Leita í fréttum mbl.is

Á Líf ađ ráđa

fyrir mig? Ef ég er međ bíladellu af hverju á ţađ ađ vera geggjađ fyrir mig ađ keyra í strćtó eđa Borgarlínu?

Ţessi Borgarstjórnarkommi skrifar svo í Fréttó:

"„Ţađ er bara geggjađ ađ vera í strćtó.

Mađur fćr ógeđslega mikinn tíma og svo er frítt wi-fi. Bara alger lćfseifer,“ sagđi 11 ára dóttir mín ţegar viđ vorum ađ rćđa fyrirkomulagiđ á gítartímanum hennar.

Hún hefur lćrt á gítar í tvö ár og í fyrstu skutlađi pabbi hennar henni međ tilheyrandi vinnuraski og umhverfisálagi.

Frá ţví í janúar hafa börn 11 ára og yngri fengiđ frítt í Strćtó. Síđan ţá hefur hún sjálf séđ um ađ koma sér í og úr gítartímum. Dóttir mín hefur ekki látiđ stađar numiđ viđ gítartímana heldur fer hún miklu víđar, stundum ein en oftar í félagsskap vina sinna, til ađ sinna sínum ýmsu hugđarefnum.

Nútímakrakkar eru ţaulvanir farsímum og eiga auđvelt međ ađ skipuleggja ferđir sínar og komast ţangađ sem ţau vilja. Hún og ađrir krakkar í kringum hana upplifa ţví frelsiđ sem fylgir ţví ađ komast ferđa sinna sjálf međ almenningssamgöngum sem gerir ţau vonandi ađ framtíđarnotendum.

Smávćgilegar breytingar á ţjónustu eđa verkefnum geta orđiđ til stórra breytinga á umhverfi okkar og hegđun. Ákvörđun Strćtó um ađ niđurgreiđa ferđir 11 ára og yngri hefur fjölgađ notendum í ţeim hópi. Ţađ er mín skođun ađ viđ eigum ađ niđurgreiđa almenningssamgöngur og ađra vistvćna ferđamáta og halda gjaldtöku í lágmarki, ekki síst fyrir ţau sem nýta sér ţćr ađ stađaldri.

Viđ ţurfum ađ vinda ofan af áratugalangri áherslu á einkabílinn sem okkar helsta samgöngumáta. Hingađ til hefur niđurgreiđsla á öllu sem ađ honum snýr numiđ milljörđum króna í formi ókeypis bílastćđa, mislćgra gatnamóta, vegaframkvćmda og annarrar ţjónustu.

Ofan á allan ţann kostnađ úr almannasjóđum bćtist svo annar kostnađur sem bíleigendur greiđa úr eigin vasa. Ţađ er pólitísk ákvörđun ađ niđurgreiđa samgöngur og morgunljóst ađ sú niđurgreiđsla á ađ beinast ađ almenningssamgöngum, innviđum göngu- og hjólastíga og fjölbreyttari ferđamátum.

Sú fjárfesting skilar sér margfalt til umhverfisins og ánćgđari íbúa „sem elska ađ vera í strćtó ţegar byrjar ađ dimma“, eins og hún dóttir mín. "

Af hverju eiga svona kommar og krakkarnir ţeirra ađ ráđa fyrir mig? Ég vil minn bíl . Ţađ er minn lífsstíll.

Ég vil ekki láta Líf ráđa fyrir mínu lífi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Kommúnistinn í hnotskurn Halldór.

Ţetta elska vitleysingar ţangađ til ţeir

átta sig á ţví ađ ţeir eru búnir ađ

tapa öllum mannréttindum, en ţá er ţađ

of seint. Ţetta vinstra pakk verđur aldrei

ánćgt, (fullnćgt) fyrr en allir hafa ţađ

jafn ömurlegt.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 9.11.2021 kl. 11:42

2 Smámynd: Rúnar Már Bragason

Greinilegt ađ Líf fer sjaldan austar en Elliđaá. Hún ćtti ađ prófa ađ fara frá Vatnsenda í Hafnafjörđ. Svo gćti hún spurt sig af hverju ţađ er fyrsta verk framhaldsskólanema, ef ţeir geta, ađ verđa sér út um bíl. Af  hverju elska framhaldsskólanemar ekki strćtó?

Rúnar Már Bragason, 9.11.2021 kl. 12:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband