26.6.2009 | 16:23
Braskađ í BYR !
Sá fáheyrđi atburđur varđ viđ fyrirtekt lögbannsgerđar gegn stjórnarsetu 3, manns B.-lista í BYR, ađ lögmenn LOGOS , fyrirtćki sem nýveriđ var ţjófaleitađ var hjá og úrskurđađi um stjórnarkosninguna á ađalfundinum, , lögđu fram kröfu um 10 milljarđa tryggingu fyrir ţví ađ ţriđji mađur B-lista vćri dćmdur út vegna ógilds umbođs sem hann var kjörinn útá.
A-listi, smárra stofnfjáreigenda ber fram lögbannskröfuna til ţess ađ reyna ađ ná fram rétti sínum. Ţví hann telur ađ gögn sýni svo ekki verđi um villst, ađ honum beri ţriđji stjórnarmađurinn en ekki A-lista. En ţví eru lögmenn LOGOS, innifalinn Pétur Guđmundarson fundarstjóri, ekki sammála.
Annars virđist ţetta ekki endilega skipta neinu máli. Ţađ virđast vera allt ađrir stjórnendur í BYR en einhver stjórn sem kjörin er á ađalfundi í apríl. Ţađ er frétt í RÚV í dag sem skýrir frá ţví ađ stjórnendur BYR, sem Ragnar Z. sparisjóđsstjóri talar fyrir, séu búnir ađ ráđa sér útlendan sérfrćđing til ţess ađ stjórna innstreymi 10 milljarđa frá ríkinu sem nýju stofnfé í sjóđinn .
Ţarna eru á ferđ einhverjir stjórnendur, sem taka ákvarđanir sem ekki hefur veriđ minnst á í stjórninni sem var kjörin á ađalfundi ţar sem 2 fulltrúar A.-lista sitja í minnihluta. Ţeir koma af fjöllum ţegar ţeir eru spurđur útí ţessi tíđindi. Eđa er ţetta bara allt bankaleynd,bankaleynd ?
Ég hélt ađ reyna hefđi átt ađ fá ríkiđ til ađ lána stofnfjáreigendum BYR 10 milljarđa gegn sömu kjörum og SAGA Capital og VBS fengu . Langtímalán međ lágum vöxtum. Spara ríkinu ţađ ađ leggja fram 10 milljarđa í ormagryfju Exeter Holdings, B-listans og Ragnar Z. sem enginn myndi vita hvađ um verđur. Afstýra ţví ađ nýr ríkisbanki yrđi til. Nóg var nú fyrir.
Sömu ađilarnir og létu BYR fjámagna sölu sína á eigin stofnfárbréfunum hafa greinilega ennţá tögl og hagldir í BYR. Međ óréttu ţó telja lögbannsbeiđendur af A-lista. En sú ósvífni er nú metin á tíu milljarđa af hálfu B.-listans.
Útbreiddur misskilningur
-----------------------------
Ţađ er útbreiddur misskilningur almennings, ađ stofnfjáreigendur BYR hafi fengiđ gefins alla stofnfjáraukninguna međ 11 milljarđa arđgreiđslu og eigi ţví skiliđ ađ tapa henni. BYR megi ţessvegna fara á hausinn.
Ţetta er ekki rétt. Stofnfjárađilar lögđu fram 30 milljarđa nýtt stofnfé BYR. Margir tóku lán fyrir ţví hjá Glitni međ loforđi fyrir ţví ađ BYR myndi greiđa út arđ sem nćmi 1/3 af aukningunni og ţá skuld hvers og eins líka. Sjálf stofnfjárbréfin í aukningunni vćru ađ veđi hjá Glitni til greiđslu eftirstöđva lánsins. Fyrirheit voru um ađ lániđ yrđi nagađ niđur međ frekari arđgreiđslum. Ef ţađ brygđist og menn gćtu ekki greitt af lánunum, ţá töpuđu ţeir bara bréfunum til Glitnis. Ţetta héldu menn ţá ţegar allt lék í lyndi í fjármálastórveldinu Íslandi.
En auđvitađ fer ţetta ekki svona. Glitnir fékk arđgreiđsluna inná lánin, og ţau gátu ţar međ lćkkađ um ţriđjung. Ţađ gekk eftir. En annađ alls ekki. Bréfin eru núna ţví sem nćst einskis virđi eftir 30 milljarđa bankarániđ sem framiđ var undir vökulu auga Ragnars Z. og fyrri stjórnar BYR. BYR stendur tćpt eđa er kominn á hausinn ef hann fćr ekki nýtt fjármagn. Eftirstöđvar skuldarinnar í Glitni, nú Íslandsbanka Ríkisins, eđa 2/3 af upphaflegu skuldinni plús vextir. eru hinsvegar mjög raunverulegar. Og engin von ţess ađ menn vilji leggja fram meira fé međan ekki ríkir traust til stjórnarinnar í BYR.
Eftirstöđvarnar verđa vćntanlega innheimt af hörku nú í haust ađ frádregnu virđi bréfanna, sem er sem nćst ekkert. Ef bréfin eru verđlaus ţá sjá menn vćntanlega sína sćng útbreidda.
Einhverjir munu ţví upplifa kaldan vetur. Ţađ verđur ţó ekki hjá Ragnari Z. sparisjóđsstjóra međ ţrjármilljónir og jeppa á mánuđi. Ţađ verđur ekki hjá fyrri stjórn sem er búin ađ losa sig viđ sín bréf á stórgóđu verđi. Yfirdrátturinn til Exeter Holdings verđur bara greiddur međ ónýtum bréfum í BYR. Allt er í fína lagi hjá Jónunum, Birgi Ómari og hvađ ţeir nú heita allir ţessir snillingar . Ţađ er bara ekki í lagi hjá litlu köllunum og kellingunum. Okkur er víst mátulega i rass rekiđ fyrir ađ vera svona vitlausir. Já hann Murphy hafđi sannarlega rétt fyrir sér um vitleysinga og peninga.
Er ţetta bara ekki flott ? Allt í ţessu fína ? Ekkert Fjármálaeftirlit vakandi. Enginn dómsyfirvöld til ađ leita til. Ekkert nema bara ađ borga. Trođa banana ţversum í túlann á sér svo mađur geti haldiđ brosinu fallegu fyrir lýđveldiđ okkar.
Svona braska fínir menn í BYR !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
10 litlitlir Íslendingar
fylltust ágirnd og töldu sig viđskiptahćfa. Sumt verđur aldrei lćrt í bókum. Ţađ er ađ vaxa í starfinu.
Júlíus Björnsson, 26.6.2009 kl. 17:47
Ţađ verđur tekiđ á ţessu ţegar FME kemur úr Kópavoginum hledurđu ţađ ekki
Jón Ađalsteinn Jónsson, 28.6.2009 kl. 18:00
Já ţađ hlýtur ađ hada algeran forgang ađ gera nógu mikiđ útaf nógu litlu, ţá sleppur mađur viđ ađ reyna á sig Jón Ađalsteinn.
Ekki ert ţú sonur Orđabókar- Jóns vinar mins heitins ?
Já Júlíus, viđ erum 14 litlir Íslendingar sem báđum um rétlćti FME. En ţađ vaknađi ekki.
Halldór Jónsson, 29.6.2009 kl. 15:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.