Leita í fréttum mbl.is

Hvað með eftirlaunakóngana ?

Heilög Jóhanna ætlaði að sjá til þess að enginn hefði meira kaup en hún sjálf. Ég persónulega uppfylli þau skilyrði prýðilega sem atvinnulaus ellibelgur með lélegan lífeyrissjóð. Missi öll ellilaunin ef ég á sparisjóðsbók eða er að vinna. 

Hefur hún nokkuð athugað hvort ekki séu einhverjir  eftirlaunaþegar ríkisins sem hafa snöggtum meira kaup en hún ?   Auðvitað flestir úr öðrum flokkum en hennar.  

Gildir þetta líka um skilanefndir bankanna og Evu Joly ? 

Eiga lífeyrisþegar ríkisstarfsmanna að falla undir þessa skilgreiningu Jóhönnu eða verða þeir stikkfrí ? Eftir hverju verður farið við þessar réttlætisorrustur heilagrar Jóhönnu af örkinni góðu frá ESB ?   

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband