3.11.2021 | 15:52
Gamli Landspítalinn frá 1929
vekur sífellda aðdáun mína þegar ég gegn þar um ganga sem er all- oft í seinni tíð.
Hversu framsýnn Guðjón Samúelsson var og hversu vel þetta var útfært. Þetta er allt stórkostlegt og starfsfólkið er yfirleitt nær englum en mönnum. Og Borgarspítalinn er ekkert slor heldur þó yngri sé.
Nú er verið að byggja ný hús og margir skræktu upp að gamli spítalinn væri ónýtur. Ekkert er fjarri sanni auk þess sem margsinnis er búið að byggja við hann.
Jón Bjarnason veltir fyrir sér heilbrigðiskerfinu okkar á bloggi sínu:
" Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og fyrrum aðstoðarmaður fjármálaráðherra um árabil spurði í Silfrinu með hvössum tón. Borin voru saman viðbrögð við svínaflensu 2009 og Covið nú 2021, Morgunblaðið greinir frá:
Aðstoðarmaður fjármálaráðherra í áratug spyr
" Í Silfrinu á sunnudag sagðist Svanhildur Hólm vilja vita hvað hefði breyst á þessum tólf árum sem gerði það að verkum að á þeim tíma hafi enginn talað um að fara í neinar sérstakar aðgerðir til að vernda spítalann vegna þess að hann gæti ekki þolað það álag sem fylgdi faraldrinum".
En núna í hvert sinn sem að smitum fjölgar örlítið, við erum ekki að tala um að innlögnum er að fjölga stórkostlega, þá fer allt í baklás og farið að benda á að hér verði komið á einhverju neyðarstigi, sagði Svanhildur.
Spurningin er athyglisverð því að hér spyr aðstoðarmaður núverandi fjármálaráðherra Sjálfstæðisflokksins um langt árabil og þar áður framkvæmdastjóri þingflokksins.
Landspítalinn svarar fyrrum aðstoðarmanni fjármálaráðherrans
"Ríflega 900 rúm voru á Landspítala árið 2009 eða 285 rúm á hverja 100.000 íbúa og 18 gjörgæslurými. Í dag eru rúmin 640 talsins eða 175 á hverja 100.000 íbúa og gjörgæslurýmin 14. Hefur rúmplássum þannig fækkað um nær helming hlutfallslega.
Eftirfarandi er útlistun spítalans:
- COVID-19 hefur staðið í 20 mánuði en faraldur svínaflensunnar var viðfangsefni á Landspítala í 75 daga.
- Svínaflensa er inflúensa sem er vel þekktur sjúkdómur en COVID-19 er nýr og áður óþekktur sjúkdómur.
- Bólusetning við svínaflensu hófst strax með góðum árangri en bólusetningar við COVID-19 hófust tæpu ári eftir að faraldurinn hófst og árangurinn er ekki jafn góður af þeim bólusetningum.
- Við svínaflensu var unnt að nota veirulyfið Tamiflu sem dró úr veikindum og kom jafnvel í veg fyrir þau. Slík lyf eru ekki fáanleg við COVID-19.
- Í svínaflensufaraldrinum lögðust um 130 sjúklingar inn á spítalann og þurftu 21 gjörgæslumeðferð. Það sem af er COVID-19 faraldri hafa 492 sjúklingar lagst inn á Landspítala og 87 þeirra þurft gjörgæslumeðferð, sumir oftar en einu sinni.
- Áhrif svínaflensunnar á samfélagið voru mun minna en COVID-19, þar sem ekki þurfti að beita rakningu, einangrun og sóttkví. Þessi staðreynd hefur umtalsverð áhrif á starfsemi Landspítala nú.
- Árið 2009 voru ríflega 900 rúm á Landspítala (285/â100.000 íbúa)og 18 gjörgæslurými. Þau eru nú rúm 640 (175/â100.000 íbúa)og gjörgæslurýmin 14.
- Ekki er rétt munað að ekki hafi þurft að fara í sérstakar ráðstafanir á Landspítala vegna svínaflensunnar. Starfsemi spítalans tók þeim breytingum þá sem nauðsynlegt var í farsótt eins og nú en þær stóðu aðeins yfir í fáeinar vikur, sem kann að skýra að einhverjir muni ekki þá alvarlegu stöðu sem uppi var á þeim tíma".
Hlaupið hraðar
"Við krefjumst meiri framleiðni" voru skilaboð fjármálaráðherrans til hjúkrunarfólks sem var að sligast undan álaginu og yfirfullri bráðamóttöku.
Hungrið í aukna einkavæðingu heilbrigðisþjónustunnar liggur undir í spurningu framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs.
Þjóðin vill hinsvegar sterkt opinbert heilbrigðiskerfi. "
Búið er að reka forstjórann nýlega og fá nýjan?
Hefur eitthvað breyst við það? Björn Zoega hefur viðrað aðrar hugmyndir.
En 30 % fækkun sjúkrarúma á áratug er víst staðreynd segir Jón.
Af hverju?
Hvað viljum við gera spyr maður sig eins og gamli komminn?
Maður leiddi hugann minna að þessu meðan maður var ekki fastakúnni. En núna horfir maður kannski öðruvísi á silfrið.Sá er eldurinn heitastur sem á sjálfum brennur.
Ég hef ekki vit til að svara neinu af þessu.En ég kann að meta það sem ég sé.
En það er spurt og maður fær ekki annað séð að gamli spítalinn frá 1929 megi ekki missa sig hvað sem verður með nýja steypu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:56 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.