21.11.2008 | 00:36
Lesið Féttablaðið á fimmtudag 20.11.08 !!
Að lesa Fréttablaðið í dag er stórkostlegt dæmi um hvernig svonefnd "sjálfstæð ristjórnarstefna" slíks kaupahéðinsmiðils getur birst manni óvænt í sínu rétta og raunverulega ljósi.
Þar þrumar rithöfundurinn Hallgrímur Helgason um nauðsyn þess að setja löglega kjörið Alþingi og ríkisstjórn af og kjósa nýja leiðtoga eftir hans hugmyndum en ekki stjórnarskrá landsins. Og prófessor Þorvaldur Gylfason veður enn elginn um Evrópubandalagið og nauðsyn þess að forsetinn reki stjórnina burt og setji á þjóðstjórn. Svo er smágrein um hvernig sá vondi Davíð var að setja útá hinn góða forseta Ólaf Ragnar. Leiðarinn eftir ritstjórann Þorstein Pálsson auðvitað allur um að gera Davíð tortryggilegan og Seðlabankann, þó á prúðmannlegum nótum sé. Hlutabréf í Saks hafi skaða Baug, sjálfsagt vegna verka Davíðs getur maður ímyndað sér.
Allt blaðið er fyrir mér eisleitur áróður í eina átt. Grafa skipulega undan trú manna á stjórnvöldum og tala þannig um umboð þeirra að lítið þarf til að hinir æstustu hlaupi útá göturnar og hrópi á byltingu. Og ganga í ESB líka auðvitað. Jón Ásgeir er væntanlega ánægður með það þegar svo einbeitt kantata er leikin í Baugstíðindum.
Og stuðningmenn ríkisstjórnarinnar í Samfylkingunni á Alþingi, jafnvel 2 ráðherrar í ríkisstjórninni, aka undir flautuleik meistara síns samdægurs og halda áfram að grafa undan forsætisráðherra sínum og ríkistjórninni sem þeir þykjast styðja. Maður gæti helst lesið Goðmund á Glæsivöllum til þess að reyna að skilja þann flokk og formann hans.
Það er í raun áhyggjuefni fyrir þjóðina, að nánast öll prentuð fjölmiðlun í landinu skuli vera komin undir stjórn stærsta skuldakóngsins. Og áhrifin til upplausnar eru miklu meiri en menn gera sér grein fyrir. Göbbels sagði líka, að ef maður endurtæki sömu lygina nógu oft, þá yrði hún að sannleika.
Mér finnst skrifin í Fréttablaðinu nú orðið minna um margt á blaðið hans Hitlers sem hét Völkischer Beobachter. Þar var boðuð hin klára niðurrifsstefna og öskrað á réttlæti og hefnd og ekkert annað. Stefna þess blaðs varð ofaná og lýðræðið undir. Það er nefnilega hægt að brýna skoðanir fólksins með því að spila alltaf sömu plötuna og nógu oft og hátt til þess að aðrar raddir heyrist ekki. Og verða svo á undan því að fólkið fái tóm til að hugsa að hætti Lincolns. Það er bara búið að loka allt í einu.
Tökum völdin ! Við einir kunnum með þau að fara ! Það er fyrir mér sá boðskapur sem uppúr stendur eftir fyrstnefndu skríbentana í þessu Fréttablaði dagsins í dag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:25 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Halldór
Ég mæli meö myndinni Hard rock and water en þar er Ísland borið saman við Nýfundnaland sem missti sjálfstæði eftir kreppu en þar 30%,atvinnuleysi í landi sem er mjög ríkt af auðlindum
Hérna er fróðlegt viðtal við Höfundinn að myndinni
Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 21.11.2008 kl. 00:55
Halldór, þú verður að ræða þetta við ritstjóra Fréttablaðsins Þorstein Pálsson fv formann ykkar Sjálfstæðismanna, nú eða framkvæmdastjóra útgáfufélagsins hann Ara Edvald.
Annars veistu hvað Halldór? ég fæ nú jafnan greinar birtar eftir mig í Mogganum án þess að Mogginn sé þar með stimplaður fyrir vikið mínum skoðunum.
Helgi Jóhann Hauksson, 21.11.2008 kl. 01:30
Sæll frændi.
Mér þótti það stórfurðulegt að tveir ráðherrar Samfylkingarinnar hafi gefist upp og ætli að gerast liðhlaupar nú þegar ríður á að vanda sig við framhaldið. Hver eru örlög liðhlauða sem nást? Það vita allir. Ætli þessum liðhlaupum verði ekki refsað í kosningum sem þeir eru að fara fram á ?
Ágúst H Bjarnason, 21.11.2008 kl. 10:54
Mjög góð grein hjá þér Halldór.
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.11.2008 kl. 01:28
Góður og þarfur pistill.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 22.11.2008 kl. 01:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.