21.4.2022 | 11:57
Stóra bankarániđ
Fór ekki endilega fram nú á dögunum . Heldur í hruninu 2008-2009
Af hverju segi ég ţađ?
Ţađ ţyrfti lögfrćđing međ ţekkingu á borđ viđ til dćmis Jón Steinar til ađ setja ţetta fram tölulega svo ađ ég ćtla ekki ađ reyna slíkt. Enda er ţessi upprifjun sjálfsagt einskis virđi, heldur ađeins sett á blađ sem skora í borđstokkinn.
Ţađ er hálf spaugilegt ađ sjá mannvitsbrekkurnar allt frá Birni Leví niđur í vinstra liđiđ hjá ţjóđinni sem trúir ţví satt og stöđugt ađ peningar vaxi á trjánum og í vösum ţeirra ríku sem hafi stoliđ ţeim međan ţeir voru arđur af ţrćldómi fátćklinganna.
Fyrir ţetta skrifa spekingar á borđ viđ Ţorstein Pálsson, leiđtogi Viđreisnar, lćrđar og vćntanlega vel borgađar greinar í Fréttablađ Helga Magnússonar sem aftur enginn veit hvar fćr fjármuni til ađ borga líklegt stöđugt rekstrartap samsteypu sinnar sem er málsvari ESB á íslandi.
Ţađ og ađrir miđlar Helga reka linnulausan áróđur fyrri inngöngu í Íslands í Evrópusambandiđ međ hurđum og gluggum og međtalinn ţá vćntanlega ađild ađ vćntanlegum Evrópuher sem á ađ skakka leikinn í smástríđum eins og kannski Úkraínu skrifar Ţorsteinn ţessi stöđugar áróđursgreinar um ágćti sitt og ESB.
Ţađ er ekki ţverfótađ á umrćđuvettvangi fyrir álitsgerđum vinstri manna, sem eru vel helmingur ţjóđarinn ađ ég áćtla.
Ţeir storma saman kommaliđi og samsafni úr öllum flokkum niđur á Austurvöll međ spjöld ţar sem ţeir vita ađ sjónvarpiđ sér ţeim fyrir ókeypis áhorfi á í kvöldfréttum.
Ţemađ er auđvitađ ađkoma Bjarna Ben ađ ţví ađ hann hafi selt pabba sínum og frćndum hluti í Íslandsbanka sem var seldur núna á dögunum ađ hluta til ofan á annađ. Ţađ er sama hvađ sá mađur segir sér til varnar, hann er sagđur ljúga af ţessu sama klassíska kommadóti sem sést á skjánum á Austurvelli ef ţarf ađ rćgja einhvern.
En hvađ er veriđ ađ selja?
Hér á veltiárunum ţegar útrásarvíkingarnir brunuđu um völl og Björgólfar á teinóttum fötum riđu á einkaţotum heimsálfanna á milli var eitthvađ til af ösnum eins og mér sem ţeir náđu til fylgis viđ sig.
Icesave var sögđ ţvílík gargandi snilld ađ mađur féll í stafi yfir ţessari útrás sem lagđi heiminn flatann fyrir Landsbankanum og svo Kaupţingi seinna minnir mig.
Ţegar ég gat fengiđ lán til ađ kaupa hlutabréf í ţessum snilldarbönkum hjá ţeim sjálfum gerđi ég ţađ auđvitađ og gleymdi ţví ađ hlutabréf eru of fjótt ađ falla í verđi viđ minnsta andbyr af ţví ađ ég var blindađur af Björgólfasnilld og fávísri gróđavon en algeru reynsluleysi .
Ţennan leik endurtók ég svo í öllum hinum bönkunum ţar sem voru Bakkavararsnillingar og Samskipaséní.
Svo kom krassiđ og ţessir bankar voru settir allir á hausinn á einu kvöldi skilyrđislaust af Davíđ Oddssyni sem var ekki til viđtals um neinar ađrar lausnir en sina eigin.
Okkur var sagt ađ ţađ fyrsta sem vćri verđlaust vćri hlutaféđ í gömlu bönkunum sem ég átti međ útrásarvíkingunum.
Ţađ sem vćri í fullu verđgildi vćru skuldir ógjaldţrota einstaklinga eins og mín viđ bankana, útlánin, og svo innlánin auđvitađ.
Ţetta rynni óskemmt inn í ţrotabúin, NIB og hvađ ţeir skýrđu ţetta allt međ alls kyns millifćrslum og trikkum, og fćri til ađ endurreisa nýja banka á grunni hinna gömlu en nú í einkaeigu ríkisins međ pólitíska stjóra á hverju strái sem tóku furstalegar ţóknanir viđ hvert fótmál.
Viđ gömlu hluthafarnir vorum svo rukkađir til síđasta eyris. Enginn sagđi okkur hvernig nýi Landsbankinn tlil dćmis hefđi eignast allan marmarann ,Kjarvalana, fasteignirnar eđa annađ handfast viđ hruniđ. Ţađ hefđi bara fylgt.
Svo voru erlendir skuldheimtumenn.
Ţeir höfđu ekki ţorađ ađ afskrifa ţá alveg og kúguđu ţá međ hótunum um altjón međ stöđugleikaframlagi til ađ greiđa stórfellda skatta í stađinn sem var ríkissjóđi veruleg búbót og má halda ţeirra nafni Sigmundar og Bjarna á lofti.
Ađ ţessu stóđu ţeir Sigmundur Davíđ og Bjarni Benediktsson af myndarskap sem ţeim verđur seint fullţakkađ.Enda tóku ţeir sig vel út saman svona fjallmyndarlegir og ungir menn.
Mér finnst ađ ţeirra pólitíska samstarf međan ţađ varđi hafi veriđ eitt ţađ best lukkađa á seinni árum allavega utanfrá séđ ţar til skuggabaldurinn Jóhannes Kr. sprengdi ţađ í beinni útsendingu međ hjálp annarra opinberra samsćrishunda.
Sigmundi Davíđ og Miđflokknum var svo greitt pólitískt rothögg, verđskuldađ eđa óverđskuldađ yfir bjórkrúsum, og hefur hann né flokkur hans ekki boriđ sitt barr síđan.
Klausturmál kommanna og ađför Báru Halldórsdóttur úr skjóli hjólastóls öryrkjans var svo annađ lúabragđ sem slćm viđbót. En ţađ var framiđ í eigin fíflaskap og reynsluleysi.
Jćja en máliđ er augljóst.
Sumar eignir voru bara hirtar úr búum gömlu bankanna sem full verđmćti sem voru útlánin og spariinnlagnirnar stóđu á móti ţeim skiljanlega en nú ábyrgđist ríkiđ mismuninn. Og eignađist ţá skiljanlega bankanna alfariđ.
Ađrar eignir voru afskrifađar ađ fullu sem voru eign gömlu hluthafanna,. Ţćr bara hurfu en voru greiddar ađ fullu.
En viđ gömlu hluthafarnir máttum bara horfa á starfsemina utanfrá og framhald hennar.
Bankasýslu Ríkisins sveif yfir vötnunum em milliliđur milli ríkisins og bankanna. Viđ máttum sjá nýja bankastjóra setta yfir herlegheitin og skilanefndirnar skipađar. Laun greidd til valdra lögfrćđinga af óţekktum stćrđargráđum,.
Og borga fíflaskuldirnar okkar vegna hlutabréfakaupanna í árdaga ađ viđlagđri ađför ađ lögum.
Nema hvađ?
Er hćgt ađ sćtta okkur?
Hugsanlega međ ţví ađ taka gamla hlutaféđ verđtryggt og stofna sjóđ sem vćri í hlutfallseign gömlu hluthafanna . Hlutabréf sem hefđu veriđ keypt međ peningum en ekki kaupaukum eđa bónusum vćru í A flokki en hin í B flokki
Ţessi sjóđur vćri í ráđstöfun hvers banka og hefđi ţađ hlutverk ađ veita lán til samfélagsverkefna.
Á einhverju tilteknu tímabili yrđu ákveđin hlutabréf í A flokki dregin út og greidd eigendum eđa erfingjum. Ţegar ţetta vćri búiđ mćtti fara eins ađ međ B flokkinn.
Ţannig vćri međ einhverjum lögkrókum hćgt ađ koma eitthvađ til móts viđ óánćgju okkar gömlu braskaranna og gera samfélagsgagn um leiđ.
Sjóđurinn fćrist sem eigiđ fé bankans og styrkir hann.
Ţannig vćri stóra bankarániđ uppgert ađ einhverju leyti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:06 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420146
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ţakka ţessa góđu upprifjun.
Allir geta skiliđ ađ peningur er ađeins bókhald. Tveir , ţrír, fjórir setjist niđur og velti vöngum um peninginn.
Sesar skyldi peningakerfiđ, og tók eđa keypti allar nálćgar gull námur og setti fast verđ á gulliđ.
Ţá gátu allir treyst á gull peninginn, fóru međ hann til gullsmiđsins og seldu og fengu annan gullpening í stađin.
Sesar lét brenna bókasafniđ í Alexandríu, til ađ fólkiđ gleymdi ţekkingunni.
Ţađ er eins og í dag, allar fréttir ritskođađar, og kennslu efniđ í Háskólunum kemur frá stórfyrirtćkjunum ((getur misskilist) međ keyptum prófessorum) eđa styrkjum sem koma ef stórfyrirtćkin eru sátt viđ kennslu efniđ.
Sesar byggđi stórkostlega byggingar, og var drepinn.
finna slóđ.
Lincoln skildi peningakerfiđ, og borgađi stríđiđ međ ţví ađ skrifa sjálfur peninginn.
Peningurinn varđ, verđlaus, gömlu víxlararnir prentuđu oftast miklu meira af peningunum til ađ eyđileggja hann.
Jackson, vildi ađ ríkiđ prentađi peninginn, en dó í embćtti.
Kennedy fór ađ prenta silfur dollar, en hann var skotinn.
Regan, vildi skipa nýjan bankastjóra Alţjóđabankans.
Ţá var hann og tveir eđa ţrír menn međ honum skotnir og ađeins sćrđir.
Regan hćtti viđ ađ skipta um bankastjóra í Alţjóđabankanum.
Ţetta er allt sagt eftir mynni, og laga ef ţarf.
Egilsstađir, 21.04.2022 Jónas Gunlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 21.4.2022 kl. 14:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.