27.8.2021 | 08:01
Múslímar frítt en Hjálprćđisherinn borgi
fyrir lóđina sína.
En ţađ má ţiggja ölmusu af Hernum.
"
Ţađ er kominn ákveđinn vendipunktur í ţessu máli ţegar Hjálprćđisherinn hleypur undir bagga međ borginni, segir Eyţór Arnalds borgarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins.
Hann metur borgina bćđi ófćra um ađ útvega húsnćđi, enda hafi hún ţurft ađ leita á náđir Hjálprćđishersins, og ófćra um ađ taka ákvörđun.
Eyţór vísar ţá til könnunar sem foreldrum var bođiđ ađ taka ţátt í á föstudag til ţess ađ hafa áhrif á ákvarđanatöku um hvar skólastarf yrđi til húsa uns fćranlegar kennslustofur eru tilbúnar. Hefur hún hlotiđ mikla gagnrýni.
Ómerkilegt ţykir Eyţóri ađ ábyrgđinni á ákvarđanatökunni hafi veriđ ýtt yfir á foreldra međ könnun sem hann metur stórgallađa. Persónuverndarsjónarmiđum var ábótavant, svo var hún opin og fresturinn skammur.
Borgin neitađi Hjálprćđishernum um lóđ
Eyţór bendir á ađ ţađ sé kaldhćđnislegt ađ Hjálprćđisherinn taki nú á móti nemendum í húsnćđi sem stendur á lóđ sem borgaryfirvöld neituđu ađ láta Hjálprćđisherinn hafa, nema gegn gjaldi, á sínum tíma. Nú er gott ađ hafa Hjálprćđisherinn.
Frétt af mbl.is
Herinn fćr ekki lóđ án endurgjalds
Borgarstjóri hvergi sjáanlegur
Eyţór segir mál Fossvogsskóla vera skólabókardćmi um klúđur.
Má segja ađ ţetta sé klúđur í tveimur meginţáttum. Fyrst margra ára vanrćksla á viđhaldi og svo algert úrrćđaleysi í ţrjú ár međ hvernig taka eigi á vandanum. Börnin flakkandi á milli í óvissu á sama tíma og heimsfaraldur geisar. Ţetta er stjórnlaust.
Ađkoma borgarstjóra, Dags B. Eggertsonar, í málinu ţykir Eyţóri ekki til marks um hugrekki. Hann sést ţegar allt er í lagi en ţegar á bjátar hverfur hann bara. Borgarstjóri hefur ekkert sést í ţessu máli.
Eyţór hrćđist ađ skólinn verđi ekki kominn í lag fyrir nćsta vetur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hjálprćđisherinn ćtti ađ fá endurgreitt lóđagjaldiđ.
Sigurđur I B Guđmundsson, 27.8.2021 kl. 10:46
Hversu oft á trúfélag ađ geta fengiđ ókeypis lóđ hjá Reykjavíkurborg, selt hana og sótt aftur um ókeypis lóđ? Er einhver ástćđa til ađ veita leigjendum húsnćđis undir skólahald einhver sérstök verđlaun?
Vagn (IP-tala skráđ) 27.8.2021 kl. 13:47
Ţar sem Hjálprćđisherinn stendur viđ hliđina á moskunni, ţá munu tilbiđjendur jafnvel geta komiđ ţar viđ eftir bćnagjörđ og fengiđ sér ódýrt eđa ókeypis í svanginn.
Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 27.8.2021 kl. 15:37
Hefur <Kerran eitthvađ á herinn varđandi lóđabrask eđa er ţetta í hefđbundnum stíl?
Halldór Jónsson, 27.8.2021 kl. 16:42
Ćtti ţetta ekki ađ vera öfugt. Hjálprćđisherinn fengi ókeypis lóđ vegna ţess ađ ţetta eru hjálparsamtök en trúfélög ekki?
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 27.8.2021 kl. 17:48
Ef ég vćri Hjálprćđisherinn myndi ég rukka borgina um fulla leigu, međ háu álagi vegna mismununar.
Guđmundur Ásgeirsson, 27.8.2021 kl. 18:17
"Hjálprćđisherinn hefur nú selt Herkastalann svokallađa, sem er stađsettur viđ Kirkjustrćti 2. Kaupin voru innsigluđ á miđvikudag, og verđiđ hljóđađi upp á 630 milljónir króna. Vísir greindi frá ţessu." https://www.vb.is/frettir/herkastalinn-seldur-630-milljonir/124356/
"Reykjavíkurborg lítur svo á ađ skráđ trúfélag, sem hefur haft lóđ og húsnćđi en selji ţađ, eigi ekki kröfu á nýrri lóđ endurgjaldslaust." https://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/01/05/herinn_faer_ekki_lod_an_endurgjalds/
Vagn (IP-tala skráđ) 28.8.2021 kl. 00:11
Er ekki lóđagjaldiđ mestmegnis gjald vegna byggingakostnađar, gatnagerđargjald osfrv.Ekki úthlurun forréttinda heldur greiđsla kostnađar. En í tíđ Dags B. og hans liđs er ţetta orđiđ ađ forréttindum sem Kerran horfir á. Ađeins útvaldir fá lóđ í Reykjavík svo ţá má segja ađ Kerran hafi eitthvađ til síns máls.Ţessvegna streymir fólkiđ til nágrannasveitarfélaga.
Halldór Jónsson, 28.8.2021 kl. 09:23
Ţađ var komiđ löngu fyrir tíđ Dags ađ selja lóđir á ţví verđi sem fyrir ţćr fćst, markađsverđi. Endanlegt verđ til húseigenda verđur ćtíđ markađsverđ. Spurningin er hvor eigi ađ grćđa á sölu lóđarinnar, byggingameistarinn eđa Reykjavíkurborg.
Fćđingarár Dags var frétt í Vísi um stćrsta happadrćtti áratugarins. En ţađ var úthlutun 44 lóđa í Reykjavík. Hinir heppnu fengu ţar lóđir sem ţeir gátu svo selt áfram á tvöföldu verđi. https://timarit.is/page/3246250#page/n0/mode/2up
Síđar var tekiđ upp ţađ kerfi ađ bjóđa lóđirnar upp. Viđ ţađ hćkkuđu ţćr verulega og 2002 skrifađi borgarfulltrúinn Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson grein í moggann: https://timarit.is/page/3440793#page/n35/mode/2up
Vagn (IP-tala skráđ) 28.8.2021 kl. 14:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.