21.4.2022 | 11:57
Stóra bankaránið
Fór ekki endilega fram nú á dögunum . Heldur í hruninu 2008-2009
Af hverju segi ég það?
Það þyrfti lögfræðing með þekkingu á borð við til dæmis Jón Steinar til að setja þetta fram tölulega svo að ég ætla ekki að reyna slíkt. Enda er þessi upprifjun sjálfsagt einskis virði, heldur aðeins sett á blað sem skora í borðstokkinn.
Það er hálf spaugilegt að sjá mannvitsbrekkurnar allt frá Birni Leví niður í vinstra liðið hjá þjóðinni sem trúir því satt og stöðugt að peningar vaxi á trjánum og í vösum þeirra ríku sem hafi stolið þeim meðan þeir voru arður af þrældómi fátæklinganna.
Fyrir þetta skrifa spekingar á borð við Þorstein Pálsson, leiðtogi Viðreisnar, lærðar og væntanlega vel borgaðar greinar í Fréttablað Helga Magnússonar sem aftur enginn veit hvar fær fjármuni til að borga líklegt stöðugt rekstrartap samsteypu sinnar sem er málsvari ESB á íslandi.
Það og aðrir miðlar Helga reka linnulausan áróður fyrri inngöngu í Íslands í Evrópusambandið með hurðum og gluggum og meðtalinn þá væntanlega aðild að væntanlegum Evrópuher sem á að skakka leikinn í smástríðum eins og kannski Úkraínu skrifar Þorsteinn þessi stöðugar áróðursgreinar um ágæti sitt og ESB.
Það er ekki þverfótað á umræðuvettvangi fyrir álitsgerðum vinstri manna, sem eru vel helmingur þjóðarinn að ég áætla.
Þeir storma saman kommaliði og samsafni úr öllum flokkum niður á Austurvöll með spjöld þar sem þeir vita að sjónvarpið sér þeim fyrir ókeypis áhorfi á í kvöldfréttum.
Þemað er auðvitað aðkoma Bjarna Ben að því að hann hafi selt pabba sínum og frændum hluti í Íslandsbanka sem var seldur núna á dögunum að hluta til ofan á annað. Það er sama hvað sá maður segir sér til varnar, hann er sagður ljúga af þessu sama klassíska kommadóti sem sést á skjánum á Austurvelli ef þarf að rægja einhvern.
En hvað er verið að selja?
Hér á veltiárunum þegar útrásarvíkingarnir brunuðu um völl og Björgólfar á teinóttum fötum riðu á einkaþotum heimsálfanna á milli var eitthvað til af ösnum eins og mér sem þeir náðu til fylgis við sig.
Icesave var sögð þvílík gargandi snilld að maður féll í stafi yfir þessari útrás sem lagði heiminn flatann fyrir Landsbankanum og svo Kaupþingi seinna minnir mig.
Þegar ég gat fengið lán til að kaupa hlutabréf í þessum snilldarbönkum hjá þeim sjálfum gerði ég það auðvitað og gleymdi því að hlutabréf eru of fjótt að falla í verði við minnsta andbyr af því að ég var blindaður af Björgólfasnilld og fávísri gróðavon en algeru reynsluleysi .
Þennan leik endurtók ég svo í öllum hinum bönkunum þar sem voru Bakkavararsnillingar og Samskipaséní.
Svo kom krassið og þessir bankar voru settir allir á hausinn á einu kvöldi skilyrðislaust af Davíð Oddssyni sem var ekki til viðtals um neinar aðrar lausnir en sina eigin.
Okkur var sagt að það fyrsta sem væri verðlaust væri hlutaféð í gömlu bönkunum sem ég átti með útrásarvíkingunum.
Það sem væri í fullu verðgildi væru skuldir ógjaldþrota einstaklinga eins og mín við bankana, útlánin, og svo innlánin auðvitað.
Þetta rynni óskemmt inn í þrotabúin, NIB og hvað þeir skýrðu þetta allt með alls kyns millifærslum og trikkum, og færi til að endurreisa nýja banka á grunni hinna gömlu en nú í einkaeigu ríkisins með pólitíska stjóra á hverju strái sem tóku furstalegar þóknanir við hvert fótmál.
Við gömlu hluthafarnir vorum svo rukkaðir til síðasta eyris. Enginn sagði okkur hvernig nýi Landsbankinn tlil dæmis hefði eignast allan marmarann ,Kjarvalana, fasteignirnar eða annað handfast við hrunið. Það hefði bara fylgt.
Svo voru erlendir skuldheimtumenn.
Þeir höfðu ekki þorað að afskrifa þá alveg og kúguðu þá með hótunum um altjón með stöðugleikaframlagi til að greiða stórfellda skatta í staðinn sem var ríkissjóði veruleg búbót og má halda þeirra nafni Sigmundar og Bjarna á lofti.
