Leita í fréttum mbl.is

Sannleikurinn um Afganistan

er ađeins sá sem kemur fram í fćrslu Jóns Magnússonar um máliđ.

 

"Nú ţegar soldátar Talibana marséra syngjandi inn í Kabúl 10 dögum eftir ađ sókn ţeirra hófst, ţá er um leiđ stađfest mesta stórslys bandarískrar utanríkisstefnu síđan Víetnam.

Innrás Bandaríkjanna í Afganistan fyrir 20 árum, til ađ steypa ţáverandi stjórn Talibana var í sjálfu sér rökrétt, eftir árás Al Kaída á tvíburaturnana o.fl. en ţeir störfuđu í skjóli Talibananna. En ţađ sem eftir hefur fylgt er ţađ ekki. 

Ţađ er ekki hlutverk Bandaríkjanna eđa NATO ađ berjast gegn spillingu í Afganistan eđa reyna ađ koma á lýđrćđi ađ vestrćnni fyrirmynd. Ţáverandi varnarmálaráđherra Bandaríkjanna Donald Rumsfeld sagđi  "They are not our broken societies to fix." og ţađ átti ađ gefa auga leiđ. 

Á ţeim 20 árum sem liđin eru síđan er áćtlađ ađ Vesturlönd ađallega Bandaríkin hafi eytt 2 trilljónum Bandaríkjadala í ađ byggja upp Afganistan ţ.á.m. 300 ţúsund manna herliđ sem er hvergi sýnilegt, ţegar 80 ţúsund manna herliđ Talibana lćtur til sín taka og leggur undir sig landiđ á 10 dögum. 

Niđurlćging utanríkisstefnu Bandaríkjanna er ţví algjör og nokkuđ ljóst ađ Talibanar sem og margir ađrir eru sannfćrđir um ađ ţeir geti fariđ sínu fram, ţar sem núverandi Bandaríkjaforseti Joe Biden, sé hvorki til stórrćđana né annarra rćđanna."

Ţađ hefur miklar afleiđingar ađ ţessi Joe Biden er kjörinn Forseti Bandaríkjanna, hvernig sem ţađ nú varđ. En ég held ađ fáum dyljist ađ Biden stjórnin rćđur ekki viđ sitt verkefni sem forystu ţjóđa fyrir hinn frjálsa heim.Trump hefđi fariđ öđruvísi ađ, svo mikiđ er víst.

En vandamáliđ fyrir Íslendinga međ okkar forystumenn hefđi ekki breyst.Ţeir hefđu bođiđ frítt spil í innflutningi flóttafólks vegna ţess ađ ţeir skilja ekki mismuninn á stöđu Bandaríkjanna og Íslands vegna Afganistan. Ţeir flokka okur međ hernađarţjóđunum sem réđust ţar inn sem viđ gerđum ekki.

Sjálfsagt vekur tillaga Jóns Magnússonar lögmanns hneykslun einhversstađar um ađ greiđa múslímaţjóđ eins og til dćmis Albaníu fyrr ađ taka á móti Múslímum frá Afganistan. Skinhelgin er svo ofarlega í okkar eđli ađ viđ tökum dauflega í ađ ađ hafa samflot međ Dönum í hćlisleitendamálum. Heldur viljum viđ opna allt upp á gátt af ţví ađ viđ og Sema Erla erum svo góđ.

En röksemdir ţeirra sem telja okkur bera ábyrgđ á ástandinu í Afganistan halda ekki vatni ţví ađ ţađ fólk kemur okkur ekkert viđ frekar en önnur fötluđ miđaldaleg múslímaríki.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sannleikur Jóns er sannleikur ţess sem telur samţykktir okkar hjá Sameinuđu ţjóđunum og NATO ásamt starfsemi okkar fólks fyrir og međ herjum NATO sé ekki á okkar ábyrgđ. Sannleikur hálfvita sem afneitar allri ábyrgđ eftir hentugleika međ rökum aumingjaskapar og mölbúaháttar.

Vagn (IP-tala skráđ) 19.8.2021 kl. 14:47

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Hálfkák

Percentage of U.S. population born since the 2001 attacks plotted by al-Qaida leaders who were sheltering in Afghanistan: Roughly one out of every four.

THE HUMAN COST:

American service members killed in Afghanistan through April: 2,448.

U.S. contractors: 3,846.

Afghan national military and police: 66,000.

Other allied service members, including from other NATO member states: 1,144.

Afghan civilians: 47,245.

Taliban and other opposition fighters: 51,191.

Bandamenn drápu ađeins rúma 50.000 Talibana á 20 árum. Um 65000 Talibanar tóku Afganistan

Af hverju skildu ţeir svona viđ . átti ekki ađ gjalda fyrir 3000 manns sem týndu lífi í Tvíburaturnunum? Og í Nairobi og Tansaníu ţar sem Osama drap hundruđi fólks.

Veröldinni stafar ekki alvöru hćtta af neinu nema öfga-Múslímum sem flestir ţeirra virđast  eru. Eru önnur  glćpasamtök starfandi sem vestrćn ríki eiga í höggi viđ?

Eru Talibanar ekki hreinrćktuđ glćpasamtök sem engin samskipti eiga viđ ađ vera?.

Halldór Jónsson, 19.8.2021 kl. 15:06

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

Hergögn sem USA afhenti Afganistan í febrúar 2021

Grímur Kjartansson, 19.8.2021 kl. 15:48

4 identicon

May be an image of 1 person and text that says 'I got the US into an unwinnable 20 year war, and now you morons are arguing whether it's Trump's fault or Biden's fault.'
May be an image of ‎outdoors and ‎text that says '‎2,448 US Troops killed in Afghanistan 3,846 Contractors killed 66,000 Afghan military & police killed 1,144 Allied Troops killed 47,245 Afghan Civilians killed 51,191 Taliban & other opposition fighters killed 444 Aid workers killed 72 Journalists killed $2 Trillion plus Interest $273 Million per DAY for 20 years (The entire federal budget when the war started was $1.9 Trillion) نیسوگف The Afghan War‎'‎‎

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 19.8.2021 kl. 18:35

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Af hverju skilja Bandaríkjamenn svona viđ ţetta ? Af hverju fara ţeir ekki og eyđileggja ţetta striđsdrasl sitt sem Talibanarnir nota til ađ drepa saklaust fólk? Eđa finnst ţeim ekki taka ţví?

Halldór Jónsson, 20.8.2021 kl. 14:06

6 identicon

Sćll Halldór,

Ţetta er alveg rétt hjá ţér sem ađ ţú segir hérna, en elítan (committee of 300), bankarnir og fleiri vilja koma á stríđi og ófriđi.
KV.

May be an image of 5 people
No photo description available.

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 20.8.2021 kl. 19:37

7 identicon

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 20.8.2021 kl. 19:52

8 identicon

May be an image of 1 person

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 20.8.2021 kl. 19:59

9 identicon

May be an image of 1 person and text that says 'Robert Reich @RBReich Don't say that nobody won the war in Afghanistan. If you invested $10,000 in defense stocks when the war began, your stocks would now be worth almost $100,000. Defense contractors and shareholders. That's who won the war in Afghanistan. their'

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 21.8.2021 kl. 18:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband