25.6.2009 | 23:12
Af hverju ekki krómađar mansjéttur ?
Fréttir skýra frá miklum athugunum á starfsemi Sóvá-Almennra. Undir ţessu félagi eiga margir aleiguna. Til ţessa hefur afstađa fólks veriđ byggđ á trausti á félaginu. Skyndilega er ţađ traust á bak og burt.
Ţađ er talađ um ađ veriđ sé ađ redda tryggingahluta starfseminnar. Hún var í lagi međan skattfrjálsu bótasjóđirnir voru sá bakhjarl sem menn gátu treyst á. Ţessvegna tryggđum viđ hjá félaginu áratugum saman. Nú eru bótasjóđirnir allt í einu farnir. Ţađ ţarf ađ endurfjármagna vátryggingarnar !
Nú á fólki ađ finnast ţađ allt í lagi ađ ţeir Daltonbrćđur hafi stoliđ bótasjóđi félagsins og segjast hafa tapađ honum í Hong Kong ? Sú saga gengur meira en staflaust hér í bćnum ađ ţeir hafi ekki alls ekki tapađ peningunum ţarna heldur einfaldlega stoliđ ţeim undan í eigin fjárhirzlur. Bókfćrt tap sem er ekkert tap heldur skattaundanskot.
Ég veit ekkert um ţetta mál, ég er bara međ eyru. Ţađ er sagt berum orđum ađ unniđ sé ađ endurfjármögnun vátryggingarhluta félagsins. Ţađ er sem sagt viđurkennt ađ hann sé ekki í lagi. Af hverra völdum ? Af völdum Daltonbrćđra.
Ég, litli mađurinn, er međ allt mitt undir ţví ađ ţetta félag veiti mér tryggingavernd ţurfi ég á henni ađ halda. Ţađ hefur veriđ logiđ ađ mér . Ég get ekki treyst ţessu félagi. Ţađ hefur svikiđ mig í tryggđum af ţví ađ glćpamenn hafa ruplađ og rćnt ţađ.
Er ég bara ađ bulla ? Hvađ á ég ađ halda ?
Svona hljóđa ţćr hlutlausu fréttir sem viđ viđskiptamenn félagsins eigum ađ byggja traust okkar á :
Grunur leikur á ađ viđ fjárfestingar Sjóvár og Milestone hafi ekki veriđ fariđ ađ lögum um međferđ fjármuna tryggingafélaga. Máliđ er nú til rannsóknar hjá embćtti sérstaks saksóknara. Ţađ er bćđi flókiđ og afar umfangsmikiđ. Einn angi málsins varđar fjárfestingar á nokkrum tugum dýrra íbúđa í Hong Kong fyrir tveimur til ţremur árum. Miđađ viđ upphaflegt kaupverđ er tapiđ á fjárfestingunni nokkrir milljarđar króna.
Fjárfestingarhlutinn, og ţćr skuldir sem tengjast fjárfestingunum, hafa veriđ skildar frá vátryggingastarfseminni. Skilanefnd Glitnis vinnur nú ađ endurfjármögnun vátryggingahluta Sjóvár og er ţeirri vinnu ađ verđa lokiđ.
Sjóvá var dótturfélag Milestone, sem aftur var ađ mestu í eigu brćđranna Karls og Steingríms Wernerssona. Ţór Sigfússon var forstjóri tryggingafélagsins en hann lét nýlega af starfi.
Stefnan skilađi ekki árangri
Í viđtali viđ fréttastofu RÚV 16. maí síđastliđinn sagđi Ţór Sigfússon ađ stefna fyrrum eigenda hefđi ekki skilađ árangri. Honum var ţá ekki kunnugt um hvortbúiđ vćri ađ vísa málum tryggingafélagsins til saksóknara, en sama dag birti Morgunblađiđ frétt um ađ Fjármálaeftirlitiđ hefđi sent mál Sjóvá og Milestone til saksóknara.
Okkur er ekki kunnugt um ţađ. Okkur er heldur ekki kunnugt um ţađ hvort búiđ sé ađ vísa einhvers konar undirbúningi ţess til saksóknara.
Ţá var Ţór spurđur í framhaldinu, hvort ekki hefđi veriđ búiđ ađ yfirheyra hann sem forstjóra Sjóvár, ef veriđ vćri ađ rannsaka málefni félagsins:
Sannarlega og ţađ hefur ekki veriđ gert. Ég rćddi viđ eftirlitiđ [Fjármálaeftirlitiđ] í gćr og ţeir vilja ekki tjá sig um ţetta og munu ekki tjá sig um nein einstök mál. Ţannig ađ viđ verđum bara ađ bíđa.
Milestone var ađaleigandi Sjóvár til skamms tíma og hefur ţví veriđ haldiđ fram ađ Sjóvá hafi breyst á undanförnum árum úr vátryggingafélagi í fjárfestingarfélag. Ţór var spurđur um ţetta:
Viđ erum fyrst og fremst vátryggingafélag. Stefna fyrrverandi eiganda í fjárfestingum hefur veriđ kynnt og hún hefur auđvitađ ekki skilađ árangri og ţađ er vandamáliđ. En vátryggingastarfsemin sem slík stendur traustum fótum.
Í lokin var Ţór spurđur um stöđu Sjóvá og bótasjóđa félagsins, en margir viđskiptavinir félagsins óttast ađ búiđ sé ađ veđsetja ţá. Slíkt dregur úr möguleikum félagsins til ađ standa viđ skuldbindingar sínar gagnvart ţeim sem tryggja hjá félaginu:
Međ endurskipulagningu efnahagsreikningsins, sem lýkur í nćstu viku ţá er allri ţeirri óvissu eytt og ţađ er búiđ ađ lýsa ţví yfir af hálfu skilanefndar Glitnis ađ svo sé.
RUV.is: Grunur er um auđgunarbrot
Mbl.is: Breyttist í fjárfestingarfélag
Í mínum augum eru ţetta bara venjuleg svik og lygar.
Af hverju er ekki búiđ ađ klćđa ţessa menn í krómađar mansjéttur ađ hćtti ENRON furstanna og láta ţá bíđa í ţar til gerđu húsnćđi ţess ađ rannsókn ljúki. Gćsluvarđhald er hugsađ til ţess ađ menn séu ekki á fullri ferđ ađ mögulega spilla sakargögnum sem ţeir mest mega. Eiga ţeir brćđur nokkuđ erindi út til Hong Kong viđ ţessar ađstćđur ?
Ţađ var ekki fariđ svona ađ ţegar Hafskip var tekiđ til skođunar hér um áriđ . Ég ţekki menn sem upplifđu réttlćtiđ ţá.
Hefur réttvísin eitthvađ breyst síđan ţađ var ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Var ţađ ekki sami Ţór sem var ađ undirrita ,,STÖĐULEIKA SAMNING" međ pompi og prakt í höll alţýđunnar viđ Hverfisgötu??
Hvursu mikiđ er ađ marka ţađ plagg ef litiđ er til allra ţeirra ,,skjala" sem sami reit um stöu og öryggi Sjóvár sem Tryggingafélag.
Ekki er nema von, ađ hann og félagar vilji GEFA útlendum ,,kröfuhöfum" bankana okkar.
Nú er bróđir hans ađ selja Geysi Green Orkuhluta HS
penir piltar og vel greiddir.
Hmmmm
Mibbó
Bjarni Kjartansson, 26.6.2009 kl. 09:46
Hvar var Lukkuláki međan Daltonarnir létu greipar sópa ?
Ef til vill í bođi hjá Hansa eđa Dabba ha
Ragnar L Benediktsson, 26.6.2009 kl. 14:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.