Leita í fréttum mbl.is

Kosningarnar

framundan eru allspennandi í öllu ţessu frambođsgeri sem nú er í bođi.

Hafa ríkisstyrkir til stjórnmálaflokka sem búiđ er ađ  koma á  ţessi miklu örvandi áhrif á frambođ allskyns sérvitringahópa?

Milljónatugir og sporslur ef tekst ađ prakka inn ţingsćti yfir fremur lágan  ţröskuld. Einn ţingmađur kjördćmakjörinn getur dregiđ fleiri á eftir sér eins og Logi Már gerđi síđast.

En ţannig eru reglurnar. Enginn samstađa er um hvernig hátta á ţessum Alţingiskosningum eđa hvort menn eiga ađ hafa  jafnan atkvćđisrétt eđa ekki.

 

Hvernig hugsar kjósandinn framhaldiđ  ţegar hann greiđir litlum flokki atkvćđi sitt? Hvernig tekur hann ađ einn ţingmađur eđa tveir geti komiđ einhverjum málum fram án ţess ađ vera í traustu bandalagi viđ marga ađra? 

Í Bandaríkjunum gera menn sér ljóst ađ ađ ađeins stór bandalög ţingmanna eđa flokkar ráđa einhverju. Hérna virđast menn halda ađ stakar grenjuskjóđur geti breytt einhverju í stjórnmálum?

Eins og Inga Sćland í sjónvarpi og Ţorgerđur Katrín á Landsfundi Sjálfstćđismanna sem leiddi svo ađeins til argra flokkssvika hennar. Tilfinningar dregnar fram og klćddar í hugsjónabúning vćntumţykju vesaldóms? Eru stjórnmál ekki um raunveruleika en ekki draumóra? List hins mögulega en ekki drauma um sjangríla?

Ţađ er eins og ađ Ísendingar geri sér ekki   ljóst ađ stjórnmál eru hópvinna og samvinna margra en ekki stjörnuleikur einleikara ţó sumir séu vissulega snjallari en ađrir og mćlist oft betur.

Ef viđ fáum nú forsćtisráđherra úr flokki VG  en međ stuđningi Pírata,  Samfylkingar, Viđreisnar og Sósíalista? Hvađ skyldi sú stjórn setja á oddinn? Hver skyldi hagvöxtur  landsins verđa nćstu árin?

Getur einhver séđ slíkt fyrir sér til enda? Ekki ég ađ minnsta kosti.

Ég held ađ ríkisstyrkir til stjórnmálaflokka séu ákaflega óćskilegir. Ţeir framleiđa ekki hugsjónir heldur fégrćđgi. Félag merkir ţađ ađ menn leggja fé sitt saman til átaka. Ţađ á ekki ađ líđast ađ bófaflokkar geti rćnt almenning í eigin ţágu.Ţađ eiga ekki ađ kallast stjórnmál.

Ég man ţegar ţetta var allt í minni skala en nú er. Ţá fannst mér ađ hugsjónir hefđu mun meira vćgi í stjórnmálastarfinu en nú er orđiđ.

Kosningarnar bera ákveđin ţreytumerki. Sami grautur í sömu skál heyrir mađur víđa. Af hverju á ég ađ fara á kjörstađ?

Kosningarnar fara einhvernvegin og byggjast bara á hrossakaupum og málalengingum sem engan vanda leysa.

En kosningar geta líka skapađ meiri vanda en ţann sem fyrir er. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Mig kvíđur fyrir úrslitum ţessara kosninga.

Sé fyrir mér yfirtöku eins og gerđist i Reykjavík.

Flokkar sem töpuđu, rottuđu sig saman og rétt náđu

ađ mynda meirihluta um ađ halda völdum og eru svo gott

sem búnir ađ rústa Reykjavík.

Ansi hrćddur um ađ sama muni ske nú.

Reykjavík blćđir og ţjóđin á eftir ađ blćđa í mörg ár ef 

ţetta yrđi ađ veruleika.

Sorglegt en satt.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 5.9.2021 kl. 13:36

2 Smámynd: Hörđur Ţormar

Ég var ađ sjá viđtal viđ Gorbasjev nírćđan á sjónvarpsstöđinni, arte. Ţar lýsir hann ţví hvernig hann var valinn af klíku gamalla manna til ţess ađ verđa leiđtogi Sovétríkjanna.  Ţeir sáu fram á ađ ţađ ţyrfti ađ yngja upp í Flokksforystunni, leist ţeim víst vel á ţennan unga mann. Ţessi ákvörđun hafđi áhrif á heimssöguna.

Fyrir tćpum 90 árum hlaut einhver lýđskrumari flest atkvćđi í lýđrćđislegum kosningum til ţýska ţingsins. Réttkjörnir stjórnmálaleiđtogar gerđu hann ađ ríkiskanslara. Afleiđingarnar ţekkja allir.

Síđastliđiđ haust mátti bandaríska ţjóđin velja á milli tveggja manna sem forseta. Annar var međ greinileg einkenni narkisisma, jafnvel siđblindu, hinn var međ greinileg einkenni ellihrumleika. Sá síđarnefndi var kjörinn. Afleiđingarnar eru ađ koma í ljós.

Ţađ var víst Churchill sem sagđi ađ lýđrćđiđ vćri afleitt stjórnskipulag, en kannski ţó ţađ skásta?

Hörđur Ţormar, 5.9.2021 kl. 15:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 75
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband