9.10.2008 | 22:40
Endalok almenningshlutafélaga ?
Fyrir atburđina sem leiddu til endaloka bankana var stemningin svona hjá mér. Ćtlađi ađ setja ţetta í Mogga en ţađ fórst fyrir
Eyjólfur Konráđ Jónsson átti sér draum um almenningshlutafélög, sem yrđu lyftistöng framfara ţjóđarinnar. Ţessi félög áttu ađ starfa á breiđum grundvelli og bera hag allra hluthafa fyrir brjósti. Hann hefđi aldrei getađ gert sér í hugarlund hvađa örlög fjárglćframenn myndu búa ţessum félögum í skjóli skuldsettra yfirtaka og glćpsamlegum yfirgangi gagnvart öllum međeigendum.
Ríkisbankarnir voru seldir einkađilum. Ţeir gerđu útrás og blésu sig út í yfirskilvitlegar stćrđir. Enginn nema Ragnar Önundarson hafđi rćnu á ađ vara viđ hvert stefndi. Og enginn ráđamađur hlustađi á hann heldur. Nú fellur Krónan og mun halda áfram ađ falla međan íslenzku bankarnir kaupa upp hvert einasta cent sem Seđlabankinn setur á markađ. Og leyfa sér svo ađ neita ađ selja fólki gjaldeyri.
Hvađ á ađ horfa uppá ţetta lengi ? Olíufélag fćr ekki dollara fyrir olíufarmi. Fólk fćr ekki úttekt af eigin gjaldeyrisreikningum. Er ţetta nokkuđ betra en hjá Mugabe í Zimbawe ? Ţeir fćra upp ársreikningana sína međ ágćtum gengishagnađi Fyrir hverja ?. Ekki trúa hluthafarnir einu orđi sem stjórnendur ţeirra segja. Bréfin í ţeim falla í Kauphöllinni vegna algers trúnađarbrests milli hluthafanna og eigenda almenningshlutafélaganna og ţeirra ósífnu fjárplógsmanna sem stjórna ţeim í krafti illa fengins meirihluta.
Lárus Welding, bankastjóri Jóns Ásgeirs, kemur í Silfriđ hjá Agli og segir okkur blákalt ađ Glitnir sé í fínum málum. Viku seinna er bankinn kominn í ţrot. Og svo kemur ţađ í ljós, sem Ragnar Önundarson velti fyrir sér, hvort núverandi stjórnendur og eigendur einkabankanna vćru á nauđsynlegu siđferđisstigi til ţess ađ fara međ innlán almennings. Svo var ekki. Sjóđur 9, sem er sjálfstćđ stofnun innan Glitnismerkisins, er gripinn međ ađ hafa ráđstafađ sparifé fólksins sem kaupir í ţessum göfuga sjóđi , í ađ kaupa skuldabréf gjaldţrota fyrirtćkja í eigu stćrsta hluthafans, Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og föđur hans Jóhannesar í Bónus. Gaukurinn verpti í hreiđur litla sparifjáreigandans. Hugsiđ ykkur hvílík skítmennska !
Sjóđurinn stöđvar viđskiptin á međan ţeir í Glitni reyna ađ klóra yfir ţetta. Taka tapiđ á Glitni. Fyrir mína hönd. Skrifa svo um ţađ á heimasíđuna ađ ţetta hafi allt veriđ misskilningur og allt eđilegt. Sem er hrein og klár lygi og brot á öllum heiđvirđum bankareglum.
Nú á ţjóđin, líka viđ sem töpuđum okkar hlutum, ađ leggja fram stórfé til ađ kaupa almenningshlutafélagiđ Glitnir af ţeim sem sönkuđu ađ sér ráđandi meirihlutum. Ţessum gersimum sem segjast eiga fullt af peningum til ađ kaupa fleiri félög í útlöndum. Ţeir eiga bara ekkert afgangs handa aumingja Glitni. Mínum gamla Iđnađarbanka sem ég verslađi viđ allt lífiđ. Nú á ég ađ axla tapiđ en ekki ţeir.Ţeir svífa á vćngjum vindanna međan ég á ekki fyrir benzíni á mína rellu.
Hvađ ţeir gerđu viđ valdiđ, sem fylgdi meirihlutanum, er núna ađ koma í ljós. Er enginn af ţjóđinni ađ velta fyrir sér hvađ er veriđ ađ kaupa ? Hvađ er mikiđ af útistandandi fé bankans komiđ á hendur hinn fjölmörgu fyrirtćkja ţeirra feđganna ? Er uppistađan hugsanlega ónýtir pappírar á fallíttfyrirtćki feđganna ? Megum viđ biđja FME ađ birta listann yfir öll útlán Glitnis til feđganna ?. Ćtli ţađ verđi ekki borin fyrir sig bankaleynd ?
Hefur enginn spurt um ţađ hvernig ţađ eignasafn bankans lítur út sem viđ ţjóđin erum ađ kaupa ? Ţađ er enginn vandi ađ telja skuldirnar sem eru á gjalddaga á nćstunni. Hitt er líklega flóknara og ekki ađ búast viđ ađ ţar sé allt jafn kristalltćrt eins og bćjarlćkur. Ţví lengi er hćgt ađ hrćra í skjölum ef menn fá friđ og frelsi til ţess .
Einusinni var mér ađ gefnu tilefni kynnt sú bankaregla ađ ekki mćtti neinn viđskiptavinur banka skulda eđa vera ábyrgur fyrir nema sem svarar 1 % í bankanum. Og stjórnarmenn og ađaleigendur ćttu alls ekki ađ vera í teljandi viđskiptum viđ sinn eigin banka heldur ađra banka. Í Glitni skulda ćđstu stjórnendur og stjórnendur bankans 63 milljarđa. Og fćra síđan upp einhverja goodwill á móti uppá sömu upphćđ. Og fyrri forstjóri Bjarni Ármannsson fluttur til Noregs međ hundruđir milljóna úr sjóđum Glitnis í starfslokasamninga.
Hvert erum viđ komin frá hugsjónadögum Eykons og frjálshyggjunnar ? Oligarkar eiga ekkert sameiginlegt međ frjálshyggjunni frekar en Tony Soprano stjórnarskrá Bandaríkjanna.
Endalok almenningshlutafélaga ?-Niđurlag
Íslendingar hafa aldrei fyrr stađiđ frammi fyrir jafn gríđarlegu tjóni á efnahagskerfi sínu og núi vegna framferđis örfárra. manna. Bćđi löglausra og siđblindra.
Ţađ er eiginlega furđulegt ađ líta yfir söguna frá gjaldţroti Hafskips. Ţađ var líka almenningshlutafélag. Ţá voru yfirmenn ţess settir í gćsluvarđhald til ţess ađ ţeir gćtu ekki spillt sakargögnum. Ţannig fóru Bandaríkjamenn ađ viđ forstjóra Enron ţegar grunur féll á ađ hann hefđi ekki sagt rétt frá eđa fćrt bćkurnar rétt.
Hér gat Hannes Smárason stjórnarformađur tekiđ 4 milljarđa úr sjóđum almenningshlutafélagsins Flugleiđa og fariđ međ ţá Luxemburgar án frekari skýringa. Í krafti ráđandi hlutar Bónusarfeđga. Ađ vísu sagđi forstjórinn samstundis lausu starfi sínu og margir stjórnarmenn sögđu sig úr stjórninni. Allir voru ţeir samt ţöglir sem gröfin og ekki vitađ til ţess ađ neinn opinber ađili hafi spurt ţá hvađ var á seyđi. Af hverju ţegir ţetta fólk ? Er ekki hćgt ađ hressa uppá minni ţess međ einhverjum ráđum ?
Mánuđi síđar en Hannes fer međ milljarđana kemur Pálmi Haraldsson í Fons heim frá Luxemburg međ flugfélagiđ Sterling og selur Flugleiđum,. á eina 16 milljarđa ađ ţví mađur heyrđi. Milljarđarnir komnir aftur í í hús. Enginn veit um kaupverđiđ hjá Pálma. En Sterling var nú frekar taliđ verđlítiđ um ţessar mundir ef ekki fallítt. En mađur getur sjálfsagt getiđ í eyđurnar. Mađur ársins 2006 var í flugtaki međ FL Group, sem var ekki lengur flugfélag landsmanna heldur fjárfestingafélag í eigu ađalleikendanna.
Henry Ford hafđi sitt mottó ţannig í viđskiptalífinu: " Never complain, never explain"
Okkar drengir kunna vel ađ skýra ekkert út. Hitt kunna ţeir ekki ađ kvarta ekki heldur hrópađ hátt yfir rangindum heimsins í gerfi Davíđs Oddssonar og hins mikla Satans Sjálfstćđisflokksins. Fái ţeir ekki peninga eftir ţörfum ţá er bara veriđ ađ rćna ţá eignum sínum. Af hverju borga ţeir ţá ekki sjálfir ţegar Glitnir er í vandrćđum ? Ţeir segjast vera vel stöndugir og geta keypt mörg fyrirtćki í útlöndum ennţá. Bara ekki í greyinu Glitni. Hann eigum viđ ađ sjá um.
Hingađ til hefur enginn krafiđ ţá sagna af neinni alvöru um ţeirra viđskiptasögur eins sumstađar er gert. Eftir atburđinn hjá Sjóđi 9 ţá set ég orđiđ spurningarmerki viđ íslenzka Fjármálaeftirlitiđ sem mér finnst lítils virđi.. Öll álagsprófin sem ţeir gerđu, síđast í ágúst 2008 og kunngerđu ađ bankarnir vćru ekkert ađ fara á hausinn Ekki sá ţađ neitt athugavert viđ reikninga Glitnis áđur en hann fór í ţrot. Og eftir ađ ţeir Hannes Smárason og Kári Stefánsson gátu látiđ 9 milljónir dollara gufa beinlínis upp í gegnum Luxemurg fyrir nokkrum árum í tengslum viđ hlutabréfasölu í DeCode, ţá sýnist mér önnur yfirvöld eins og íslenzka skattakerfiđ til dćmis heldur lítils megnugt. Ţađ getur hinsvegar ágćtlega skrifast á viđ minni spámenn í leit ađ tuttuguogfimmeyringum.
Stofnanir íslenzka ríkisins sem lúta fjármálum og sköttum ráđa ekki viđ ofurmenni viđakiptalífsins. Og dómsvaldiđ má sín einskis gegn og lögfrćđingahernum eins og dćmin sönnuđu í réttarhöldunum yfir Bónusfeđgum. Sem ţó höfđu klárlega notađ peninga almenningshlutafélagsins Baugs til ţess ađ leggja ţađ undir sig sjálfa. Ţessasr stofnanir standa sig ţó afburđa vel í viđskiptum viđ litla Hafskipsmenn eđa tilfallandi sjoppueigendur.
Sem međeigandi ţeirra Hannsesar Smárasonar, Bónusfeđganna og Pálma Haraldssonar í Fons hef ég veriđ bjargarlaus áhorfandi ađ gjörđum ţeirra. Nú tapa ég mínum hlutum eftir ţeirra prógrammi. Mér finnst ekki ađ hvorki Davíđ né ríkiđ sé rćninginn í ţessu máli.
Ég held ţví miđur, ađ afstađa margra til almenningshlutafélaga muni breytast verulega og lengi eftir ţessa dagaog ađ framtíđ kauphallarviđskipta á Íslandi međ hlutabréf almenningshlutafélaga verđi seint söm aftur. Almenningur á hvergi ađ koma nálćgt hlutabréfum ţví ađ rćningjarnir eru sífellt á kreiki til ađ rupla og eyđileggja. Ef íslenzk almennigshlutafélög lenda alltaf átölulaust í rćningjahöndum eđa ţá bara fífla sem setja ţau á hausinn međ tómri vitleysu ţrátt fyrir ofurlaun sem séní, ţá er varla hćgt ađ búast viđ ađ almenningur treysti nokkru sinni aftur á slíkt félagaform.
Ţá höfum viđ fariđ langan frá ţeim hugsjónum sem hann Eykon trúđi á og bođađi okkur fylgendum sínum í ţá daga
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Heyr heyr, mćl ţú manna heilastur. Ţarna stakkst ţú á ţeim kýlum sem gröfturinn leyndist í.
Viđ ţurfum ađ innleiđa áţekka löggjöf og t.d. bandaríkjamenn eru međ sem taka á svona glćpamönnum. Ţar eru menn kyrrsettir í keđjum í bođi FBI ásamt fullu fćđi og húsnćđi í bođi alríkisstjórnarinnar ţar til mál ţeirra eru full rannsökuđ og dćmd. Ţá fyrst er frystingu eigna og innistćđna ţessara kóna aflétt - ef dómurinn gefur tilefni til. Hérna rjúka menn í einkaţotunum til útlanda međ skottiđ fyllt af fjármunum almenningsfélaga án ţess ađ nokkur spyrji ţá óţćgilegra spurninga á borđ viđ ţćr sem ţú nefnir, hvađ ţá ađ eignir og innistćđur séu kyrrsettar, né rannsakendur settir í mál ţeirra.
Hvađ varđar hvítţvott ţann sem Björgólfur vildi fá sér á Hafskipsmáliđ, er ţađ ađ segja ađ Ragnar Hall sýndi fram á ţađ í greinargerđ sinni um daginn ađ ţegar öll kurl voru komin til grafar og kröfur greiddar og eignum komiđ í verđ ađ ţrotabúiđ átti einungis um 20 % upp í kröfur. Ţá var víst mikiđ af kröfum sem var vísađ frá ţar sem ţeim var ekki nćgjanlega lýst í búiđ eđa of seint komnar fram, ţannig ađ raunverulega var gjaldfćrni búsins minni en 20 %. Björgólfur "gleymir" ađ framreikna gjaldţrotakröfuna í óđaverđbólgunni og ţví virđist sem ađ gjaldfćrnin hafi veriđ meiri.
Ţá segir sagan ađ Ingimar nokkur í JetX hafi kynnst Al Capone ađferđum af hálfu Björgólfsfeđga ţá ţeir voru í Rússíá forđum. Fróđlegt vćri ađ fá af ţeim málum fréttir ef sannar reynast.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 9.10.2008 kl. 23:43
Takk fyrir góđan pistil frćndi.
Ágúst H Bjarnason, 10.10.2008 kl. 07:51
Sjá góđa grein um Viđreisn lands og ţjóđar eftir Ársćl Valfells hér.
Ágúst H Bjarnason, 10.10.2008 kl. 09:28
Kannski mislas ég áđan eđa ađ Egill hefur leiđrétt. Greinin er eftir Ágúst Valfells. Yngri eđa eldri?
Ágúst H Bjarnason, 10.10.2008 kl. 11:02
Ţakka góđan pistil Halldór.
Ómar Bjarki Smárason, 10.10.2008 kl. 12:13
SVo var veriđ ađ gera grín ađ okkur og viđ kallađir afturhaldsseggir og Ragnar púkó.
Ég er ađ fara ađ verđa ţreyttur á ađ hafa rétt fyrir mér um ,,eignir" félaga.
Hvenćr í dauđanum fóru menn ađ setja inn ,,óefnislegar eigur" í efnahagsreikning ?
