Leita í fréttum mbl.is

Erum við kannski fífl ?

Sveinn Guðmundsson verkfræðingur spurði að því á Útvarpi Sögu hvort ESB myndi ekki tengja Ísland inná raforkunet sitt með kapli. Þarmeð myndu kílówöttinn streyma fram og til baka.Kannli meira fram.

Með allann þennan kraft hér og  ESB  alltsaman á hinum endanum þá spyr ég hvort hér verði nokkuð annað en virkjanir og spennistöð í flæðarmálinu ? Við Íslendingar þurfum ekkert að hafa áhyggjur af mengandi verksmiðjum eða orkufrekum vinnustöðum. Bara hreinlegar virkjanir í landslaginu handa túristum að skoða.

Svo finna þeir kannski olíu á Drekasvæðinu handa sér, -fyrirgefið okkur ætlaði ég að segja.  Kannski erum við bara fífl að sjá þetta ekki ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Héðinn Björnsson

Það hefur né enn ekki tekist að senda rafmagn svona langa vegalengd án óásættanlega mikils taps á leiðinni, svo ég held að enn sem komið "vilji" efnahagskerfið frekar að við flytjum rafmagnið út gegnum bálmbræðslu.

Héðinn Björnsson, 2.6.2009 kl. 15:15

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Lærðir eru mismunandi gáfaðir en ólærðir vita þetta. Hugsum bara um að stoppa af ESB og spáum svo í hvort það sé arðvænlegt að flytja út raforku og ef ekki þá getum við borgað hana niður með að selja okkur hana á uppsprengdu verði eins og við gerum í dag. Allar hugmyndir opinbera verða að pening ef við bara borgum brúsan.

Valdimar Samúelsson, 2.6.2009 kl. 15:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband