3.9.2007 | 12:22
Vandamál fjölmenningarinnar
Kristín M.Jóhannesdóttir sem býr í Kanada skrifaði eftirfarandi á síðu sina nú í júlí:
16.7.2007 | 05:56
"Enn eitt morðið í indó-kanadíska samfélaginu
Fyrir rúmri viku var skólastjóri hér á Vancouver-svæðinu drepinn á heimili sínu. Eiginmaður hennar gaf þá skýringu að þrír menn hefðu brotist inn á heimili þeirra hjóna, lamið sig og drepið konuna. Í rúma viku hefur lögreglan leitað að mönnunum þremur en ekkert virðist styðja sögu eiginmannsins. Fyrir nokkrum dögum komu svo fram upplýsingar um að fyrir nokkrum árum hafi eiginmaðurinn ráðist á þáverandi fyrrum kærustu sína á heimili hennar svo varð að setja á hann nálgunarbann. Í dag var eiginmaðurinn svo handtekinn og er nú sá eini sem grunaður er um ódæðið. Þau hjón höfðu verið gift í viku.
Þetta er enn eitt morðið innan indó-kanadíska samfélagsins. Í apríl var 32 ára gamall Vancouver maður ákærður fyrir morðið á konu sinni, í febrúar fannst 33 ára kona stungin til bana á heimili sínu í Surrey og lítil dóttir hennar sat hjá. Enginn hefur verið ásakaður í því máli. 29. október var enn ein kona drepinn og eiginmaður hennar hefur verið ákærður um annarrar gráðu morð. Sex dögum áður fannst ófrísk kona brennd í Suður Delta. Eiginmaður hennar hefur verið ákærður fyrir morðið. Og 19. október í Port Coquitlam skaut maður konu sína í andlitið og sjálfan sig á eftir. Konan lifði af árásina en er nú blind. Í öllum tilfellum er hinn grunaði indó-kanadískur. Flestar konurnar eru það líka en í þessu síðasta tilfelli var eiginkonan múslimi.
Það er ekkert skrítið þótt maður hafi lítinn áhuga á því að giftast inn í sum samfélög. Það hefur ekkert með rasisma að gera heldur hreinlega almenna skynsemi. "
Á Íslandi hefur til þessa búið nokkuð einsleitt fólk, sem stendur fremur lítið í manndrápum. Það eru ekki lengur neinar blóðhefndarvenjur í hávegum hafðar á þessu landi. Ærumorð á óþekkum dætrum , dráp á meybörnum og umskurnir á stúlkubörnum osfrv. eru okkur framandi. Aldrei heyri ég það frá þessum fjölmenningarstrúboðum okkar, sem virðist mest liggja á að gefa land okkar og þjóð til þriðjaheims fólks, ráðleggja okkur um það hvað við eigum að gera þegar þessi mál fara að sjá dagsins ljós á Íslandi. En það hlýtur að koma að því ef þetta fjölmenningarfólk fær að halda áfrtam að ráða ferðinni í innflytjendamálum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sjáðu nú til.
Ofurbjartsýni, sem jaðrar við trúgirni og heimsku, er helsti meðreiaðrsveinn fjölmenningartrúarbragðanna.
Þetta vita Danir nú.
Þetta vita Bretar nú.
Þetta vita Norðmenn nú.
Þetta vitta Þjóðverjar nú (þó svo þeir vilji ekkert viðurkenna það)
Frakkar viðurkenna vandann og jafnvel Spánverjar.
Ítalir eru í stórfelldum vandræðum og svona má auðvitað lengi telja. Fer ekkert út í stöðuna í BNA.
Semsagt, fljótum sofandi að feigðarósi og höldum kjafti, líkt og ætlaste r til af okkur.
Það er ekki pólitískur rétttrúnaður, að andæfa í þessum málum. Sjáðu bara viðbrögð Íhaldsins fyrir síðustu kosningar. Mann velgir af því. Þaðe r eins og menn kjósi að loka kyrfilega augunum fyrir öllu, sem ekki passar inn í fyrirfram ákveðna staðlaða sýn á ,,góðmennsku".
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 4.9.2007 kl. 09:20
Já satt segirðu Bjarni, þú skilur þessi mál talsvert betur en flugvallarmálið að minnsta kosti.
Hver ræður ferðinni í þessum innflytjendamálum Íslendinga.? Er það einhver maður útí bæ ? Það sverja allir pólitíkusar af sér ábyrgð . Það séu einhverjir aðrir sem hafi ákveðið þetta.
Halldór Jónsson, 4.9.2007 kl. 10:07
Þið eruð ágætir félagarnir og ég er svo sem innilega sammála ykkur. Vissulega er þörf á hugarfarsbreytingu en varðandi spurninguna Halldór, þá held ég að Brussel ráðu miklu um þetta eins og svo margt annað.
Sigurður Þórðarson, 4.9.2007 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.