17.9.2021 | 16:22
Allir nema ég
eru spilltir og nota peninga annarra.
"Forysta Sjálfstćđisflokksins treystir á ađ almenningur kaupi ţá fráleitu hugmynd ađ Sjálfstćđisflokkurinn sé breytingarafl í íslensku samfélagi ţegar flokkurinn er og hefur alltaf veriđ ţrúgandi valdaflokkur sem mótađ hefur samfélagiđ eftir sínu höfđi. Sjálfstćđisflokkurinn er bákniđ, biđlistarnir og basliđ. Ţau sem vilja losna undan ţessu ćttu aldrei ađ kjósa Sjálfstćđisflokkinn.
Forysta Framsóknarflokksins treystir á ađ almenningur kaupi ţá fráleitu hugmynd ađ hann sé miđjan ţar sem ólík sjónarmiđ mćtast og sćttast. Hiđ rétta er ađ ţótt Framsókn eigi upphaf sitt í hinni sósíalísku samvinnuhreyfingu ţá hefur flokkurinn veriđ á slíkri hrađleiđ til hćgri síđustu ţrjátíu árin ađ hann berst nú fyrir einkavćđingu vegakerfisns og er svo samdauna stefnu Sjálfstćđisflokksins ađ almenningur gleymir ţví ávallt ađ Framsókn sé yfir höfuđ í ríkisstjórninni.
Forysta Vinstri hreyfingarinnar grćns frambođ treystir á ađ almenningur kaupi ţá fráleitu hugmynd ađ ţađ skipti máli ađ formađur ţess flokks sé í forsćtisráđuneytinu, eins og ađ ţađ eigi ađ milda hina grimmu hćgri stefnu sem rekin er úr fjármálaráđuneytinu. Stađreyndin er ađ stjórn efnahagsmála hefur veriđ flutt úr forsćtisráđuneytinu yfir í fjármálaráđuneytiđ svo ţađ skiptir sáralitlu hver situr á kontórnum viđ Lćkjargötu. Vg hefur engin áhrif á stjórn landsmála ţótt forysta flokksins fái ađ vera í herberginu ţar sem auđvaldiđ tekur ákvarđanir. Ţađ skiptir vissulega máli hver stjórnar og í dag stjórnar auđvaldiđ. Vg hefur ekkert gert til ađ breyta ţví.
Ţađ ert ţú sem borgar fyrir ţennan fráleita og innihaldslausa áróđur. Ţetta er birtingarmynd sjálfhverfu elítustjórnmálanna, stjórnmála sem eru óháđ grasrót og baráttusamtökum almennings. Stjórnmál sem eru lítiđ annađ en fámennar klíkur sem sćkja sér fé í almannasjóđi til ađ auglýsa sig upp sem einhvers konar mannkynsfrelsara ţegar ţćr í raun standa í vegi fyrir alvöru stjórnmálum. Ţessar klíkur eru í reynd varđhundar óbreytt ástands ţar sem hin sterku, ríku og valdamiklu fara međ íslenskt samfélag eins og sína einkaeign.
Til ađ ná fram breytingum ţurfum viđ ađ hafna stjórnmálafólki sem notar fé almennings til ađ blekkja fólk og til ađ upphefja sjálft sig. Forystuklíkur stjórnmálaflokkanna á ţingi hafa gengiđ of langt, eins og sjá má í öllum auglýsingatímum ţessa dagana. Ţessar klíkur eru ekki leiđin til framtíđar. Ţćr eru sjúkdómseinkenni spillingartímabils nýfrjálshyggju, sem hefur ekki ađeins rćnt almenning auđlindum, fé og völdum heldur umbreytt stjórnmálunum í skrípaleik. Sem ţú borgar fyrir."
Höfundur er félagi í Sósíalistaflokknum og er sjálfskipađur í fyrsta sćti á lista flokksins í Reykjavíkurkjördćmi norđur.
Ţađ er vilji fólksins sem rćđur.
Hvort skyldi Gunnari Smára hafa ţótt meira gaman ađ fljúga í Lear-Jet, Bombardier eđa Gulfstream?
Búa í Arnarnesi eđa annarsstađar?
Hvađ var upphalds blađiđ athafnamannsins ? Fréttatíminn,DV, Boston eitthvađ? Dagsbrún, 365,Pressunni, Eintaki,Fréttablađinu, Nyhedsavisen eđa hvađ? Hvađ var samanlagt tapiđ?
Ţessi pistill er úr Viđskiptablađinu:
Fjórir smárar verđa fimm
Eftir ađ Gunnar Smári setti Fréttatímann á hausinn í fyrra hefur hann fengiđ viđurnefniđ fimm blađa smári íslenskrar blađaútgáfu en áđur stjórnađi hann DV, Pressunni, Eintaki og Fréttablađinu sem öll fóru í ţrot. Margir starfsmenn Fréttatímans töpuđu launum á gjaldţroti blađsins.
***
Formađur eđa framkvćmdastjóri
Sigríđur Hagalín Björnsdóttir og Einar Ţorsteinsson komu Óđni nokkuđ á óvart á föstudagskvöld í kapprćđum leiđtoganna í borginni međ ákveđnum spurningum sem kjósendur vildu heyra svörin viđ. Ein spurning Einars fór illa í Gunnar Smára ţegar hann spurđi hvort kjósendur frambođsins gćtu treyst Gunnari Smára, formanni flokksins, ţar sem hann hefđi oftar en einu sinni skiliđ launafólk eftir kauplaust. Gunnar Smári sagđi Einar drullusokk og hann hefđi viljađ fara í kosningabaráttu gegn sér.
