Leita í fréttum mbl.is

Á ég að skammast mín ?

fyrir að vera Sjálfstæðismaður ?

fyrir að trúa á hugsjónir en ekki einstök tilvik ?

fyrir að trúa á muninn á réttu og röngu ?

fyrir að vera  sama um kommanna  ?

fyrir að vilja Íslandi vel ?

fyrir að hafa skoðanir ?

Mér virðast þó nokkrir bloggarar telja að ég eigi að skammast mín.

En ég geri það bara ekki. Ekki fyrir neitt af þessu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég myndi skammast mín í þínum sporum.

Sérstaklega fyrir að vera sama um kommana.

Erum við ekki öll Íslendingar ?  Nei, hvernig læt ég..... Sjálfstæðismönnum er sama um alla sem eru ekki í FLokknum. 

Anna Einarsdóttir, 14.4.2009 kl. 21:40

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Anna mín, ég meinti raunar hvað kommarnir segja. Þeir eru margir vinir mínir.

Hilmar, ég held að þú megir vara þig á því að afkristna ekki heilt kommakerfi með trúarhitanum einum. En einn prestur sagði um biskup sinn að hann gæti afkristnað heilt sólkerfi, - ef þú skilur samhengið.

Halldór Jónsson, 14.4.2009 kl. 22:24

3 Smámynd: Halldór Jónsson

er ekki áskrifandi að Mogga því miður

Halldór Jónsson, 15.4.2009 kl. 08:26

4 Smámynd: B Ewing

Tek undir með Önnu og Hilmari.  Hinn almenni Sjálfstæðismaður mætti alveg skammast sín, ólíkt forystunni sem virðist með engu móti kunna að skammast sín.

B Ewing, 15.4.2009 kl. 09:55

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Bara Ewing ættin mætt frá Southfork ?

Halldór Jónsson, 15.4.2009 kl. 18:53

6 Smámynd: B Ewing

Að sjálfsögðu. Fyrst Irving feðgarnir hlupu af landi brott með skottið á milli fótana þá er þetta auðsótt mál fyrir okkur JR .

B Ewing, 16.4.2009 kl. 09:17

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Ja ekki veitir okkur af kjarnafólkinu.

Halldór Jónsson, 16.4.2009 kl. 22:17

8 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Fyrir 1 og 4, já.

Flokkurinn er skýrasta kristallering spillingar á Íslandi - þó hann sé ekki einn um að vera slík...

...og manni á ekki að vera sama um annað fólk, það er kaldlyndi.

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 22.4.2009 kl. 12:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 3420152

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband