Leita í fréttum mbl.is

Hvernig er þetta hægt

í menningarríki í mið-Evrópu?

Maður sem hegðar sér eins og Lukashenko í Belarus er tekinn alvarlega sem leiðtogi ríkis?

"

Einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Hvíta Rússlandi, Sergei Tikhanovsky, var í morgun dæmdur í 18 ára fangelsi fyrir að skipuleggja óeirðir og halda uppi andófi gegn forsetanum, Alexander Lukashenko.
 

Tikhanovsky ætlaði að skora forsetann á hólm í kosningum í fyrra en var þá handtekinn.  Kona hans, Svetlana Tikhanovskaya, bauð sig fram gegn Lukashenko og lýsti yfir sigri. Hún ákvað í kjölfarið að yfirgefa Hvíta Rússland af ótta við verða fangelsuð. Eftir að dómur féll í morgun, eftir réttarhöld sem sögð voru sýndarréttarhöld, sagði Tikhanovskaya að hún væri þess fullviss að hún eiginmaður sinni yrði í fyllingu tímans leiðtogi Hvít Rússa."

Hvernig getur hann Pútín haldið þessum manni Lukashenko við völd? Sjálfs síns vegna og mín vegna sem Pútín stuðningsmanni?

Hvernig er þetta hægt?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lukashenko er bara að nota sömu aðferðir og Putin er þekktur fyrir. Og Putin er hæstánægður með þennan lærisvein og skósvein sinn.

Vagn (IP-tala skráð) 14.12.2021 kl. 20:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband