Leita í fréttum mbl.is

Besta fólkið

hefur myndað ríkisstjórn með 38 manna meirihluta.                  Ekki hefði ég viljað þurfa að horfa upp á önnur andlit en þessi.

besta fólkiðÉg held að þessi þrjú séu líklegri en önnur til að halda jafnvægi í þeim erfiðu málum sem framundan eru.

Mildin í miðjunni en möguleikarnir og meðalhófið á sinn hvora hlið.

Samt hefur maður efasemdir um að til dæmis útlendingamálin verði tekin fastari tökum eftir þann langdregna losarabrag sem mörgum finnst verið hafa. Uppsöfnun óafgreiddra mála til síðari vandræða hefur gengið fram af mörgum.

Covid málin fylgja okkur enn og virðast ekki á förum og heimurinn er í hönk vegna þessa ástands.

Loftslagsmálin virðast vera jafn uppblásin og þau voru og ekki sést hvernig úr þeim verður greitt.

Samt í heildina tekið get ég ekki komið auga á annað en að þarna sé bara besta fólkið í boði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála. Ég hefði ekki heldur viljað sjá aðra í stjórn. Þetta er besta fólkið.

Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 30.11.2021 kl. 12:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 3419866

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband