Leita í fréttum mbl.is

Skyldi vera séns?

að Drífa og Ásgeir gætu samið um að verja krónuna um áramótin?

Að óbreyttu leggst verðbólguauki ofan á gengi krónunnar þá vegna ófyrirséðra atvika.

Á forsíðu Morgunblaðsins stendur þetta:

"„Ég held að þetta sé eitthvað sem samningsaðilar þurfi að skoða og velta fyrir sér því ég þori að veðja að það hafi enginn verið að gera ráð fyrir að það yrði tekinn út hagvaxtarauki eftir 6,5% samdrátt.“

Þessum orðum fór Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri um þá stöðu sem uppi er á almennum vinnumarkaði en að öllu óbreyttu mun 8 þúsund króna hagvaxtarauki leggjast ofan á 25 þúsund króna taxtahækkun launa og 6 þúsund krónur ofan á almennar launahækkanir um komandi áramót.

Gerist það á grundvelli ákvæðis í hinum svokölluðu lífskjarasamningum þar sem samið var um viðbótarhækkun þegar hagvöxtur á mann reynist umfram tiltekin mörk."

Er einhver séns að Ásgeir í Seðlabanka og Drífa í ASÍ gætu samið um að milda þetta fyrirséða högg á lífskjör almennings af skynsemi á einhvern hátt?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband