Leita í fréttum mbl.is

Never complain, never explain

er máltæki sem Disraeli notaði og svo Henry Ford síðar.

Þetta er heilræði sem Arnar Þór Jónsson framjóðandi Sjálfstæðisflokksins þarf að hugsa um.

Þegar tveir áróðursmenn fyrir ESB, Hannes Pétursson og Óli Bieltvedt fara að skrifa honum pólitísk skeyti og eru að reyna að egna hann upp til andsvara, þá er mikilvægt að heyra slíkt hvorki né sjá.

Þessi Bieltvedt til dæmis heldur að hann geti skrifað formanni Sjálfstæðisflokksins og krafið hann um skrifleg svör við hinu og þessu. Þvílíkt ofmat á eigin persónu.Pelar halda víst stundum að þeir séu heilflöskur.

Og ekki er Hannes Skagfirðingur mikið skárri sem virðist halda að hann geti tekið upp Brexit og látið Arnar bera á því ábyrgð.

Hvorugur þessara mann er þess virði að eyða á þá orðum um stórmál eins og inngöngu Íslands i ESB.

Það þarf Arnar að gera sér ljóst að það það borgar sig aldrei að munnhöggvast við ótínda götustráka sem enginn tekur mark á hvort sem er um málefni stór né smá.

Never complain, never explain Arnar Þór. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 3419716

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband