Leita í fréttum mbl.is

Fundur um málefni sparisjóđa !

Áríđandi fundur um málefni stofnfjáreigenda sparisjóđa verđur haldinn á Grand Hotel kl 20.00 á morgun, miđvikudaginn  27 maí 2009. Ráđgert er ađ stofna samtök til ađ verja hagsmuni stofnfjáreigenda gegn áformum ríkisins um yfirtöku sparisjóđa. Ennfremur ađ gćta hagsmuna ţeirra fjölmörgu  sem létu tilleiđast ađ kaupa stofnfé í BYR á lánum í Glitni sem nú er ríkisbankinn Íslandsbanki. Nú eru gjalddagar á bréfunum hinn 20 júní og ţá óttast menn ađ gengiđ verđi hart eftir greiđslum eftirstöđva og einstaklingar geti átt von a ţví ađ verđa gerđir gjaldţrota í framhaldi af ţví. Engir kaupendur ađ bréfunum  finnast um ţesar mundir og nú eru góđ ráđ dýr.

Mér var bent á aldrađa konu í Sundlaugunum í morgun. Hún var sögđ skulda 18 milljónir vegna ţess ađ hún var yfirtöluđ til ađ kaupa stofnfé fyrir börnin sín. Henni skildist ađ Ţađ yrđi henni útlátalaust og skrifađi undir. Nú verđur hún kannski gjaldţrota og lendir hugsanlega á götunni.  Ţví stjórnin í BYR tapađi öllu stofnfénu í ótryggđ útlán. Líklega til sjálfrar sín eđa tengdra ađila. Ttók sér síđan sjálf peninga úr kassanum til ţess ađ losa sín bréf út međ brögđum á genginu 1.6 međan viđ hin sitjum uppi međ óseljanleg bréf og skuldir vegna kaupanna. 

Auk ţess er ekki annađ ađ sjá en ađ ţeir hafi beitt  kosningasvikum til ţess ađ tryggja sér meirihluta í stjórninni áfram á ađalfundinum 13.maí s.l. Bćđi  Fjármálaeftirlitiđ og Lögreglan virđast kćra sig kollótta um greinargerđir vegna málsatvika. 

Ţađ er ţví ţýđingarmikiđ ađ stofnfjáreigendur sparisjóđa, líka ţeir sem eru búnir ađ tapa sínu í SPRON og hinir sem enn hanga, mćti á ţennan fund til ađ reyna ađ verjast ţví ađ allt verđi gert ađ engu. Ţađ breytir litlu í margra augum ţá ađ viđskiptaráđherra tali fjálglega um sparisjóđina um leiđ og hann bođar innkomu ríkisins í hóp stofnfjáreigenda. Sá sósíalismi mun aldrei ganga upp.

Annađ hvort eđa !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţađ er búiđ ađ viđgangast mikiđ svínarí hér undanfarin ár og siđvćđingin er yfirborđskennd.

Sigurđur Ţórđarson, 27.5.2009 kl. 07:00

2 Smámynd: Jakob Ţór Haraldsson

Byr er SORGARSAGA tengt siđblindum einstaklingum sem rygsuguđu út pening úr ţeim banka - forhertir glćpamenn í mínum huga sem haga sér eins og ţessir 3-5 nýju eigendur Byr´s - ţeir verđa örugglega látnir sćta ábyrgđ á sínum gjörningum...!

kv. Heilbrigđ skynsemi

Jakob Ţór Haraldsson, 27.5.2009 kl. 17:16

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir Sigurđur, sammála ţví miđur.

Jakob, takk fyrir síđast í kvöld, ţetta var fínn fundur og fór framúr mínum vonum.

Halldór Jónsson, 27.5.2009 kl. 23:27

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Fundurinn var haldinn í gćrkvöldi og var fjölsóttur ţrátt fyrir góđviđriđ og fótboltann, á sjöunda tig manna mćtti. Fjörugar umrćđur urđu og mikill áhugi fundarmanna á málefnum sparisjóđa kom fram.

Landssamtök velunnara sparisjóđa voru stofnuđ og verđur framhaldsađalfundur haldinn á nćstunni.

Halldór Jónsson, 28.5.2009 kl. 07:58

5 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Ţađ er nauđsynlegt ađ halda vel utan um sparisjóđina og best vćri nú ef heiđvirt fólk tćki höndum saman um ađ hafa sitt fé í traustum sparisjóđum sem auđvisum framtíđarinnar verđur haldiđ fjarri.  Spurning um ađ setja fyrirbyggjandi auđvisunarlög....?

Ómar Bjarki Smárason, 30.5.2009 kl. 13:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 3420144

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband