Leita í fréttum mbl.is

Er ţetta svona Óli Björn?

viđ treystum ţví sem ţú segir.

Ţeir eru ađ efast um ţađ kommarnir  ađ viđ höfum stađiđ eins og menn ađ einkavćđingu bankanna.

Einn skrifar svo í Moggann í dag:

..." en hvađ gerđi ţá hćfa fjárfesta umfram okkur hin er ekki ljóst á ţessari stundu.

Einn ţeirra keypti í gegnum félag sem er međ neikvćđa eiginfjárstöđu upp á 135 milljónir.

Annar sérvalinn snillingur rak einkahlutafélag sitt í ţrot áriđ 2015 vegna skulda viđ umrćddan banka en ţykir samt hćfur til stjórnarsetu í honum(!).

Áriđ 2008 fékk félag í hans eigu 233 milljónir ađ láni hjá Íslandsbanka (Glitni) til hlutabréfakaupa en varđ gjaldţrota áriđ 2015 og skuldađi ţá 313 milljónir.

EKKERT fékkst upp í skuldirnar.

Getur veriđ ađ bankinn hafi líka lánađ honum fé til hlutabréfakaupa núna?

Greinilega eru vel valdir eđalfjárfestar í ţessu partíi. Já ţađ er aftur byrjađ partí á Íslandi eins og 2007 og kannski ekki skrýtiđ ađ fjármálaráđherra fullyrđi ítrekađ ađ heimilin á Íslandi hafi aldrei haft ţađ betra ţví ţetta er skemmtilegt partí.

En á sama tíma berast fregnir af ţví ađ einstćtt foreldri á lágmarkslaunum sé tćknilega gjaldţrota og ţar vanti 83.000 í hverjum mánuđi upp á ađ ţađ geti framfleytt sér og ađ hjá pari međ tvö börn sé rekstrarhallinn tćpar 90.000 á mánuđi.

Ćtli ţađ sé fólkiđ sem mun sitja uppi međ timburmennina ţegar partíinu lýkur?

Mun sauđsvartur almúginn sem ekki er međ í partíinu eiga ađ borga ţrifin eins og síđast?

 

Flokkur fólksins segir NEI viđ ţví. Aldrei aftur! "

Segđu okkur Óli Björn hvort sé veriđ ađ ljúga ađ okkur eđa ekki? 

 

Mun sauđsvartur almúginn sem ekki er međ í partíinu eiga ađ borga ţrifin eins og síđast?

Flokkur fólksins segir NEI viđ ţví. Aldrei aftur!"

Ţetta skrifar ţingmađur flokks fólksins, Ţórdís Lóa.

Viđ trúum ţér Óli Björn  ađ ţú segir okkur sannleikann um stöđu ţeirra sem nú voru ađ kaupa í Íslandsbanka en látir ekki kommana bara ljúga ađ okkur?

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Og allt er thetta í bodi Bjarna Ben..

Sorglegt ad thetta fólk fái enn og aftur

ad koma okkur til fjandans fyrir sína

vini og kunningja.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 29.3.2022 kl. 14:27

2 identicon

Ţetta er alla vega ekki í anda stefnu Sjálfstćđisflokksins, ađ deila ríkiseigum til sér- og handvalinna, og gefa ţeim ađ auki sérstakan afslátt. 

Ţađ er meira í stíl nómenklatúru gömlu Sovétkommanna.  Og einnig olígarka, hér sem víđar.

Viđ höfum báđir raun af ţví hvernig komiđ er fyrir hinum áđur glćsta 45% atkvćđa flokki.

Nú stendur hann í 22,5%.  Sem sagt kominn í hrakvirđisflokkinn.   

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 29.3.2022 kl. 15:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 3420142

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband