Leita í fréttum mbl.is

Sofum viđ?

á međan viđskiptatćkifćri í virkjunum blasa viđ?

Hvar eru nćstu virkjunaráform Íslendinga til stóriđju? Ekki bara  smávirkjanir heldur stórvirkjanir í stađ hálendisţjóđgarđa kommanna.

Barni Jónsson rafmagnsverkfrćđingur,sá sívirki eldhugi, hefur áhyggjur af ţví ađ viđ sofum á verđinum í virkjanamálum eftir ađ viđ fengum martröđ nýlega um ađ Straumsvík myndi loka vegna verđlćkkana á áli.

Hann segir:

 

"Álverđstenging raforkuverđs hefur undanfariđ lyft raforkuverđinu vel yfir 40 USD/MWh hérlendis, sem mundi líklega duga til ađ gera alla orkuverskostina í 3. áfanga verndar- og nýtingaráćtlunar, biđ og nýtingu, arđsama. Hann vitnar til Jesse Gary  forstjóra Century Aluminium á Grundartanga.

"Viđ hjá Century Aluminium teljum okkur vel búin undir ađ auka framleiđsluna.  Viđ erum ađ auka framleiđsluna í álverinu viđ Mt. Holly í Suđur-Karólína og í álverinu í Hawesville í Kentucky. 

Afkastagetan í Kína var umfram eftirspurn, en er mögulega ađ ganga til baka nú, ţegar eftirspurnin er mikil og vaxandi.  Viđ sjáum ţví tćkifćri til ađ auka framleiđsluna og erum ţví ađ auka hana í ţessum tveimur áđur nefndu álverum. Fyrir utan ţađ má auka framleiđsluna í Bandaríkjunum enn frekar, og hér á Íslandi höfum viđ skođađ leiđir til ađ auka verđmćtasköpunina á Grundartanga." 

Norđurál ćtlar ađ umbylta steypuskála sínum í líkingu viđ ţađ, sem ISAL gerđi fyrir áratug, ţ.e. ađ taka upp framleiđslu ţrýstimótunarsívalninga, sem eru núna og oft međ miklu verđálagi ofan á LME-verđiđ á mörkuđum, svo ađ afurđaverđiđ er nú komiđ yfir 4000 USD/t. Ţetta er sennilega mesta gósentíđ í sögu ISAL. Steypuskálaumbyltingin á Grundartanga er mrdISK 15 fjárfesting og útheimtir um 10 % fjölgun starfsmanna, en sáralitla viđbótar orku. Hins vegar áformar Norđurál framleiđsluaukningu upp á 10 kt/ár upp í 330 kt/ár. 

Hjá ISAL er öllum kerum haldiđ gangandi og styttist í hámarksstraum í öllum kerskálum, sem gefur ársframleiđslugetu um 215 kt/ár.  Tekjuskattur af fyrirtćkinu verđur drjúgur í ár, ţví ađ hagnađur júlí-ágúst 2021 nam um MUSD 40  eđa rúmlega mrdISK 5,0. 

 "Ég get reyndar vart hugsađ mér betri stađ til ađ framleiđa ál en Ísland.  Hér er framleitt hágćđaál og magn kolefnis, sem fellur til viđ framleiđsluna, er međ ţví minnsta, sem ţekkist.  Ţađ er jafnframt gott ađ starfa á Íslandi. 

Ţróunin á orkumörkuđum mun hafa áhrif í ţessu efni. Ţađ er síđan spurning, hvernig Íslendingar sjá fyrir sér orkumarkađ sinn í framtíđinni.  Ég segi sem framleiđandi, ađ Ísland er afar ákjósanlegur stađur fyrir álframleiđslu."

Skýrar getur Jesse Gary ekki tjáđ sig á ţá lund, ađ hann hefur hug á frekari fjárfestingu og framleiđslu áls á Íslandi.  Til ađ samningar náist ţarf hins vegar 2 til.  Íslandsmegin er vart ađ sjá nokkurt lífsmark í ţá veru ađ vilja selja álfélagi enn meiri orku og fá hingađ tugmilljarđa fjárfestingu. 

Deyfđ og drungi afturhaldsins hefur eitrađ út frá sér.  Nú vantar baráttumenn til ađ brjóta hlekki hugarfarsins, eins og á 7. áratug 20. aldar, ţegar innflutningshöft voru afnumin og stórfelld iđnvćđing hafin međ Búrfellsvirkjun og iđjuverinu í Straumsvík. "

Verđum viđ ekki ađ vakna og endurvekja virkjana og stóriđjuáhuga landsmanna. Nóg verđur um úrtöluraddir af vinstri vćngnum sem allt vilja drepa í dróma.Einn spekingurinn af ţeim kanti lagđi til í alvöru ađ leysa orkuvandann međ ţví ađ loka Straumvíkurálverinu.  

Ţađ tekur tíma ađ vinna á ţessum röddum og niđurrifsöflum.Hefjum baráttuna strax og hćttum ađ sofa á verđinum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ef viđ sofum, hvađ ţá um Bandríkjamenn sem ráđa yfir mesta orkubúnti í formi gufuafls í Ameríku í Yellowstone; en segja ađ sá ţjóđgarđur sé "heilog vé" sem aldrei verđi snert, ekki einn einasti af tíu ţúsund hverum. 

Ómar Ragnarsson, 13.9.2021 kl. 17:07

2 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ţađ er ekki eins og ţađ sé ekki nóg af lćkjum til ađ virkja

Grímur Kjartansson, 14.9.2021 kl. 10:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband