22.9.2021 | 11:17
Brynjar Nielsson
berst hinni góðu baráttu þó að kjósendur íhaldsins séu svo vitlausir að vilja hann útaf þingi.
Hann skrifar á Facebook:
"Besta slagorðið í íslenskri pólitík fyrr og síðar, Varist vinstri slysin, varð ekki til úr engu árið 1974.
Skilin voru skýr milli þeirra þjóða sem fóru til vinstri eftir seinna stríðið og hinna þegar kemur að velferð almennings og framþróun þjóðanna.
Þá hafði verið vinstri stjórn á Íslandi frá 1971-74 þegar verðbólgan fór alveg úr böndunum.
Ég veit ekki til þess að hagur nokkur manns hafi batnað í tíð vinstri stjórna á Íslandi.
Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum bendir allt til þess að vinstri flokkarnir geti myndað meirihluta.
Þeir hafa allir lofað 250-300 milljarða útgjaldaaukningu ríkisins. Viðreisn gefur lítið eftir í loforðum. Fjármagna á veisluna með skattahækkunum á ríka eina prósentið og lántökum.
Trúa menn því enn að endalausar skatthækkanir auki tekjur ríkisins og hafi engin önnur áhrif á íslenskt efnahagslíf? Trúa menn því að það hafi engin áhrif á vexti og verðbólgu að auka útgjöld ríkisins um 30% si svona við núverandi aðstæður í efnahagslífinu? Þeim sem mun blæða mest í byrjun, verði þessi pólitík ofan á, er ungt fólk sem er að koma þaki yfir höfuðið. Síðan atvinnulífið, sem mun hafa áhrif á afkomu okkar allra.
Við vitum öll að Seðlabankinn mun hækka vexti ef vinstri flokkarnir standa við loforðin um aukin ríkisútgjöld af þessari stærðargráðu.
Vitum líka að skattahækkanir munu á endanum lenda á almenningi.
Við vitum að þessar skattahækkanir munu draga úr fjárfestingu og auka atvinnuleysi með tilheyrandi tekjutapi fyrir ríkissjóð og okkur öll.
Og við vitum öll innst inni að þessi vinstri pólitík mun verða til skaða hér eftir sem hingað til.
En það er svo freistandi að kjósa þann sem lofar mér allri þjónustu ókeypis auk þess að hækka greiðslur úr ríkissjóði mér til handa hverju nafni sem þær nefnast.
Þetta er álíka sannfærandi og tölvupósturinn sem ég fæ reglulega frá útlöndum og er lofað milljónum í arf ef ég sendi þeim örlítinn pening inn á reikning.
Sjálfur skil ég ekki af hverju vinstri menn á Íslandi, sem kalla sig jafnaðarmenn, eru svona ólíkir norrænum og evrópskum jafnaðarmönnum. Þar á bæ skilja jafnaðarmenn þó mikilvægi traustrar efnahagsstjórnar og stöðugleika, kannski ekki allir en flestir.
Enn síður skil ég af hverju bara sé best að kjósa Framsókn. Stjórnmálaflokkar sem nota svona slagorð standa ekki fyrir neitt."
Trúa íslenskir kjósendur því að gjafir vinstri manna komi annarsstaðar frá en upp úr þeirra eigin vösum?
Að Gunnar Smári byggi 30000 íbúðir á annarra kostnað en þeirra sjálfra?
Að einhver annar borgi Borgaralaunin hennar Halldóru Mogensen hjá Pírötunum?
Að einhver annar skaffi atvinnuleysisbætur í Evruhagkerfinu en þeir sjálfir?
Að einhver annar borgi Borgarlínuna en reykvískir kjósendur?
Það kemur beint fram í lækkun greindarvísitölunnar á Alþingi að Brynjar Níelsson hverfur þaðan.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:31 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Spurt er
Viltu breyta klukkunni?
Hvaða fyrirmenni treystirðu best ?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.