Að þessu stóðu þeir Sigmundur Davíð og Bjarni Benediktsson af myndarskap sem þeim verður seint fullþakkað.Enda tóku þeir sig vel út saman svona fjallmyndarlegir og ungir menn.
Mér finnst að þeirra pólitíska samstarf meðan það varði hafi verið eitt það best lukkaða á seinni árum allavega utanfrá séð þar til skuggabaldurinn Jóhannes Kr. sprengdi það í beinni útsendingu með hjálp annarra opinberra samsærishunda.
Sigmundi Davíð og Miðflokknum var svo greitt pólitískt rothögg, verðskuldað eða óverðskuldað yfir bjórkrúsum, og hefur hann né flokkur hans ekki borið sitt barr síðan.
Klausturmál kommanna og aðför Báru Halldórsdóttur úr skjóli hjólastóls öryrkjans var svo annað lúabragð sem slæm viðbót. En það var framið í eigin fíflaskap og reynsluleysi.
Jæja en málið er augljóst.
Sumar eignir voru bara hirtar úr búum gömlu bankanna sem full verðmæti sem voru útlánin og spariinnlagnirnar stóðu á móti þeim skiljanlega en nú ábyrgðist ríkið mismuninn. Og eignaðist þá skiljanlega bankanna alfarið.
Aðrar eignir voru afskrifaðar að fullu sem voru eign gömlu hluthafanna,. Þær bara hurfu en voru greiddar að fullu.
En við gömlu hluthafarnir máttum bara horfa á starfsemina utanfrá og framhald hennar.
Bankasýslu Ríkisins sveif yfir vötnunum em milliliður milli ríkisins og bankanna. Við máttum sjá nýja bankastjóra setta yfir herlegheitin og skilanefndirnar skipaðar. Laun greidd til valdra lögfræðinga af óþekktum stærðargráðum,.
Og borga fíflaskuldirnar okkar vegna hlutabréfakaupanna í árdaga að viðlagðri aðför að lögum.
Nema hvað?
Er hægt að sætta okkur?
Hugsanlega með því að taka gamla hlutaféð verðtryggt og stofna sjóð sem væri í hlutfallseign gömlu hluthafanna . Hlutabréf sem hefðu verið keypt með peningum en ekki kaupaukum eða bónusum væru í A flokki en hin í B flokki
Þessi sjóður væri í ráðstöfun hvers banka og hefði það hlutverk að veita lán til samfélagsverkefna.
Á einhverju tilteknu tímabili yrðu ákveðin hlutabréf í A flokki dregin út og greidd eigendum eða erfingjum. Þegar þetta væri búið mætti fara eins að með B flokkinn.
Þannig væri með einhverjum lögkrókum hægt að koma eitthvað til móts við óánægju okkar gömlu braskaranna og gera samfélagsgagn um leið.
Sjóðurinn færist sem eigið fé bankans og styrkir hann.
Þannig væri stóra bankaránið uppgert að einhverju leyti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:06 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.3.): 6
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3420543
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Þakka þessa góðu upprifjun.
Allir geta skilið að peningur er aðeins bókhald. Tveir , þrír, fjórir setjist niður og velti vöngum um peninginn.
Sesar skyldi peningakerfið, og tók eða keypti allar nálægar gull námur og setti fast verð á gullið.
Þá gátu allir treyst á gull peninginn, fóru með hann til gullsmiðsins og seldu og fengu annan gullpening í staðin.
Sesar lét brenna bókasafnið í Alexandríu, til að fólkið gleymdi þekkingunni.
Það er eins og í dag, allar fréttir ritskoðaðar, og kennslu efnið í Háskólunum kemur frá stórfyrirtækjunum ((getur misskilist) með keyptum prófessorum) eða styrkjum sem koma ef stórfyrirtækin eru sátt við kennslu efnið.
Sesar byggði stórkostlega byggingar, og var drepinn.
finna slóð.
Lincoln skildi peningakerfið, og borgaði stríðið með því að skrifa sjálfur peninginn.
Peningurinn varð, verðlaus, gömlu víxlararnir prentuðu oftast miklu meira af peningunum til að eyðileggja hann.
Jackson, vildi að ríkið prentaði peninginn, en dó í embætti.
Kennedy fór að prenta silfur dollar, en hann var skotinn.
Regan, vildi skipa nýjan bankastjóra Alþjóðabankans.
Þá var hann og tveir eða þrír menn með honum skotnir og aðeins særðir.
Regan hætti við að skipta um bankastjóra í Alþjóðabankanum.
Þetta er allt sagt eftir mynni, og laga ef þarf.
Egilsstaðir, 21.04.2022 Jónas Gunlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 21.4.2022 kl. 14:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.