Leita í fréttum mbl.is

Hvað eru kólumbískar flóttakonur að flýja ?

Hingaðer von á 30 flóttakonum frá Kólumbíu. Það var verið að lesa upp skilgreiningu á hugtakinu flóttamaður í útvarpinu í dag. Hún skýrir frá því, að flóttamaður sé sá sem mun sæta ofsóknum í heimalandi sínu vegna skoðanan sinna eða trúar og vill ekki una lögsögu heimaríkis síns. Ástandið í Írak og Afganistan  hefur aukið flótamannaframboð um milljónir manna.

En af hverju konur frá Kólumbíu ? Ekki er neitt stríð þar ? Ekki stunda stjórnvöld ofsóknir á hendur þegnunum. Þar er hinsvegar að finna mikla fátækt og örbirgð, sem nóg er af allstaðar í heiminum. Flótti frá slíku er hvergi  viðurkennd ástæða  fyrir flótamannsnafnbót. 

Nei, það er einhver íslenzk kona, sem hefur sérstakan áhuga á auknum tengslum sið Suður Ameríku sem stendur fyrir þessum flutningum. Vonandi hefur hún valið þriflegt og læknisskoðað kvenfólk sem íslenzkir kvenmannslausir kallar  verða fljótir að barna.  Kannske  hittum við þær síðan á íslenzka sósíalnum, sem er áreiðanlega himnaríki miðað við þau lífskjör sem þær koma úr.

Bravó bravó. Gefum Ísland til fátækra um allan heim. Næst fáum við okkur svona 100 flótamenn frá Súdan. Endilega skulum við passa að í hópnum verði aðeins stæðilegar stúlkur á giftingaraldri. Þá kemur kannske einhver varanlegur súkkulaðilitur á landann, sem eyðir þegar stórfé  í brúnkukaup  á hverju ári.

Hvað næst ?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Ég er ekki hlynnt þessum neikvæðu kynþáttaviðhorfum sem eru smám saman að finna sér stað hjá nöldurseggjum á Íslandi. 

Marta B Helgadóttir, 20.6.2007 kl. 23:32

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir þetta Marta

Hvaða augum lítur þú á hugtakið íslenzkt ? Er það ekkert atriði í þínum augum ? Er þér alveg sama hverjir hér búa ? Hversvegna var Einar Þveræingur á móti því að gefa erlendum kóngi Grímsey ? Er kannske ekkert hér sem verðskuldar að við varðveitum það ? Ekki fólk eins og mig eða þig ?

Halldór Jónsson, 21.6.2007 kl. 11:11

3 Smámynd: Katrín

Minn bara í góðu stuði  Hver ætli skilgreining sé á nöldurseggjum?  Þeir sem skrifa og segja skoðun sem maður hefur ekki sjálfur?  Rökræður geta einungis átt sér stað þegar tveir eða fleiri eru ósammála.  Kannski eru það bara nöldurseggirnir sem kunna þá list að rökræða..já ætli það ekki.  Mikið væri heimurinn leiðinlegur ef allir hefðu sömu skoðun.  Áfram með smjörið kæri vin og láttu skoðanir þínar í ljós, þær eru a.m.k. rökstuddar með vitrænum hætti en ekki kiljum og dylgjum.

Kveðjur úr Víkinni

Katrín 

Katrín, 22.6.2007 kl. 00:18

4 Smámynd: Katrín

á nátturlega að standa dylgjum en ekki kiljum en kannski sækja þeir heilögu dylgjurnar þangað

Katrín, 22.6.2007 kl. 00:20

5 Smámynd: Katrín

nei nei nú er mín orðin syfjuð  Það sem ég ætlaði að segja og skrifa var þetta :  ..með klisjum og dylgjum.

Góða nætur 

Katrín, 22.6.2007 kl. 00:21

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir Kata, gaman að heyra frá þér.Það er talsvert um klisjur og dylgjur þegar minnst er á innflytjendamál. Það ætti að vera talsverður munur á innflytjanda og farandverkamanni en helmingur af þjóðinni setur samasem merki á milli. Flóttamaður er hinsvegar orðinn hlutur. 

Halldór Jónsson, 23.6.2007 kl. 12:49

7 Smámynd: Katrín

Ef fátækt og örbirgð er það sem þarf til að skilgreina fólk sem flóttmenn er orðin spurning hvort það bresti ekki á með flótta héðan

Kveðjur í Kópavoginn

Kata 

Katrín, 23.6.2007 kl. 17:39

8 Smámynd: Ragnar L Benediktsson

Mér finnst skipta máli hvernig fólkið lítur út. Ég skildi Jónínu Bjartmarz ákaflega vel og skil ennþá betur vegna hvers tilvonandi tengdardóttir hennar fékk flýtimeðferð á innflutnings-og tollafgreislu. Hún er svo déskoti sæt.

Það er nú eitthvað annað en þessar flóttakellingar frá Kólumbíu

Ragnar L Benediktsson, 23.6.2007 kl. 19:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 3419710

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband