8.3.2022 | 21:33
Föst viðvera varnarliðs
er eitthvað sem Björn Bjarnason, Albert Jónsson og Baldur Þórhallsson hafa velt fyrir sér.
Ég hef sjálfur aldrei getað sætt mig við þá þá ákvörðun Bandaríkjamanna að draga allan herafla sinn héðan árið 2006.
Björn Bjarnason skrifar:
"Í Morgunblaðinu segir að Albert Jónsson svari með orðum sínum skoðunum sem Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við HÍ, hefur hreyft. Baldur segir á Facebook-síðu sinni í dag:
Það er mikið vanmat að telja að öryggismál á Íslandi hafi ekki breyst frá því að varnarliðið fór árið 2006 og að Ísland þurfi bara varnarlið komi til þriðju heimsstyrjaldar. Auk þess að það er enginn að spá að til hennar komi. Mikilvægast í vörnum landsins er að fæla óvinasveitir frá því að ráðast á landið. Þar er allt undir. Fæla þarf óvinasveitir frá því að klippa á sæstrengi, gera allsherjar netárás, koma í veg fyrir birgðaflutninga til landsins eða gera litlar sem stórar árásir með vopnum. Eru menn búnir að gleyma hryðjuverkaógninni?
Hér skal tekið undir þessi orð Baldurs.
Endurmat á hættum og stefnu í öryggismálum er nauðsynlegt. Leiði slíkt mat nú til þess að minni þörf sé á varanlegri viðveru herafla á Íslandi en fyrir 20 árum er nauðsynlegt að spyrja um forritið."
Í ljósi breytinga á samskiptaháttum við Rússa sem orðið hafa síðustu vikur sýnist þetta bráðnauðsynlegt.
Kaldastríðið er ekki aðeins komið aftur heldur í verri mynd en áður.
Hver byrjaði er varla rétt að spyrja á þessu stigi heldur hvar á þetta að enda?
Lítum við Pútín og Rússland sömu augum og í vetur sem leið?
Er heimurinn ekki eitthvað breyttur hvort sem okkur líkar betur eða verr?
Varnarlið og viðvera þess hlýtur að hafa aðra þýðingu núna en var þá?
Mörgum finnst að loftrýmisgæsla alls kyns þjóða við Ísland sé frekar spaugileg miðað við það sem áður var. Aðfengin vinna verktaka svipað og Flying Tigers voru hjá Chang Kai?
Úkraínustríðið hlýtur að skapa breyttar áherslur fyrir viðveru varnarliðs.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Er ekki ástæða til að óttast, að ef refsiaðgerðir gegn Rússum verða áfram hertar að það hljóti að enda með því að þeir slái af alefli frá sér?
Ef kjarnorkuveldi er komið út í horn og slær frá sér, þá verða herstöðvar og hernaðarmannvirki andstæðingnsins helstu skotmörk fyrstu bylgju kjarnorkuárása - ekki satt?
Er skynsamlegt að vera með hreiður langdrægra bandarískra kjarnorku-sprengjuvéla í Keflavík í fjörtíu kílómetra fjarlægð frá Reykjavík?
Dettur einhverjum heilvita í hug að nokkur hundruð "Bandarískir" dátar geti varið Ísland og fyrir hverju þá?
Jónatan Karlsson, 9.3.2022 kl. 09:34
Varnarliðið þarf ekki að vera bandarískt.
Birgir Loftsson, 10.3.2022 kl. 09:49
Sæll Halldór,
"Lítum við Pútín og Rússland sömu augum og í vetur sem leið?"
Það er spurning, kannski fólk eigi eftir að upplifa eitthvað nýtt, eins og t.d. varðandi það sem að fyrrum úkraínskur ráðherra sagði, eða : "Former Ukrainian PM: Putin’s Saved Hundreds of Thousands of Lives"
NATO Planned to Launch a War Against Russia
Thousands of Lives Saved by Putin in Donbass Republics – Azarov
"Russian President Vladimir Putin has saved hundreds of thousands of lives in Donetsk and Luhansk, the former prime minister said. Azarov pointed out that troops from the Donetsk People’s Republic managed to get their hands on a map showing that a large-scale attack on Donbass was going to be launched."
Sjá einnig hérna: „Sannað að Úkraína undirbjó árás á Donbass og Krím“
"Major General Igor Konashenkov, an official representative of the Russian Ministry of Defense, provided the information to journalists. Moscow said that the documents, allegedly originating from employees of Ukrainian biological laboratories, confirmed that "components of biological weapons were being developed in Ukraine, in close proximity to Russian territory," as reported by RIA Novosti."
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 10.3.2022 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.