Svo er sprenghlćgilegt, ađ horfa a´alla ţessa gaura, sem trúđu á Breta og WC. ţetta liđ ţarf áfallahjálp til ađ ná utanum RAUNVERULEGA SKÍTLEGT EĐLI BRETA.
Kaninn seldi ţeim skít í formi Vöndla, nú er lyktin ađ verđa óbćrileg á Fleet street.
Ţá ráđast ţeir ađ okkur ţví ţeir vilja dreyfa athyglinni.
Manstu hvađ ţeir sögđu um Landhelgisstríđinu
Bjarni Kjartansson, 10.10.2008 kl. 12:40
Sćlir á ný. Set hér inn merkt innlegg Láru Hönnu ţar sem hún setti 12 greinar Ragnars Önundarsonar.
Lára Hanna Einarsdóttir 11.10.2008
Ég safnađi greinunum eftir ţví sem ţćr birtust, átti allar nema eina í fórum mínum og setti ţćr inn í myndaalbúm hér á blogginu. Greinarnar eru 12, hver annarri athyglisverđari. Ţćr eru listađar hér á eftir í dagsetningaröđ ásamt útdrćtti úr hverri grein. Smelliđ á nafn greinarinnar og haldiđ áfram ađ smella ţar til lćsileg stćrđ fćst. Ég minni líka á eldra viđtal Egils viđ Ragnar sem ég birti hér ásamt fleiri viđtölum.
Ţjóđ án verđskyns er auđlind - 6.12.07
Lánakreppan kallar á nýja hagstjórn - 7.1.08
Oftrú á afskiptaleysi - 24.1.08
Vöxtur eđa ţensla? - 18.2.08
Neyđarađstođ viđ banka? - 4.3.08
Međ ósýnilega hönd og blá augu - 4.4.08
Ósjálfbjarga bankar - 15.4.08
Er frjálshyggjan ađ bregđast? - 4.5.08
Leitin ađ Nýja sáttmála - 31.7.08
Frjálshyggja og forréttindi - 10.8.08
Ađ fćrast of mikiđ í fang - 27.8.08
Um bókstafstrú og mistök í hagstjórn - 14.9.08
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 11.10.2008 kl. 18:26
Eitthvađ misfórst innleggiđ frá L'aru hér ađ ofan. Set ţađ inn á ný, ţú gćtir kannski eytt út fyrra innleggi mínu sem misfórst ?
Sćlir á ný. Set hér inn merkt innlegg Láru Hönnu ţar sem hún setti 12 greinar Ragnars Önundarsonar.
Lára Hanna Einarsdóttir 11.10.2008
Ég safnađi greinunum eftir ţví sem ţćr birtust, átti allar nema eina í fórum mínum og setti ţćr inn í myndaalbúm hér á blogginu. Greinarnar eru 12, hver annarri athyglisverđari. Ţćr eru listađar hér á eftir í dagsetningaröđ ásamt útdrćtti úr hverri grein. Smelliđ á nafn greinarinnar og haldiđ áfram ađ smella ţar til lćsileg stćrđ fćst. Ég minni líka á eldra viđtal Egils viđ Ragnar sem ég birti hér ásamt fleiri viđtölum.
Ţjóđ án verđskyns er auđlind - 6.12.07
Lánakreppan kallar á nýja hagstjórn - 7.1.08
Oftrú á afskiptaleysi - 24.1.08
Vöxtur eđa ţensla? - 18.2.08
Neyđarađstođ viđ banka?
- 4.3.08
Međ ósýnilega hönd og blá augu - 4.4.08
Ósjálfbjarga bankar -
15.4.08
Er frjálshyggjan ađ bregđast? - 4.5.08
Leitin ađ Nýja sáttmála - 31.7.08
Frjálshyggja og forréttindi - 10.8.08
Ađ fćrast of mikiđ í fang - 27.8.08
Um bókstafstrú og mistök í hagstjórn - 14.9.08
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 11.10.2008 kl. 18:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.