Leita í fréttum mbl.is

Kabúl fallin

og Talibanar komnir til valda í Afganistan.Miðaldamyrkrið hefur færst yfir landið og konurnar verða undirdánugast klæddar í svarta ruslapoka frá hvirfli til ilja.

Það er svo sem ekkert að trufla mig sérstaklega, þessi heimski múslímalýður á ekkert betra skilið en svona stjórnarfar.

Það sem mig langar hinsvegar að vita er hversu mörgum Afganskra flóttamanna  Sema Erla ætlar að sturta i hingað inn á okkar sósíal. Því Talibanar eru sagðir stúta þeim hiklaust sem unnu fyrir óvinina eins og Íslendinga þegar átti að kenna þessum fávísu múslímum vestrænt lýðræði að bandarískum hætti.Það verður því væntanlega mikið spjallað um mannúðarsjónarmið á Íslandi á næstunni.

Vestræn lönd ættu að fara að gera sér ljóst að það er erfitt að semja við múslíma nema í gegn um byssuhlaup. Það er erfitt að skilja það að æðstu prestar múslima í Íran telji það myndi Guði þóknanlegast að sjá TelAviv líta út eins og Hirosíma 1945. Eina sem myndi hindra klerkana í  slíkri framkvæmd væri ótti við andsvör í stíl, ef að þá dygði.

Afganistan verður nú mikilvirkt útflutningsland Heróins þannig að þeir munu ekki einangrast viðskiptalega. Formyrkvun fáfræði, illsku  og heimsku hefur hinsvegar lagst yfir landið sem ekki verður að gert með góðu.

Kabúl  er fallin og fjandinn er laus á  alþjóðavísu og í Útlendingastofnun Íslands.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Nú er gott tækifæri fyrir "góða fólkið" að halda áfram að  múslimavæða Ísland. Eru ekki nánast allir sem hér fá hæli sem kvótaflóttafólk múslimar og allflestir hælisleitendur líka. En aldrei þarf þetta "góða fólk" að svara hvað það er við Islam sem heillar það!

Sigurður I B Guðmundsson, 15.8.2021 kl. 13:09

2 identicon

Þú ert örugglega sannspár eins og oft áður. Takk fyrir skrifin, hef gaman af þínum færslum.

Jón Þór (IP-tala skráð) 15.8.2021 kl. 13:40

3 Smámynd: Hörður Þormar

Bandaríkjamenn fóðruðu Talibana með vopnum í baráttu við Sovétmenn og stuðluðu þar með að fyrri valdatöku þeirra.

Síðan hafa þeir ávalt notið stuðnings frá Pakistan sem hefur löngum þegið vopn frá  Bandaríkjunum. 

Hörður Þormar, 15.8.2021 kl. 17:24

4 Smámynd: Hörður Þormar

P.s.

Nú eru Talibanar vel vopnum búnir!

Hörður Þormar, 15.8.2021 kl. 17:27

5 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Sema Erla er mætt og allt okkur að kenna að sjálfsögðu.

Ekki fordæmir hún trúbræður sína í Saudi Arabíu, Sameinuðu fursta

dæmunum svo eitthvað sé nefnt. Margfallt ríkari en við og neita

að taka við sínum bræðrum og systrum. 

Nei nei. Hér skal flytja inn nýja þjóð, nýja siði og allt í nafni

mannúðar. Þegar búið að flytja inn einn bræðralags-múslima.

Hún getur ekki beðið eftir Talibönum dulbúna sem flóttamenn til

að fullkomna flóruna. Mikið væri nú gott ef hún stæði með

þeim sem minnst mega sín hér heima. Væri ekki gott að byrja þar

áður en við endum eins og Svíþjóð..??

Sigurður Kristján Hjaltested, 16.8.2021 kl. 18:19

6 identicon

Og finnst MBL bara allt í lagi að birta svona drulllu frá hægri sinnuðu skítapakki eins og Halldóri Jónssyni og skoðanabræðrum hans hér í kommentunum?

Ellert Grétarsson (IP-tala skráð) 16.8.2021 kl. 23:14

7 identicon

Sæll Halldór,

Bandaríkjamenn á sínum tíma fjármögnuðu og vopnuðu þetta stríð gegn fyrrum Sovét, nú og hann Zbigniew Brzezinski öryggisráðgjafi kom þessu stríði af stað 1979 með stuðningi Bandarískra stjórnvalda (Zbigniew Brzezinski to the Mujahideen: "Your cause is right and God is on your side!").

"...But  Brzezinski himself later bragged that the CIA operation had begun six months before the Soviet Union sent troops to Afghanistan. In fact, the Soviet intervention was not an invasionIt had been requested by the Afghan government to defend it against the CIA covert war.

Brzezinski bragged the truth

Brzezinski revealed the truth to the French paper Le Nouvel Observateur in 1998. According to the official version of history, CIA aid to the Mujahadeen began during 1980, that is to say, after the Soviet army invaded Afghanistan on Dec. 24, 1979. But the reality, secretly guarded until now, is completely otherwise. Indeed, it was on July 3, 1979, that President Carter signed the first directive for secret aid to the opponents of the pro-Soviet regime in Kabul." (https://www.workers.org/2017/06/31585/?fbclid=IwAR2ga9wx4N8aLLDE44cG-rbNA_bdGkvhVVcgUa1Dotzw7Tcxdkl3fDHzlL0)


Þrátt fyrir að yfir 80% af allri ópíum ræktun (heróín) á sér stað í Afganistan, þá er eins og CIA ásamt NATO hafa misst völdin þarna núna, nú NATO herinn hefur séð um vernda alla þessa Ópíum ræktun þarna, svo og hefur CIA séðum flutninga og annað, eins og hann Peter Dale Scott minnist á í bók sinni Drugs, Oil, and War: The United States in Afghanistan, Colombia, and Indochina (War and Peace Library).



Governments Own Report Shows Tax Dollars Spent in Afghanistan Have Boosted Opium Production

No photo description available. 

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 17.8.2021 kl. 21:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband