21.11.2021 | 14:23
Í alvöru?
virðist Guðmundur Gunnarsson telja að greiði Alþingi Íslendinga atkvæði á veg sem honum ekki líkar, þá stöðvi kæra hans til Mannréttindadómstóls Evrópu kjördæmamálið í NV endanlega?
Geta einhver þingstörf þá farið fram meðan hann er ekki sáttur við Alþingi Íslendinga?
Hvaðan kemur þessum manni þetta mikla vald og vit?
"Áhugamál hans eru fjöll af öllum stærðum og gerðum, helst vestfirsk. Guðmundur brennur fyrir jafnrétti óháð búsetu og upprisu íslenska þorpsins."
Áður bæjarstjóri?
Það er ekki furða þó Björn Bjarnason spyrji:
"Telur Guðmundur Gunnarsson unnt að kæra niðurstöðu í atkvæðagreiðslu á alþingi beint til MDE í Strassborg? Vill hann láta á það reyna þar hvort alþingi sé í raun fullvalda í málum sem stjórnarskráin felur því að leiða til lykta?
Hvað hefur Guðmundur Gunnarsson fyrir sér þegar hann fullyrðir að dómstólar erlendis muni ekki fara um okkur mjúkum höndum? Á hverju reisir hann þessa skoðun?"
Er þessi maður ekki máttarstólpi Viðreisnar á Vestfjörðum? Er ekki Viðreisn annar af tveimur alþjóðasinnuðum íslenskra stjórnmálaflokka?
Í alvöru?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:24 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Nei, kæra til MDE hefur ekki slík áhrif, enda eru niðurstöður hans ekki bindandi að landsrétti heldur aðeins fyrir ríkið. MDE getur ekki veitt nein fyrirmæli um nýjar kosningar eða lögbann á starfsemi Alþingis eða neitt slíkt.
Það eina sem MDE getur skorið úr um í þessu tilviki er hvort sú málsmeðferð að Alþingi skeri sjálft úr um eigið lögmæti standist ákvæði MSE (sem vel að merkja er hluti af íslenskum lögum). Það er alveg ljóst að svo er ekki, en sú niðurstaða mun fyrst og fremst hafa þau áhrif að skylda íslenka ríkið til að gera nauðsynlegar breytingar á málsmeðferð við úrlausn um lögmæti kosninga svo að hún samræmist MSE. Það verður ekki gert nema með stjórnarskrárbreytingu í samræmi við breytingarákvæði 79. gr. stjórnarskrárinnar, þ.e. með tvöföldu samþykki Alþingis með kosningum á milli. Það gætu því þurft að líða allt að 8 ár þar til verður hægt að framkvæma þetta á einhvern hátt sem myndi samræmast MSE.
Við hljótum að vera sammála um mikilvægi þess að Ísland virði þau mannréttindi sem það hefur sjálft samþykkt. Við ættum ekki að óttast það heldur taka því fagnandi.
Guðmundur Ásgeirsson, 21.11.2021 kl. 15:54
Lögmæti starfa Alþingis má draga í efa meðan einhverjir þingmenn eru skipaðir eftir geðþótta en ekki lögmætum niðurstöðum kosninga. Og Alþingi sem ekki er rétt skipað og starfar utan laga og reglna er óstarfhæft og ómarktækt. Hver einasta ákvörðun þess ætti heima fyrir dómstólum.
Fyrir Mannréttindadómstól Evrópu hefur atkvæðagreiðsla kjörinna fulltrúa um lögmæti eigin kjörs verið dæmd ósamræmanleg evrópskum rétti.
Lagabreytingar, stjórnarskrárbreytingar og skaðabætur gæti orðið niðurstaðan. Og það væri ekki í fyrsta sinn sem það skeður. Alþingi þarf víst af fara eftir þeim reglum Mannréttindasáttmálans sem það hefur gengist undir að fara eftir. Alþingi er ekki frjálst að brjóta á rétti frambjóðenda og kjósenda. Fullveldi Alþingis er ekki það mikið að því sé frjálst að haga sér eins og mannréttindi séu ekki til.
https://www.visir.is/g/20212163263d/islendingar-aettu-ekki-von-a-godu-i-strassbourg
https://www.frettabladid.is/frettir/urskurdarvald-althingis-taki-mid-af-fordaemisgefandi-domi-fra-strassborg/
Vagn (IP-tala skráð) 21.11.2021 kl. 18:15
Reynsal okkar af MDE er að vegna þess að Spanó er íslendingur þá var hann fenginn til að búa til álit og hinir sögðu meeeeee
svo fór það upp á hærra stiga og viti menn þar var Spanó líka
tilbúinn að lofsama eigið mat
Grímur Kjartansson, 21.11.2021 kl. 22:25
Jahemm
Spanó hikaði ekki við að dæma um eigið ágæti í Strassborg.
Getur Alþingi Íslendinga þá ekki haft skoðun á sjálfu sér?
Og ef farið er að ábendingum Guðna Forseta um stjórnarskrárbreytionmgar verða hugsanlega liðin 2 eða fleiri kjörtímabil áður en að þessi mál "þorpsdýrkandans" koma til afgreiðslu eins og Guðmundur bendir á
Halldór Jónsson, 23.11.2021 kl. 21:28
Grímur og Halldór.
Að forseti Mannréttindadómstólsins sitji í yfirdeild er skrifað í Mannréttindasáttmála Evrópu, alveg eins og þau ákvæði eru skrifuð í hann sem gera að verkum að Alþingi eigi ekki með réttu að úrskurða um eigið lögmæti.
Bæði atriðin hafa því nákvæmlega jafn mikið gildi.
Guðmundur Ásgeirsson, 23.11.2021 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.