Leita í fréttum mbl.is

Endilega fjármálin

til Pírata. Ţeir eru međ hlutina á hreinu.

"Píratar leggja nú til ađ milliţrep tekjuskatts verđi hćkkađur úr 37,95 prósentum upp í 39,5 prósent og ađ efsta skattţrepiđ verđi hćkkađ úr 46,25 prósentum í 53 prósent svo ađ ríkissjóđur verđi ekki fyrir tapi vegna ađgerđanna sem flokkurinn hefur lagt til í kosningabaráttunni sinni. Ţetta kemur fram í fjármögnunartillögum Pírata, sem er ađgengileg á síđu flokksins.

Ţessar skattahćkkanir eru mun hćrri en ţćr sem flokkurinn lagđi til í gćr, en líkt og Kjarninn greindi frá endurskođuđu Píratar útreikninga sína eftir ađ bent var á ađ ţar skeikađi tugmilljörđum í útreikningum ţeirra.

 

Píratar birtu sitt eigiđ kostnađarmat á helstu ađgerđunum sem flokkurinn leggur til í kosningabaráttunni fyrr í vikunni. Fjórar helstu útgjaldatillögur sínar verđmátu Píratar á 93,4 milljarđa króna, en flokkurinn lagđi einnig til tekjuöflunartillögur sem áttu samkvćmt útreikningum flokksins ađ skila 83,7 milljörđum í ríkissjóđ.

 

Auk ţess gerđi flokkurinn ráđ fyrir ţví ađ 9,7 milljarđar skili sér í aukna innheimtu virđisaukaskatts vegna ţess ađ tillögur flokksins auki ţađ fé sem tekjulćgra fólk hafi á milli handanna til neyslu.

Tekjuöflunartillögurnar fólu međal annars í sér hćkkun miđţreps tekjuskatts úr 37,95 prósentum í 38 prósent og hćkkun efsta ţreps tekjuskatts úr 46,25 prósentum í 50 prósent. Samkvćmt Pírötum átti hćkkun efsta tekjuskattsţrepsins ein og sér ađ skila ríkissjóđi 34,8 milljörđum króna. Ţó segja Píratar ađ skattbyrđi á ţá sem eru međ undir 1,2 milljón kr. í tekjur á mánuđi verđi ekki hćrri, ţar sem ţeir bođa einnig hćkkun persónuafsláttar um 20 ţúsund kr.

 

Ţessir útreikningar flokksins eru hins vegar rangir. Í samtali viđ Kjarnann segir Björn Leví Gunnarsson, ţingmađur Pírata, ađ flokkurinn hefđi ofmetiđ tekjuöflunina um 25 milljarđa króna. Samkvćmt Konráđi Guđjónssyni hagfrćđingi og ađstođarframkvćmdastjóra Viđskiptaráđs gćti skekkjan hafa veriđ enn meiri.

 

Meiri skattahćkkanir en minni vćntar tekjur

Í nýuppfćrđum tekjuöflunartillögum Pírata hefur flokkurinn margfaldađ bođađa hćkkun á milliţrep tekjuskattsins, úr 0,05 prósentustigum í 1,55 prósentustig. Sömuleiđis hefur flokkurinn tćplega tvöfaldađ bođuđu hćkkunina á efsta ţrep tekjuskattsins, úr 3,75 prósentustigum í 6,75 prósentustig.

Ţrátt fyrir ţessar skattahćkkanir býst flokkurinn ekki lengur viđ ađ ţćr muni skila ríkissjóđi 83,7 milljörđum króna, heldur gerir hann nú ráđ fyrir 62 milljörđum í auknum tekjum. Vćnt bein tekjuöflun Pírata hefur ţví lćkkađ um rúma 20 milljarđa."

Töluglöggur mađur Björn Leví sem er sagđur bera af öđrum slíkum. 

björnm Leví

Fjármálaráđuneytiđ blasir viđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 3419711

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband