28.2.2009 | 13:47
f.D. eđa e.D.?
Línur eru ađ skýrast í íslenskum stjórnmálum. Stjórnarflokkarnir hafa enn meirihluta samkvćmt Gallup. En Sjálfstćđisflokkurinn hefur 26 % ţrátt fyrir allt. Varla minnkar ţađ úr ţessu ţegar efnahagsúrrćđi stjórnarflokkanna renna upp fyrir kjósendum.
Sjálfstćđisflokkurinn ber ekki alla ábyrgđ á bankahruninu. Hann ber ekki alla ábyrgđ á vafasömum viđskiptum stórlaxanna í Kaupţingi, Icesave eđa Edge og Tortúla. Hann ber ábyrgđ, ásamt Jóni Baldvin og hans fólki , ađ hafa međ EES skapađ ţćr ađstćđur sem leiddu ţetta langa góđćri af sér. Hann ber auđvitađ sinn ţátt í ábyrgđ ţess, ađ hafa ekki hindrađ svo taumlausan vöxt stóru bankanna. En honum er ekki einum ađ kenna um allt sem miđur fór. Viđ tókum öll ţátt í góđćrinu og ţenslunni. Ţađ skulum viđ muna ţega líđar ađ kosningum og allir ţykjast Lilju kveđiđ hafa.
Í sögu jafnađarmanna virđast ávallt vera einhverjir svo miklu jafnari en ađrir, ađ menn eira ekki til lengdar í einum flokki. Klofningar og sprengingar haf fylgt ţessum jafnađarflokkum eins og skugginn. Samlyndiđ í forystusveit Samfylkingarinnar skartar líka sínu fegursta um ţessar mundir.
Ekki eirđu menn heldur lengi saman í Frjálslynda flokknum. Persónur virđast ţar skipta meira máli en málefnin. Flokksvitund er heldur ekki ekki hin sterka hliđ hinna samvizkfyllstu ţingmanna. Né heldur muna menn ţađ endalaust undir hvađa fána ţeir gengu fram til kosninga eđa hvađa flokkur studdi ţá á ţing. Ţađ er bara eigin samviska sem stjórnar kjörnum fulltrúum fólksins. Hversvegna kjósum viđ ţá listana ?
Ég velti fyrir mér hvađ getur sameinađ vinstrimenn landsins, nú ţegar höfuđandstćđingurinn Davíđ Oddsson, hefur yfirgefiđ Seđlabankann ? Hvernig komast ţeir af í pólitík án ţess ađ hafa slíkt sameiningartákn til ađ hnýta í ? Davíđ og Sjálfstćđisflokkurinn hefur til dćmis dugađ núverandi formanni Samfylkingarinnar lengst á pólitískum ferli hennar. En allt hefur sinn tíma í pólitík og nú er nýr og ferskur Jón Baldvin býđst til ađ leysa gömlu konuna af. En hún er hvergi bangin og býđur sig fram til forystu.
Nýi norski Seđlabankastjórinn tók ţó undir stefnu gömlu brottreknu bankastjóranna, ađ styrkja krónuna okkar. Enda er ţađ sú vörn sem flestum kemur best, bćđi gagnvart verđtryggingu og verđbólgu. Viđ bjóđum ţennan frćnda okkar ţví velkominn til starfa. Alveg er mér sama hvađa mál hann talar ef hugsunin er í lagi.
En á ţessum tímamótum í stjórnmálasögu Íslands ; Eiga vinstri menn ekki eftirleiđis ađ miđa pólitískt tímatal sitt viđ f.D. eđa e.D.(avíđ) ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:49 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Bendi ţér á smá útekt hjá mér á lćsi okkar á skođanakannanir. Ţú getur reiknađ raunfylgi ţessara flokka talsvert niđur ef ţú tekur inn ţađ hlutfall, sem tók ekki afstöđu og eru ranglega sagđir hafa ekki svarađ. Ţetta er um helmingur ţjóđarinnar. Ég vćnti ţess ađ hann sé ekki ómarktćkur eđa hvađ?
Skođanakannanir eru varasamur pappír, sem má teygja og toga í ýmsar áttir til ađ blekkja fólk eđa halda uppi áróđri.
Jón Steinar Ragnarsson, 28.2.2009 kl. 15:02
Ég held ekki ađ ţađ eigi ađ skipta meginmáli í nánustu framtíđ hvar í flokki menn standa. Nú er mikilvćgt ađ gleyma öllum erjum og sameinast um ađ bygja nýja framtíđ á Íslandi.
Ţađ sagt, ţá get ég ekki orđa bundist um ađ ţó ég standi Sjálfstćđisflokknum nćst hugmyndafrćđilega get ég ekki kosiđ flokk sem hefur sýnt ţvílíkt siđleysi og foringjadýrkun ađ ţađ á enga hliđstćđu nema í gömlum östantjaldslöndum og kambódeu.
M.b.k.
Kjartan Björgvinsson
Kjartan Björgvinsson, 1.3.2009 kl. 02:09
g hér er giđ sem vantađu áđan
KB
Kjartan Björgvinsson, 1.3.2009 kl. 02:10
Sjálfstćđismenn standa yfirleitt ţétt ađ baki formönnum sínum. Ţađ ţarf meiri hćfileika til ađ verđa formađur í stórum flokki en litlum. Hruniđ er ekki Sjálfstćđisflokknum ađ kenna einum.
EES skapađi regluverkiđ sem útrásin byggđist á. Ţćr eru enn í gildi ţó ađ ţeim hafi veriđ vikiđ til hliđar međ neyđarlögum og harđstjórn.
SJálfstćđisflokkurinn sem slíkur ber ekki ábyrgđ á einstökum viđskiptum sem áttu sér stađ fyrir hruniđ frekar en Bush á Enron. Ţessi röksemdafćrsla ţín heldur ekki vatni Kjartan.
Halldór Jónsson, 1.3.2009 kl. 13:03
Ţađ voru Davíđ og Halldór sem voru ađal arkitektar ađ bullinu. Forskriftina hefur Davíđ trúlega fengiđ hjá ţjófinum úr súpergaggó sem einnig var í bankaráđi Seđlabankans. Ţađ er ekki hćgt ađ kenna EES samningnum um hvernig fór. Nćr vćri ađ skođa af hverju ţau tól og tćki sem voru fyrir hendi voru ekki notuđ. Ţađ er fyrst og fremst á ábyrgđ Sjálfstćđis- og Framsóknarflokks hvernig fór. Samfylkingin gerđi ţau regin mistök ađ taka viđ sullinu af Framsókn.
Ragnar L Benediktsson, 4.3.2009 kl. 14:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.