úti í Edinborg í Skotlandi
Ætlaði bara fljúga heim ef það væri eitthvað sérstakt til umræðu á Borgarstjórnarfundum annrs bara fara á hverfiskránna
Grímur Kjartansson, 28.7.2021 kl. 20:10
Jæja, bara verst hvað alhæfingar hans um þá sem honum eru ekki sammála eru eins og um eina manneskju sé að ræða sem hafi verið klónuð í tugþúsundum eintaka. Og að hann telji skoðanir sínar vera heilagar staðreyndir en ekki skoðanir sem má gagnrýna. Einnig er ekki mjög yfirvegað að ráðast á stóran hóp mismunandi fólks vegna þess að eitthvað sem Gísli Marteinn sagði kemur við kaunin. Maður sér hann alveg ljóslifandi fyrir sér froðufellandi af yfirvegun berjandi á lyklaborðið tautandi eitthvað óskiljanlegt.
En sjálfsagt finnst þeim sem orðnir eru leiðir á að vera hafðir að háði og spotti, gagnrýndir og fyrirlitnir fyrir skoðanir sem hafa verið úreltar í áratugi þessi skrif vera yfirveguð og einhver vörn fyrir þeirra undarlega hugsanagang.
Vagn (IP-tala skráð) 28.7.2021 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.