4.6.2007 | 00:27
Hósíanna fyrir kvótakerfinu !
Athugasemdir
Það er greinilega eitthvað mikið að. Brottkast, viktarsvindl, o.fl.
Getur verið að Dr. Jónas Bjarnason efnaverkfræðingur hafi rétt fyrir sér þegar hann hamrar á kenningunni um úrkynjun vegna rangrar veiðiaðferða?
Ágúst H Bjarnason, 4.6.2007 kl. 08:50
Ef kenning Dr. Guðrúnar Marteinsdóttur er rétt, (hún heldur því fram að við landið séu í það minnsta 35-36 þorskstofnar sem blandast ekkert innbyrðis . Þetta telur hún sig hafa sannað með DNA rannsóknum) þá gefur það augaleið að meira er sótt í stærri tegundir sem gefa hærra verð.
Þetta eru vísndi sem ég treysti mér ekki til að tjá mig um. Hitt er jafn öruggt og að vatn leitar niður halla (nema það sé gufa eða ís) að aflamark á skip leiðir til þess að verðminni fiski (smáfiski) er hent. Snuðrar á vegum Fiskistofu breyta engu þar um. Halldór, af því að þú varst að tala um opinbert fé. Launagreiðslur til þessara snuðrara kosta nú um 1. milljarð árlega! Fróðir menn segja mér að engu myndi breyta þó fjármunir til eftirlitsiðnaðarins yrðu margfaldaðir. Kvótaverðið er einfaldlega of hátt til að hægt sé að koma með ódýran fisk að landi.
Sigurður Þórðarson, 6.6.2007 kl. 22:20
Takk fyrir skrifin Ágúst frændi og Sigurður
Það er mikið notað sem röksemd fyrir kvótakerfinu að nú eigi kvótann menn sem hafa keypt hann á markaði. Það eruðvitað rétt. Nú þegar blasir við að þarf að minnka kvótann verulega, þá hefur heildarverðið rýrnað og hlutur hvers og eins.
Ef ráðherra tæki nú þessa stofnun sína Hafró einu sinni hátíðlega og gerði nú einu sinni eitthvað raunhæft fyrir þorskinn, léti hann njóta vafans og skæri kvótann niður í 60000 tonn. Þá kæmi nú hljóð úr horni, þetta væri hætt að borga sig osfrv. Verð á kvótanum myndi trúlega lækka. Gætu menn þá ekki boðið Seðlabankanum að innleysa kvótann fyrir sanngjarnt verð Þannig kæmist kvótinn aftur í eigu ríkisins og Einar Kristinn gæti sent byggðakvóta til Bolungavíkur. Þannig er hægt að komast útúr þessu aftur, lá þjóðina kaupa eign sína til baka og borga kvótagreifunum með pappír eftir nánari úrfærslu
Halldór Jónsson, 8.6.2007 kl. 08:01
Bæta við athugasemd
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420146
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Hversvegna á ég að kosta starfsemi Hafró ? Þeir eru að rannsaka auðlind sem aðeins hluti þjóðarinnar á. Hversvegna á ég að kosta hafnabætur fyrir þessa menn ? Hversvegna á ég að reka sjómannaskóla fyrir unga menn til að verða þrælar hjá þessum aðli ?
Upphaflegi og yfirlýsti tilgangur kvótakerfisins var að byggja upp fiskistofnana undir eftirliti Hafró. Hvernig finnst mönnum árangurinn vera frá 1984 ? Jú Samherji er orðið alþjóðlegt fyrirtæki sem getur gert það sem honum sýnist hvar sem er og hvenær sem er. Ekki hafði hann mikinn móral þegar hann keypri Gugguna og sveik allra fallegu yfirlýsingarnar. Eru Flateyringar eitthvað hissa ? Af hverju senda þeir ekki Einari Oddi bænarskjal ? Eða Einari K ? Fá þá til að útskýra hvervegna kvótakerfið sé besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi . Eða bara Hannes Hólmstein ? Þessir kallar vita allt um teóríuna fyrir því að byggðir eigi bara að vera þar sem kvótaeigendunum hugnast.
Fyrir daga kvótakerfisins var jafnstöðuafli í þorski um 400.000 tonn. Með Tjallanum uppi í kálgörðum.
Nú með Hafró og þessu battaríi af seiðatalningamönnum er ekki óhætt að veiða nema rúm 100,000 tonn án þess að rústa stofninum. Hefur verið veitt svona miklu meira ? Sumir halda það að verksmiðjutogararnir hendi 3 fiskum af 4 fyrir borð af ýmsum ástæðum. Svo er vigtarsvindl, faktúrufals osfrv. Allir samsekir og steinþegja auðvitað.
Besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi segir Hannes Hólmsteinn og hann hlýtur að vita þetta.