***
Ţessi spurning átti rétt á sér. Ţađ er ţungt högg fyrir efnalítiđ fólk ađ fá ekki launin sín greidd. Gunnar Smári er stofnandi flokks sem á ađ heita málsvari lítilmagnans. Ţetta er í fyrsta sinn sem flokkurinn býđur fram. Ţađ vćri óeđlilegt ađ spyrja ekki um ţetta. Ađ auki er ekki óeđlilegt ađ spyrja oddvita Sósíalista um ţetta. Réttar hefđi veriđ ađ spyrja. Sanna! Hvernig í ósköpunum getur ţú bođiđ ţig fram fyrir hirđmey útrásarinnar, Gunnari fimmblađaSmára? Mann sem hefur haft kaupiđ af venjulegu launafólki.
***
Ţegar Gunnar Smári var forstjóri Dagsbrúnar, nánar tiltekiđ í apríl 2006 gerđi dótturfélag Dagsbrúnar ráđningarsamning viđ tvo menn, Svenn Aage Hyllerřd Dam og Morten Nissen Nielsen. Samkvćmt samningum áttu Danirnir ađ kaupa hluti á genginu 1 en öđluđust jafnframt rétt til ađ selja ţá aftur ţannig ađ 1/3 hlutabréfanna yrđi keyptur á genginu 45 hver hluti eftir 1. júlí 2009, 1/3 hlutabréfanna á genginu 45 hver hluti eftir 1. júlí 2010, og 1/3 hlutabréfanna á genginu 45 hver hluti eftir 1. júlí 2011. Og var mönnunum ţannig tryggđ 1.500% ávöxtun í ţrjú ár, ávöxtun sem smálánafyrirtćki geta ekki látiđ sig dreyma um og ţekkist ekki annars stađar en hjá handrukkurum og öđrum misindismönnum.
***
Hvađ ćtli framkvćmdastjóri Sósíalistaflokksins, Gunnar Smári, segđi ef forstjóri hér á landi myndi lofa stjórnendum hjá sér 45-falda ávöxtun á hlutabréfunum á ţremur til fimm árum?
***
Samkvćmt auglýsingu skiptastjóra ţrotabús Íslenskrar afţreyingar (áđur Dagsbrúnar) var gjaldţrotaskiptum lokiđ ţann 10. janúar 2012. Í svarbréfi skiptastjóra ţrotabús Íslenskrar afţreyingar til lögmanns Dananna tveggja hafnađi skiptastjórinn kröfum ţeirra um greiđslu söluverđsins á ţeim grundvelli ađ Gunnar Smári hefđi ekki haft umbođ til ađ gera samkomulag viđ ţá fyrir hönd félagsins. Ađ mati skiptastjórans hafđi Gunnar Smári ekki umbođ frá stjórn félagsins til ađ gera ţennan fordćmalausa samning viđ Danina tvo og hlýtur ţađ furđu ađ sćta ađ ţessi gjörningur skuli ekki hafa veriđ rannsakađur af sérstökum saksóknara.
***
Allir sjá hversu ömurlegur fulltrúi öreiganna Gunnar Smári er. Egill Helgason er einn af mörgum sem hafa látiđ Gunnar Smára heyra ţađ ađ undanförnu. Ţér tókst ađ ganga frá rekstri fjölmiđla sem voru nú allavegana međ stórfé, eftir ađ hafa veriđ innan um svívirđilegustu kapítalista sem Ísland hefur aliđ og ţjónađ ţeim. Ţađ er einfaldlega stađreynd. Nú ertu annar mađur jú, sjáum hvađ ţađ endist. Mér finnst ţetta ađallega hálf spaugilegt. Hins vegar er fólk ţarna í sósíalistaframbođinu sem mér sýnist vera ágćtlega marktćkt, hugsjónafólk, sem er ekki bara ađ elta síđustu hugdettu sína. Ţađ er ekkert sérlega marktćkt ţegar ţú ert sífellt ađ lesa yfir hausamótunum á öđrum međ ţessum yfirgengilega besserwisserahćtti. Smá auđmýkt gćti hjálpađ.
***
Gunnar Smári svarađi ţessu á ţá leiđ ađ ţetta vćri allt saman eitthvert rugl í Birni Bjarnasyni, fyrrverandi ráđherra. Ţađ er einmitt ţađ.
***
Óđinn leggur til ađ Gunnar Smári fari til Venesúela og kynni sér ástandiđ ţar sem sósíalisminn hefur eyđilagt eitt gjöfulasta land heims.
***
Hugsanlegt er ađ einhver af félögum hans úr útrásinni eigi eins og eina einkaţotu á lausu í ferđalagiđ. Ţá getur hann rifjađ upp dýrđardagana fyrir hrun. Sá er nefnilega vandfundinn sem hefur jafn mikla reynslu af slíkum loftförum og segir einn útrásarvíkingur viđ alla ţá sem heyra vilja ađ enginn Íslendingur hafi ferđast oftar međ einkaţotu en Gunnar Smári".
Hver og hver og vill?
Allir nema ég.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:23 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 3419711
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.