Leita í fréttum mbl.is

Ættum við að sprauta börn gegn fleiri pestum

Geir Ágústsson veltir því upp hvort við göngum eiginlega nógu langt í bólusetningum?

Já, við hvað erum við eiginlega hrædd?

Myndi sprauta gegn hundaæði og hlaupabólu skaða nokkurt barn sem um er rætt?

Kunningi minn í Canada tók sitt líf þegar hann þoldi ekki lengur kvalirnar af ristlinum sem hlaupabóluveiran veldur. Sá góði listamaður, Jungle Jim Shier, lagði mjög að mér að láta þá veiru ekki eyðileggja mitt líf eins og hún hefði gert við sitt.

Sem ég hef auðvitað ekkert gert í.

Einn vinur minn sagði mér að hann vildi heldur fá COVID tvisvar en ristil einu sinni, slíkar hefðu kvalirnar verið.

Hvað segja okkar sérfræðingar? Eigum við  að gera eitthvað frekar í bólusetningum en við gerum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Halldór,

Nei, nei ekki meir, þú?
KV.







Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 11.1.2022 kl. 18:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband