13.6.2007 | 08:00
Eru gróðurhúsaáhrif raunverulega af mannavöldum?
Ég hef áður hvatt til þess á þessari síðu, að menn taki ekki allt hrátt sem birtist um hlýnun jarðar of mannavöldum. Vissulega er útblástur og bruni að stóraukast, sérstaklega eftir að Kínverjar koma inn af fullum þunga.
Það er almennt gefinn of lítill gaumur að því sem ýmsir mætir vísindamenn segja um þetta atriði. Þeir segja að sólin sjálf kunni að ráða mun meira um hitastig á jörðinni heldur en menn vilja muna eftir daglega. Enda eru allskyns fyrirtæki búinn að krækja sér í feita bita við allskyns skringilegheit í kringum þessi mál. BBC gerði dýrar tilraunir við það að dæla kolsýru ofan í hafið til að binda hana undir forystu Dr. Baldurs Elíassonar.
Eitt er víst að sólin orsakaði snögga kólnun jarðar eftir Sturlungaöld og stóð þessi litla ísöld mörghundruð ár, með tilheyrandi hörmungum fyrir okkur ÍSlendinga sem aðra. Það eru ekki 50 ár síðan að hafísinn lá hér við land mörg sumur og túnin grænkuðu varla svo kalin sem þau voru. Nú hefur staðið yfir hlýskeið sem betur fer fyrir þjóðlífið og stendur enn. Við skulum rétt vona að það taki ekki snöggan enda þrátt fyrir vilja nýja umhverfisráðherrans. Kolsýrustig andrúmsloftsins hefur á fyrri tímum jarðsögunnar verið miklu hærra en það er nú. Hverju reiddust goðin ... ?
Frændi minn Ágúst H. Bjarnason rafmagnsverkfræðingur hefur verið óhemju duglegur að miðla okkur efni um þessi mál. Á heimasíðu og bloggi sínu hefur hann hina áhugaverðustu hluti fyrir þá sem ekki vilja láta segja sér hverju þeir eigi að trúa. Ég læt fylgja hér smásýnishorn sem ég stel án leyfs af síðunni hans, bara í auglýsingaskyni og vona að hann fyrirgefi mér. En þessi mál eru brýn og mikilvægt að fólk sem vill hugsa kynni sér málin en láti ekki renna Kyoto vellingnum ofan í sig án þess að vita hvort hann sé kannske sangur eins og það var kallað í gamla daga.
Næsta mynd er gerð af kanadískum félagskap sem kallast Friends of Science eða Vísindavinir. Sjá vefsíðu þeirra http://www.friendsofscience.org . Umfjöllun um myndina er hér hjá NewsBusters
Climate Catastrophe Cancelled
Kynning á myndinni af vefsíðu Vísindavina:
http://www.friendsofscience.org
Climate Catastrophe Cancelled: What you're not being told about the science of climate change
At a news conference held in Ottawa, some of North Americas foremost climate experts provided evidence demonstrating that the science underlying the Kyoto Protocol is seriously flawed; a problem that continues to be ignored by the Canadian government. Scientists called on the Canadian government to delay implementation of the Kyoto Protocol until a thorough, public review of the current state of climate science has been conducted by climate experts. Such an analysis has never been organized in Canada despite repeated requests from independent, non-governmental climate scientists.
Carleton University Professor Tim Patterson (Paleoclimatologist) explains the crucial importance of properly evaluating the merit of Canada's climate change plans: It is no exaggeration to say that in the eight years since the Kyoto Protocol was introduced there has been a revolution in climate science. If, back in the mid-nineties, we knew what we know today about climate, Kyoto would not exist because we would have concluded it was not necessary.
Contrary to claims that the science of climate change has been settled, the causes of the past centurys modest warming is highly contested in the climate science community. The climate experts presenting in the video demonstrate that science is quickly diverging away from the hypothesis that the human release of greenhouse gases, specifically carbon dioxide, is having a significant impact on global climate. There is absolutely no convincing scientific evidence that human-produced greenhouse gases are driving global climate change, stated climatologist, Dr. Tim Ball. He added that the Canadian governments plan to designate carbon dioxide as a toxic under CEPA is irresponsible and without scientific merit. Carbon dioxide is a staff of life, plain and simple. It makes up less than 4% of greenhouse gases and it is not a toxic.
IPCC assertions about the unprecedented nature of the past century's warming, or the widespread beliefs that we are experiencing an increase in extreme weather, accelerated sea level rise and unusual warming in polar regions are also shown in the video to be wholly without merit.
The idea for the video was initiated by the Friends of Science Society, a registered not-for-profit group of geologists, environmental scientists and concerned citizens, in an effort to make the science of climate change available and understandable to the general public, stated Dr. Doug Leahey, President of Friends of Science Society.
Myndin er skoðuð með myndskoðara sem er væntanlega í tölvunni þinni. Það getur verið ráð að vista skrárnar á diskinn í tölvunni, ef internettengingin er hæg. Prófið þó fyrst að skoða myndirnar í rauntíma með því einfaldlega að smella á viðeigandi krækju.
"Climate Catastrophe Cancelled: What You're Not Being Told About the Science of Climate Change"
Part 1 (4:20 minutes)
Windows Media (4.76MB) | Quicktime (9.52MB)
Part 2 (6:21 minutes)
Windows Media (16.3MB) | Quicktime (14.2MB)
Part 3 (3:26 minutes)
Windows Media (7.82MB) | Quicktime (7.59MB)
Part 4 (5:10 minutes)
Windows Media (12.4MB) | Quicktime (11.4MB)
Part 5 (5:02 minutes)
Windows Media (5.45MB) | Quicktime (11MB)
*** *** ***
Það er mikilvægt að skoða málið frá öllum hliðum og loka ekki augum, eyrum og munni eins og apakettirnir hér fyrir neðan. Hugsandi fólk hlýtur að vilja skoða allar hliðar hnatthlýnunarkenningarinnar og hlusta á vísindamenn sem hafa aðra skoðun en yfirleitt er matreidd fyrir okkur af fjölmiðlum. Hvaðan þeir fá uppskriftina er svo annað mál.
Skoðið, hlustið og ræðið málin!
Þakka þér fyrir komuna, og fyrir að hafa kynnt þér efni vefsíðunnar. Þú ert ekki einn þeirra sem ekkert vilja fræðast um málið. Vonandi hefur þú haft nokkurt gagn af lestrinum.
"Svo gengur það til í heiminum, að sumir hjálpa erroribus á gang,
og aðrir leitast síðan við að útryðja aftur þeim sömu erroribus.
Hafa svo hvorirtveggju nokkuð að iðja"
Árni Magnússon handritasafnari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.